Morgunblaðið - 09.12.1988, Síða 60

Morgunblaðið - 09.12.1988, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 SfMI 18936 LAUGAVEGI 94 VETURDAUÐANS „MEIRIHATTAR ÞRILLER. MAÐUR N " SKELFUR Á BEINUNUM". Richard Reedman, NEWHOUSE NFWSPAPERS^ I»AD WEVTER ★ ★ ★ ★ N.T.TIMES. — ★ ★ ★ ★ VARIATY. Hörkuþriller með ærslafengnu ívafi! Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Jan Rubes og Willi- am Ross. — Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STEFNUMOT VIÐ ENGIL ÞAÐ VERÐUR HELDUR BETUR HANDAGANGUR í ÖSKJUNNI HJÁ JIM (MICHAELj ÞEGAR HANN VAKNAR VIÐ AÐ UND- URFÖGUR STÚLKA LIGG- UR í SUNDLAUGINNI. Sýnd kl.5,7,9og11. LEIKFf-IAG REYKJAVlKUR . SÍM116620 Sunnudag kl. 20.00. Ath. allra síðasta sýn.! SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Amalds. í kvöld ld. 20.30. Dppselfc Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 27/12 ld. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Föstud. 30/12 kl. 20.30. Miðasala í Iðnó simi 1&20. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kL 14.00-19.00, og fram að sýn- ingn þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nn er verið að taka á móti pönt- nnum til 9. jan. '89. Einnig er simsala með Visa og Euro. Símapantanir virka daga frá kL 10.00. I sífD ÞJÓDLEIKHUSID eftir Botho Strauss. 9. sýn. sunnudag U. 20.00. Síðasta sýning! Ath. seldir aðgöngumiðar á 7. sýn., sem felld var niður á þriðjudags- kvöld vegna veikinda, fást endnr- greiddir fram til kl. 17.00 á laugar- dag. FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Fnunsýn. annan dag jóla Id 20.00. 2. sýn. miðvikud. 28/12. 3. sýn. fimmtud. 29/12. 4. sýn. föstud. 30/12. 5. sýn. þriðjud. 3/1. 4. sýn. laugard. 7/1. Stóra sviðið: Þjóðleikhúsið og íslenska ópcran sýna: P£mnfr>rt iboíímcmns I kvöld kl. 20.00.Dppselfc Laugatdag kl. 20.00. Dppselfc Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Osóttar pantanir seldar cftir kl. 14.00 daginn fyrir sýningaidag. TAKMARKAÐUR SÝNTJÖLDIl Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánndaga kL 13.00- 20.00 fram til 1L des., en eftir það lokar miðasóhtnni kL 18.00. Sima- pantanir einnig virka daga kL 10.00-12.00. Sími í miðasolo er 11200. Lcikhnskjallarinn cr opinn öll sýning- atkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Milu'ð og miði á gjafvetðt S.ÝNIR APASPIL MAÐUR LAMAST í BÍLSLYSI. TILRAUNIR MEÐ APA TIL HJÁLPAR FÖTLUÐIJM, HAFA GEFIÐ GÓÐA RAUN. EN ÞEGAR TILRAUNIRNAR FARA ÚR SKORUÐM GETA AFLEIÐINGARNAR ORDID HRODALEGAR. „ÞRILLER" SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA OG SPENNAN MAGNAST ÓHUGNALEGA. MYNDIN ER LEIKSTÝRÐ AF GEORGE A. ROMERO (CREEPSHOW) SEM TÍMARITIÐ NEWSWEEK FULL- YRÐIR AÐ SÉ BESTI SPENNU- OG HRYLLINGS- MYNDAHÖFUNDUR EFTIR DAGA HITCHCOCKS. Aðalhlutverk: Jnson Beghe, John Pakow, Kate McNeil og Joyce Vsui Patten. □□ SPECTRal recORDING DOLBY STEREO SR Sýnd kl. 5,7,9og 11. — Bönnuð innan 16ára. f BÆJARBÍÓI 5. sýn. laugard. 10/12 ld. 17.00. Síðasta sýn. fyrir jóll Miðaverð kr. 400. Miðapantanir í síinn 50184 allan sólarhringiniL T T* LEIKfÍLAG l/U HAFr-JARFJARÐAR KOSS KáDBDLÓBKKOnmroDK Höfundur: Manuel Puig. 21. sýn. í kvöld kl. 20.30. 22. sýn. laugardag kl. 20.30. 23. sýn. föstud. 16/12 kl. 20.30. Síðasta sýn. fyrir jól! Sýningar ern í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00- 16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ BÍÓCCCC SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fxtunsýnir úrvalsmyndina: BUSTER AFAMILYMAN. ADREAMER... ATHIEF! ^ n a 'HíAfrr HÉR ER HÚN KOMIN HIN VINSÆLA MYND BUST- ER MEÐ KAPPANUM PHIL COLLINS EN HANN ER HÉR ÓBORGANLEGUR SEM MESTI LESTAR- RÆNINGIALLRA TÍMA. BUSTER VAR FRUMSÝND í LONDON 15. SEPT. SL. OG LENTI HÚN STRAX í FYRSTA SÆTL TÓNLISTIN í MYNDINNIER ORDIN GEYSIVINSÆL. Aðalhlutvcrk: Phil Collins, Julie Wnltera, Sfcephmrie Lawrence, Larry Lamb. Lcikstjóri: David Green. Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkcrfi. Sýndkl. 5,7,9og 11. ATÆPASTAVAÐ! ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Aðventukórinn ásamt hljóðfæraleikurum i Egilsstaðakirkju. Egilsstaðakirkja: Aðventutónleikar haldnir Egilsstöðum. SEXTÍU manna blandaður kór hvaðanæva af Héraði ásamt 20 hljóð- færaleikurum gekkst fyrir aðventu- tónleikum í Egilsstaðakirkju snemma í aðventu. Efnisskráin samanstóð af innlendum og erlendum jóla- og að- ventulögum. Meðal annars íslenska þjóðlaginu „Með gleðiraust og helgum hljóm“ sem var eitt vinsælasta jólalag íslendinga fyrr á tímum. Á efnisskránni að þessu sinni voru einnig tveir þættir úr messu í G-dúr eft- ir Schubert, þrír þættir úr Jólaoratoríu Bachs ásamt innlendum og eriendum voru Sigrún Valgerður Gestsdóttir og Halldór Vilhelmsson úr Reykjavík. Kon- sertmeistari var Anna G. Jóhannesdóttir og stjórnandi Magnús Magnússon, skóla- stjóri Tónskóla Fljótsdalshéraðs. Þetta er í annað skipti sem þessi kór gengst fyrir aðventutónleikum í Egils- staðakirkju við mikla aðsókn og fögnuð heimamanna. Kórfélagar koma úr nokkr- um kórum á Héraði og eiga sumir þeirra um langan veg að fara til æfinga en mikil vinna fer í að samæfa fólk úr jafn mörgum kórum. Kórfélagar sjálfir segj- ast fá þetta erfiði sitt margfalt launað með því þakklæti og fögnuði sem áheyr- Jólasveinar íKrínglunni FYRSTU jólasveinamir koma til borgarinnar nú á laugardag- inn og þeir koma í Kringluna kl. 11. Þeir heUsa upp á börnin og syngja jólalög. Léttsveit Tónmenntaskólans spilar í Kringlunni undir stjórn Sæbjöms Jónssonar kl. 14 og Blásarakvintett Reykjavíkur leik- ur kl. 16 ásamt liðsauka. Þá mun skólakór Garðabæjar syngja nokk- ur jólalög undir stjóm Guðfínnu Dóru Ólafsdóttur. Söngur kórsins hefst kl. 16.30. Verslanir í Kringlunni verða opnar þennan dag til kl. 18 en veitingastaðir eru opnir lengur fram á kvöldið. Höfóar til .fólksí öllum starfsgreinum! JEúrgnnMafoiifo joialp^urg. Ejpsongvar^ með kómum^.^eijdyr;s^$nIejkLnurn._^örn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.