Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 Ratsjárkerfíð: Fyrirtæki stofiiað um viðhald hugbúnaðar ÞRÓUNARFÉLAG íslands hefur sent út boð til 57 fyrirtækja um þátttöku í stofhfúndi nýs fyrirtækis, Kögunar hf., sem annist viðhald hugbúnaðar fyrir IADS ratsjárkerfi Atiandshafsbanda- lagsins hér á landi. Stefiit er að þvi að kerfið verði tekið i notk- un árið 1994. Þróunarfélagið mun eiga 57% í fyrirtækinu, Félag íslenskra iðnrekenda 3% en hugbúnaðarfyrirtækjunum er hveiju um sig boðið að skrifa sig fyrir 0,7% hlut. Hlutafé félagsins verð- ur 20 milljónir króna og hefiir stofhfúndur félagins verið ákveð- inn 29. desember n.k. verið sérstaklega óskað eftir því að þannig verði staðið að mál- um við stofnun félagsins að það geti frá upphafi staðið við skuldbindingar gagnvart verk- kaupa og jafnframt að félagið geti síðar orðið almennings- hlutafélag. í bréfi Þróunarfélagsins til hugbúnaðarfyrirtækjanna segir að utanríkisráðherra hafí mark- að þá stefnu að viðhald hug- búnaðar verði í höndum einka- aðila og að þannig verði staðið að stofnun og rekstri umrædds félags að tækniþekking flytjist frá LADS verkefninu til sem flestra íslenskra hugbúnaðar- fyrirtækja. Þá segir ennfremur að til þess að tryggja þetta sem best muni hið nýja fyrirtæki einnig kaupa að þjónustu kerf- isfræðinga frá öðrum íslenskum hugbúnaðarfyrirtækjum en hluthöfum. Hluthafar muni ekki hafa forgang umfram aðra á að leigja kerfísfræðinga til félagsins. Ennfremur segir orðrétt: „Af hálfu utanríkisráðherra hefur í upphafí og meðan að fyrir- tækið er að komast í fullan rekstur sem áætlað er að verði árið 1994 mun Þróunarfélagið eiga a.m.k. 57% af hlutafé í félaginu eða 11,4 milljónir króna. Á árunum 1995 til 2000 mun Þróunarfélagið síðan bjóða hlutabréf sín til sölu á opnum og frjálsum markaði." VEÐUR / DAG kl. 12.00: Heimiid: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.16 i gær) VEÐURHORFUR IDAG, 16. DESEMBER 1988 YFIRLIT i GÆR: VÍÖáttumikil hæft suftvestur af Bretlandseyjum og áfram einhver lægðabunugangur á Grænlandshafi. SPÁ: Norftanátt um allt land, víftast 3—5 vindstig. Él á Norður- og Norðausturlandi en annars þurrt. Vifta léttskýjaft á Suftvestur- og Vesturlandi. Frost 1—9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á LAUGARDAG: Suftaustanátt. Slydda eða rigning á Suftur- og Vesturlandi, en úrkomulítið á Norftur- og Austurlandi. Hiti é bilinu 0 til 5 stig. HORFUR Á SUNNUDAG: Suftvestanátt um land allt og hiti um efta rétt undir frostmarki. Él vestanlands, en þurrt aft mestu á landinu austanverðu. TÁKN: o 4 x Norðan, 4 vindstig: *' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / # / # / * / # # # # .# * * Snjókoma * * * •JQ° Hhastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V E' — Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO “f’ |"^ Þrumuveður w VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma httl veftur Akureyri 11 skýjaö Reykjavfk 3 snjóél Bergen 4 súld Helsinkl +9 lóttskýjað Kaupmannah. 1 hálfskýjað Narssarssuaq +7 skýjað Nuuk +4 snjókoma Osló +3 léttskýjað Stokkhólmur +7 skýjað ÞórshSfn 10 skúr Algarve 15 helðskírt Amsterdam 9 súld Barcelona 11 léttskýjað Berlín 0 skýjað Chicago +8 helðskfrt Feneyjar 5 pokumóða Frankfurt 4 skýjað Glasgow 9 skýjað Hamborg 2 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað London 9 mlstur Los Angele8 13 skýjað Lúxemborg 7 alskýjað Madrfd 4 mistur Malaga 15 heiðskfrt Mallorca 15 léttskýjað Montreal 44 snjókoma New York 5 alskýjað Ortando 12 alskýjað Parfs 8 skýjað Róm 12 a r» -1.*_« nOWBKtfi S»n Di«0O 14 súld Vfn +1 naitSKyj&o Washington 6 alskýjað Winnipeg 426 heiðskfrt Hugmyndir um þyrlupall í Kolbeinsey: Líklega byrjað á verkinu næsta sumar i í FJÁRLÖGUM næsta árs er gert ráð fyrir fjárveitingu tíl að byggja þyrlupall í Kolbeinsey. Tómas Þ. Sigurðsson forstöðu- maður vita hjá Vita-og hafiiar-t málastofnun segir að líklega verði byijað á þessu verki næsta sumar. „Þetta er liður í þeim áformum um að bjarga Kolbeinsey frá því að hverfa í hafið. Samgönguráð- herra er mjög hlynntur þessari hug- mynd og flutti raunar tillögu um málið á þingi í fyrra," segir Tómas. í máli hans kemur fram að þegar er byijað að hanna þyrlupallinn en kostnaður við hann er nokkuð óljós. „Kostnaðurinn liggur á bilinu 5-10 milljónir króna en hann er háður veðri. Ljóst er að nota verður skip og þyrlu við byggingu á pallinum og því spilar veður inn í dæmið," segir Tómas. Tómas segir að þyrlupallur í Kolbeinsey sé nauðsynlegur til frek- ari rannsókn á því hvemig hægt verði að varðveita hana. Talið er að undir eyjunni sé veikt jarðlag sem sjórinn muni smátt og smátt eta sig í gegnum. Dýptarmælingar og boranir þarf til að kanna þetta nánar og til að svo geti orðið þarf þyrlupallur að vera til staðar svo flutningar á tækjum gætu gengið greiðlega fyrir sig. Verðbréf Ávöxtunar: Síðasta tækifærið að skila þeim inn í DAG, föstudag er síðasta tæki- fierið til að skila inn verðbréfiun í ávöxtunarsjóð Ávöxtunar sf. ætli menn að fá eitthvað fyrir þau. Eftir daginn í dag eru þessi bréf verðlaus. Gestur Jónsson forstöðumaður skilanefndar í þessu máli segir að komin séu inn nú þegar rúmlega 90% þeirra bréfa sem gefín voru út á vegum sjóðsins. Aðspurður um hve mikil verðmæti eigendur þessara bréfa geti búist við að fá fyrir þau, segir hann að hugmyndir um það séu enn ekki fullmótaðar. En þessi bréf eru þá ekki með öllu verðiaus? „Nei svo er ekki. En þar með er ekki sagt að þau séu jafnverðmæt og talið var,“ segir hann. Bréfunum skal skila á skrifstofu skilnefndar Verðbréfasjóðs Ávöxtun- ar á Suðurlandsbraut 32. Nógtilafrjóma NÆGUR ij6mi verður á mark- aðnum fyrir jól og áramót og því ekki ástæða til að hamstra, sam- kvæmt upplýsingum Mjólkur- samsölunnar. Vegna óvænts sam- dráttar í mjólkurframleiðsiu í haust var talið hugsanlegt að skortur yrði á ijóma og öðrum mjókurvörum fyrir jólin en fram- leiðslan hefúr jafnast aftur. Mjólkursamsalan telur ástæðu- laust fyrir verslanir og neytendur að flýta ijómakaupum eða hamstra, enda yrði það eingöngu til að skapa erfíðleika og óvissu við dreifíngu vörunnar. Til að framleiða jólaijóm- ann fyrir Reykjavíkursvæðið þarf álíka mikla mjólk og framleidd er á Suður- og Vesturlandi á einni viku. Mjólkursamsalan verður því að kaupa töluvert af ijóma frá mjólkursamlögum á Norðurlandi. 1 Úlfhr Jacobsen látínn ÚLFAR Jacobsen forsljóri and- aðist á Landspítalanum i gær- morgun, 69 ára að aldri. Úlfar fæddist í Reykjavík 29. marz 1919, sonur hjónanna Soffíu og Egils Jacobsens kaupmanns. Hann gekk í Verzlunarskóla íslands og lauk þaðan prófí. Árið 1950 stofnaði hann ferðaskrifstofu sem við hann er kennd og rak hana til dauðadags. Úlfar sérhæfði sig í ferðum um hálendi íslands og ferð- ir hans urðu víðkunnar erlendis undir heitinu Iceland Safari. Skipta þeir útlendingar Jiúsundum, sem ferðast hafa með tJlfari um hálend- ið. Úlfar var einn stofnenda Flug- björgunarsveitarinnar og hann sat í stjóm Félags ísl. ferðaskrifstofa og stjórn Kynnisferða. Eftirlifandi eiginkona Úlfars er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.