Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR iö. DÉSEMBER 1988 1 besta eftir listamanninn. Það er eins og þessi svokölluðu listráð og klíkur hafí ekki vitað lengra nefí sínu í list og persónulegri sköpun. Þetta á eftir að sýna sig enn betur er tímar líða. Þetta hefur reyndar sýnt sig best í því, að legið hefur verið á, ef enn má komast þannig að orði, mörgum stórkostlegum listamönnum, svo að til skammar er. Svo sem Svavari Guðnasyni, Gunnlaugi Blöndal, Finni Jóns- syni. Já, og Jóni Engilberts og mörgum fleiri. Kannski gerð smás- árabót rétt fyrir dauðann, en Finn- ur lifír enn í hárri elli. Svo sannar- lega hefur klíka ráðið eða list- pólitík nema eitthvað enn verra. Vonandi stendur þetta til bóta hjá Listasafni íslands, en ekki sýnt sig enn, en mikið látið með óharðnaða unga listamenn, sem virðingarvert er, svo langt sem það nær. Það væri æskilegt að Lista- safn íslands færi að hugsa um meistarana, sem áður eru nefndir, meðan hægt er að fá eitthvað eft- ir þá og bæta þannig fyrir afglöp- in. Þessir títtnefndir listamenn eiga eftir að standa sem skjólsúlur fyrir yngri list. List Jóns Engil- berts og nefndra listamanna getur staðið við hlið heimslistarinnar eins og Kjarval, Ásgrímur, Jón Stefánsson, Scheving o.fl. Að síðustu vil ég vekja athygli á síðustu myndum Jóns Engil- berts, sem eru vandlega faldar bæði á sýningunni og í bókinni, en eru meiri framúrstefnumynd- list, „Nýlist", en gerð er í dag, þó svo að ASÍ-klíkan hafí ekki séð það. Þessar myndir sýna að Jón var að fara inn á nýjar brautir, sem var ekki skilið þá og virðist ekki vera skilið enn. Höfundur er listmilari. TnwimoAn Jon IUnHr.iNSÆTr.R ViLBílKCIUIt Jt Jl«SO« cnðMiwqði ÍWhitidgáUMí UjórK Jr.?fS"SlCt5QAAHD. Bók um Míd- as konung Bókaútgáfan Björk hefur sent frá sér barnabókina „Mídas kon- ungur er með asnaeyru“ eftir danska rithöfundinn Jens Sigs- gaard. I kynningu útgefanda segir: Sag- an um Mídas konung og asnaeyrun hans er ævagamalt og víðfrægt austurlenskt ævintýri, sem sagt hefur verið á ýmsa vegu. Höfundur bókarinnar, Jens Sigsgaard, kemur hér með glænýja útgáfu af asnaeyr- um Mídasar konungs. Bókin er bæði skemmtileg og í henni er ein- staklega hugnæmur tónn, sem böm á öllum aldri munu hafa ánægju af og einnig fullorðnir. Myndir eru á hverri blaðsíðu eft- ir danska teiknarann Jon Ran- heimsæter. Mídas konungur er með asnaeyru kom fyrst út hjá Gyldendal 1985 og hefur síðan verið þýdd á nokkur tungumál. Vilberg Júlíusson fyrr- verandi skólastjóri þýddi bókina á íslensku. Prentsmiðjan Oddi hf. annaðist prentun og bókband. I FRASOGUR FÆRANDI eftir Richardt Ryel Höfundur kemur viöa vtð á ferðum sinum um fjarlæg lönd og vekur jafnframt athygli á ýmsum áhuga- verðum efnum, sem honum eru ofar- lega í huga. Bókin er 31 kaflí, þar er sannarlega margt í frásögur færandi úr lifi ís- lendings og heimsborgara, sem dvalíst hefur eriendis um áratuga Verð kr. 2.250,00. *V* v NOTNABORÐHALD Óvenjulegri plata frá hendi popptónlistarmanns hefur ekki komið út á íslandi frá upphafi. Platan hefur að geyma leikin, melodísk píanóverk í klassískum sttl, róleg- ar, tregablandnar perlur, sem aðeins er á færi tónsnillinga að skapa. Hver hefði trúað því að „strigakjafturinn hann Stormsker" væri megnugur skapari svo gullfallegra meistaraverka sem þessara. Með plötu þessari brýtur Sverrir Storm- sker blað í íslenskri tónlistarsögu og tekur af allan vafa um það, hver sé hinn ókrýndi konungur tónsköpunarinnar á íslandi. Einu orðin sem megna að einhverju leyti að lýsa þessari plötu eru orð Kristjáns Albertssonar sem hann hafði um fyrsta sanna snilldarverk Laxness: „Loksins, loksins". Stormsker er Laxness tónlistarinnar. TÓNLISTARUNNENDUR ÆTTU AÐ SKAMMAST SÍN FYRIR PLÖTUSÖFN SÍN, EF ÞESSA PLÖTU VANTAR. Útgefandi: Stöðin (Axel Einarsson) Dreifing: Steinar hf. SvERRIR STORMSKERI Einn frumlegasti, afkastamesti og listfengasti tónlistarmaður landsins kveður sér hljóðs að nýju með tveimur p/ötum. úemr 4tovme4fer NÚER ÉGKLÆDDUR OG KOMINNÁ ROKKOG RÓL Hvaða krakki á íslandi kann ekki utanað lagið Sókrates (þú og þeir), jafnvel betur en eigið nafn og heimilisfang? Það væru þá helst fóstur. Núna er komin út 14 laga barna- plata eftir þennan dáða tónlistarmann, plata, sem börn jafnt sem fullorðnir hafa beð- ið eftir með óþreyju. Allir geta verið sammála um að þetta sé ein sniðugasta og skemmtilegasta barnapoppplata sem út hefur komið, enda eru nú þrjú lög plötunnar þegar farin að njóta vinsælda: „Fullorðinn og orðinn fullur" með Stormsker og Rakel Axelsdóttur, „Útó-pía" með Stormsker og Ladda, og „Bless" með Stormsker og Öldu Ólafsdóttir. Meðal annarra flytjenda má nefna Axel Einarsson (höfund lagsins „Hjálp- um þeim") og Stefán Hilmarsson, en hann syngur á plötunni m.a. ensku útgáfuna af Sókrates. Við fyrstu hlustun gæti maður haldið að hérna væru um „the best of" plötu að ræða. Við aðra hlustun virkar hún sem „greatest hits". Við þriðju hlustun virkar hún sem „the very best of greatest hits". ÚRVALS PLATA SEM ALUR MANNALEGIR KRAKKAR OG KRAKKALEGIR MENN VERÐA AÐ EIQNAST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.