Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 nn Þessi fyrirtæki styrkja brunavarnaátak HfiNS PETERSEN BANKASTRÆTIS: 20313 AUSTURVER S: 36161 GLÆSlB/ERS: 82590 KRINGLAN S: 669? í í J ! í s & ER I DAG UNNIÐ AF FELAGI SLOKKVILIÐSMANNA HAFNARFIRÐI No.5 r^®Kringjunni7{i ^JsímiÉS65D ^ E4GSCKNÍ Hjallahrauni 2. Sími: 652795. Auglýsingar Simi 27010 Opiðkl. 10-15 mánud. - föstud. RIKISUIVARPID A AKURtYRI * I i I 1 I j 844111 ■ .PD S -----í 1 J vað ef við slökkvi- liðsmenn komumst að því að loknum ji harmleik, að heimilisreyk- ^ skynjarinn, sem keyptur á var fyrir síðustu jól, er # ennþá í umbúðum upp í i skáp, óvirkur og engum til I gagns, en hefði að öllum | líkindum orðið fólki og húsi til bjargar rétt staðsettur. GUNNAR GUDMUM7SSONHF Raímagnsveita Reykjavíkur ' BIFREIOASTILLINGIN Sml6|uvegl 40 D Siml 76400 Önnumst allar viögeröir og still- ingar. Einnig á sjálfskiptingum. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Rannsóknas tofnun byggingariðnaðarins LSS er til húsa á Fosshálsi 27, 110 Reykjavík, sími 672988. Veitir ráðgjöf, þjónustu og nóm- skeið varðandi brunavornir. Ut- vegar eldvarnabúnað til lieiinila, fyrirtækja og slökkviliða. Hvað er reykskynjari, hvernig virkar hann og hvernig á að umgangast hann. Reykskynjarar skynja jafnt sýnilegar sem ósýnilegar, lyktandi sem og lyktar- lausar lofttegundir, sem myndast við bruna á byrj- unarstigi t.d. glóðarbruna. Strax og þær berast til skynjarans valda þær tljiflun í jónunarhólfi skynj- arans sem nægir til þess að hann flautar. Orku fá reykskynjarar yfirleitt frá rafhlöðum og skal gæta þess að hafa rétta tegund af rafhlöðum í skynjurun- um. Á öllum betri reyk- skynjurum er skráð á bak- hlið þeirra hvaða tegund af rafhlöðum skal nota. Fara ber eftir því í einu og öllu. Reykskynjarar stilla næmleikan sjálfir eftir því sem eyðist af rafhlöðunni og helst því yfirleitt sami næmleiki. Þegar end- urnýja þarf rafhlöðuna gef- ur skynjarinn frá sér hljóð- merki, um það bil einu ij sinni á mínútu í nokkra M daga. Rafhlöður endast ^ yfirleitt í um það bil eitt M ár. Því er ágætis regla að J skiþta um rafhlöður um W leið og jólaundirbúningur- M inn hefst. Reykskynjarar 2 gefa frá sér minnst 80 M decibel í um 3ja metra fjar- A lægð og á það að vera nægilegt til að vekja fólk af svefni ef ekki er lokuð J hurð í milli. Reykskynjara M skal staðsetja upp undir J lofti, helst fyrir miðju her- bergi eða gangi, aldrei þó M nær vegg eða Ijósi en 20 1 cm. M Reykskynjarar skulu vera J milli svefnherbergis og Vi annarra herbergja þar M sem eldur er líklegur til að d byrja, svo sem eldhúsi. fft Æskilegt er að reykskynj- J ari sé þó nær svefnher- yf bergjum en öðrum, því m ekkert gagn er af skynjara J. sem er svo langt frá svefn- herbergi að fólk vaknar ekki við flaut þeirra. Reyk- skynjara skal staðsetja efst í stiga eða göngum milli hæða, þar sem ris er eða að reykskynjari er settur á vegg, er æskilegt að ekki séu meira en 25 cm frá reykskynjara að kverk. Ef húsnæði er á fleiri en einni hæð er æski- legt að reykskynjari sé á hverri hæð. Best væri ef þeir væru samtengdir skynjara sem eru með auknum tónstyrk og eru þeir góðir fyrir heyrnar- skerta. Reykskynjarar sem eru seldir hér á landi skulu vera viðurkenndir af Brunamálastofnun ríkisins og skulu fylgja þeim íslenskar leiðbeiningar. Prófið reykskynjarana ykk- ar reglulega. Látið það ekki henda ykkur að taka rafhlöðuna úr samt^ndi Ljósm./Mbl og skiljið svo ekkert í því af hverju reykskynjarinn virkaði ekki þegar á reyndi: Og síðast en ekki síst út- rýmum skápaskynjurum. Reykskynjarar eiga að vera upp undir lofti eða á vegg og virkir en ekki í umbúðunum uppi í skáp og óvirkir. Reykskynjarar eru ódýr- asta líftrygging okkar og kosta þeir frá 700 kr. þannig að ef einn fer í gang þá flauta þeir allir. Ef um langa ganga er að ræða væri gott að hafa tvo reykskynjara á ganginum. Hægt er að fá reykskynj- ara sem eru með skæru Ijósi sem blikkar þegar reykskynjarinn flautar og er þá gott að hafa hann við útgang. Reykskynjara þarf að hreinsa reglulega og er þá gott að ryksuga þá. í dag er hægt að fá reykskynjara sem eru samtengjanlegir, með auka bjöllu og með Ijósi sem blikkar og er það það skært, að það sést í þó nokkrum reyk, og Ljósm./Mbl GETRAUN: Hvernig á að hreinsa reykskynjara? Nafn: Heimilisfang: Póstnr.: ......................... Staður .-......................... Sendið svörin til: Skrifstofa LSS, Fosshálsi 27,110 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.