Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 32
■I.JÓTT 32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 Blóma- salur Jólapakkakvöld Jólapakkakvöldin okkar hafa notið mikilla vinsælda undan- farin ár. Nú endurtökum við þau laugardagskvöld og sunnu- dagskvöld. Matseðill Reyksoðið’kalkúnarbrjóst m/kampavínssósu Laxaseyði með ostakexi Heilsteiktar nautalundir m/rauðvíns- og grænpiparsósu Kiwikrapís Kaffi og konfekt Matseðillinn gildir sem happdrættismiði. Aðalvinningur er flugfarseðill til London. Víkingaskipið er sérstaklega skreytt. Ingveldur Hjaltested syngur jólasálma við undirleik Jónínu Gísladóttur. Sigurður Guðmundsson leikur jólalög á píanó." Stjórnandi kvöldsins verður Hermann Ragnar Stefánsson. Módelsamtökin kynna jólafatnað á alla fjölskylduna, börn, unglinga og fullorðna. Borðapantanir í síma 22322 - 22321 Veriö velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA ’ HOTEL JÓLALJÓSA- SAMSTÆÐUR úti sem inni með 40 perum Verð frá kr. 1.380 með straumbreyti úr málmi, margir litir. Með perustæði, 3,5m. snúru og kló. Verð frá kr. 650 == l&?QáÍ10f .(,/rSÍWfiM = Reuter Lögreglumaður ræðst gegn verkfallsmönnum í Bilbao er reyna að gæta dyra heildverslunar þar sem ætlunin var að halda áfram viðskiptum þrátt fyrir allsherjarverkfallið á miðvikudag. Sólarhrings allsheijarverkfall á Spáni; Hart lagt að stjórninni að bæta kjör launafólks Madrid. Reuter. TVÖ stærstu verkalýðssambönd Spánar efiidu til allsherjarverkfalls á miðvikudag og tókst þeim að lama samgöngur og iðnað í mestum hluta landsins. Astæða verkfallsins er óánægja með efiiahagsmála- stefiiu sósíalistastjórnar Felipe Gonzalesar sem hamlað hefúr gegn launahækkunum til að halda niðri verðbólgu og gera framleiðslu landsins samkeppnisfæra á mörkuðum Evrópubandalagsins. Spænsk dagblöð telja flest að stjórnin muni neyðast til að slaka eitthvað á gagnvart verkalýðssamböndunum. Annað sambandið er undir stjóm sósíalista en hitt kommúnista. Tals- menn sambandanna sögðu í gær að efnt yrði til fjöldagöngu í dag, föstudag, um götur höfuðborgar- innar, Madrid, til að halda áfram að þrýsta á ríkisstjómina er heldur vikulegan fund sinn í dag. Þess er krafist að eftirlaun verði hækkuð, laun hækki umfram verðbólgu og atvinnuleysisbætur verði hækkaðar í samræmi við þá miklu efnahags- þenslu er orðið hefur á Spáni þar sem mörg fyrirtæki blómstra. At- vinnuleysi er hins vegar mjög mikið í landinu. Manuel Chaves atvinnumálaráð- herra viðurkenndi að allsheijar- verkfallið hefði áhrif en sagði jafn- framt að enginn gæti sett ríkis- stjóm, sem nyti stuðnings meiri- hluta kjósenda, stólinn fyrir dymar. Fjármálaráðherrann, Carlos Solc- haga, er mjög hefur sætt ámæli verkalýðsforingja vegna aðhalds- stefnu sinnar í launamálum, hvatti til þess að menn færu varlega í sakirnar og hugsuðu sig vandlega um. Gonzales forsætisráðherra hefur lagt mikla áherslu á að Spánveijar treysti undirstöður efnahags lands- ins áður en sameiginlegur markað- ur EB kemst á 1992. Spánveijar vom lengi eftirbátar annarra Vest- urlandaþjóða í efnahagsmálum og enn er fátækt þar meiri en í flestum öðmm aðildarlöndum EB. „Spánn á mikla möguleika...Það er ekki víst að við fáum ný tækifæri,“ sagði Gonzales nýlega. Flestir athafna- menn og hagfræðingar telja þó að hann neyðist til að láta undan ein- hveijum kröfum verkalýðssam- bandanna t.d með því að bæta hag atvinnulausra ungmenlna. Jólakorta- herferð gegn oflbeldi ERA- skæruliða Dyflinni. Reuter. ÞRÍR írskir þingmenn hvöttu í gær allar fjölskyldur í írl- andi til að senda jólakort til Írska lýðveldishersins, IRA, með boðskapnum: „Hættið drápunum." Þingmennimir sögðu að þetta væri liður i herferð fyrir friði um jólin. „Fjölmargir venjulegir menn hafa sýnt að þeir standa ráðþrota gagnvart ofbeldinu í landinu," sagði einn þingmannanna, David Norris. „Sérhver fjölskylda gæti sýnt óánægju sína á einfaldan hátt með því að bæta einu korti við á jólakortalistann og senda það til Sinn Fein [stjómmálaarms írska lýðveldishersins] í 44 Pamell Square, Dublin 1, með skilaboðunum: „Vinsamlegast hættið drápunum." Norris og hinir þingmennim- ir tveir, Shane Ross og John Murphy, sögðust vongóðir um að herferðin yrði til þess að félagar í IRA breyttu afstöðu sinni til ofbeldis. Hartnær 3.000 manns hafa týnt lífi og 30.000 særst undanfama tvo áratugi vegna baráttu IRA gegn yfirráðum Breta yfir Norður-írlandi. JÓLAGJÖFIN SEN REIKMÐ ER MEÐ Úrval fallegra og vandaðra borðreiknivéla, tilvaldar í jólapakkann. Verð frá kr. 2.803,- stgr. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, simi 68-69-33 ifiæmimftmmememtmtmeimæi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.