Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 55
88ci saaMasaa .ai auoAatJTgoa .aiaAuanuoaoM MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 16. DESRMBER 1988 55 Olíudreifíng á Austurlandi S :.£\ :r aíí* : mmmmmmmmmmmm I<æm þlasueimr! Athugasemd frá Olíufélaginu Skeljungi í tíjefni af frétt (7. des.) um olíuleysi hjá Síldarvinnslunni á Neskáupstað og fullyrðingar um brotalöm í olíudreifingu á Austurl- andi, óskar Skeljungur eftir að eftirfarandi komi fram að því er þessi mál varðar á vegum félags- ins: 1. Á Austurlandi er Fiskimjöls- verksmiðjan á Eskifirði og Síldarverksmiðjur ríkisins á Seyðisfirði og Raufarhöfn í við- skiptum við Skeljung. Þessar verksmiðjur allar voru með svartolíubirgðir sl. mánaðamót sem duga til 15—20 daga mið- að við full afköst alla daga vik- unnar. Varla getur því talist að dreifíngarmál séu í ólestri gagnvart þessum aðilum. 2. Rétt er að taka fram að um- ræddur olíugeymir á Seyðisfirði er gerður fyrir gasolíu en ekki svartolíu. Breytingar myndu kosta verulegar fjárhæðir. 3. Nýlegar athuganir, sem fóru fram á hagkvæmni á notkun birgðageymis á Seyðisfirði, benda til að ekki sé heppilegt að nota þann geymi undir svartolíu. 4. Fram kemur í fréttinni, að ein- ungis örlítið brot af svartolíu- sölu fari fram á suðvestur- hominu, þar sem innflutnings- hafnir olíufélaganna eru. I því sambandi er rétt að benda á, að það lætur nærri að sala á svartolíu á Suður-, Suðvestur- og Vesturlandi sé um eða yfir 60% af heildarsölu á svartolíu á íslandi. . , Það er hins vegar rétt að upp hafa komið vandamál í dreifingu á svartolíu sem eiga þá við allt landið og hafa ástæður þessara vandamála einkum verið eftirfar- andi: 1. Sveiflur í svartolíunotkun eru miklar og erfítt að segja til um hvenær notkun hefst á fullum afköstum í verksmiðjum sem vinna loðnu og hversu lengi slík vinnsla stendur. Núverandi loðnuvertíð er gott dæmi um þetta. 2. Því miður hefur það komið fyr- ir, sérstaklega mánuðina des- ember og janúar, þegar síst skyldi, að seljendur svartolí- unnar hafa verið í erfíðleikum nieð að standa við fyrirfram GASGRILL Ein vinsælasta jólagjöfin í ár. Verð frá kr. 13.760. “ stgr. ákveðna tímaáætlun um af- skipanir. Þetta gerist á sama tíma og svartolíunotkun er yfir- leitt í hámarki og þar af leið- andi hætt við flutningsvanda- málum hér á landi á þessum tíma. Af hálfu Skeljungs hefur verið kappkostað að reyna að koma í veg fyrir að vandamál skapist af þessum sökum. Telja verður að ástand mála sé nú í eðlilegu horfi með tilvísun til birgða hjá áður- nefndum aðilum. Hvort sagan end- urtekur sig með óöruggar afskip- anir seljenda nú, er erfitt að segja til um, en víst er að notkun inn- flutningsgeymis fyrir svartolíu á Austurlandi mun ekki leysa það vandamál'. Fer inn á lang flest heimili landsins! Veljum ísíemkt BIMnBMAMMi Bókaflokkurinn íslensk þjóðmenning er skipulagður sem níu binda ritröð sem spannar yfir rúm 1000 ár í íslenskri menningarsögu. 1. og 5. bindi eru komin út. í heild verður þetta mikla yfirlitsverk samið af 40 íslenskum fræðimönnum Helstu efnisflokkar eru þessir: Uppruni og umhverfi íslenskrar þjóðar, Jarðyrkja og kvikfjárrækt, Sjávarhættir, Heimilisstörf, Trúarhættir, Alþýðuvísindi, Kvæða- og sagnaskemmtun, Sjónmenntir, Samgöngur, Félagslíf og fólkið í bændasamfélaginu (mótun einstaklingsins, svipmót og daglegt líf). SÍMAR 13510 - 17059, PÓSTHÓLF 147.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.