Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Jólin nálgast f Kærabæ. 18.50 ► Táknmáls- 18.00 ► Sindbað sæfari (42). fréttir. Lokaþáttur. 18.55 ► Austurbæ- 18.25 ► Lrf i nýju Ijósl (19). ingar(Eastenders). Franskurteiknimyndaflokkur um 19.25 ► Búra- mannslíkamann. byggð. 4BMS.35 ► Ofsavoftur(Tempest). Myndinfjallarumóhamingjusamaneiginmann sem kastar af sér fjötrum hjónabandsins og hefur gamansama leit að frelsinu. Aðalhlutverk John Cassavetes, Gena Rowlands, Susan Sarandon, Vittorio Gassman og Molly Ringwald. UBM7.55 ► Jólasveinasaga (The Story of Santa Claus). Teiknimynd. 18.20 ► Pepsípopp. islenskur tón- listarþáttur. Umsjón: Helgi Rúnar Ólafsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteins- son og Nadia K. Banine. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áQt. 19.25 ► Búrabyggð. Teiknlmynd. 20.40 ► Ekkert sem heitir. Þáttur 21.40 ► Þingsjá. 23.10 ► f dauðafæri (Point Blank). Bandarísk 19.50 ► Jólin nálgast ÍKærabæ. fyrirungtfólk. 22.00 ► Söngelski spæjarinn (4) (The Singing Detect- bíómynd frá 1967. Aðalhlutverk Lee Marvin, 20.00 ► Fróttir og veður. 21.05 ► Handknattleikur. ive). Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem Angie Dickinson o.fl. Fangi sem losnar út úr hinu liggur á spítala og skrifar sakamálasögu. Áðalhlutverk illræmda Alcatraz-fangelsi leitar hefnda á félaga Michael Gambon. sínum og eiginkonu. 00.40 ► Útvarpef róttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► Alf- red Hftch- cock. Stuttir sakamálaþætt- ir. <®21.15 ► 4HÞ21.45 ► Milljónaþjófar (HowtoSteal a Million). Aðalhlutverk Audrey Hepburn, PeterO'Tooleog Áfram hlátur. Eli Wallach. Gamanþættir. 49D23.45 ► Þrumufuglinn. (Airwolf). Bandariskurspennumyndaflokkur. <tHD00.35 ► Hvfta eldingin (White Lightning). Aðalhlutverk Burt Raynolds o.fl. Ekki við hæfi yngri barna. <® 2.15 ► Gamla borgin (In Old Chicago). AðalhlutverkTyrone Powero.fl. 3.50 ► Dagsrkárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið.meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Bókaþing. Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir kynna nýjar bækur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Korian i dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalin. Sigríð- ur Hagalín les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin og þverrandi orkulindir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður útvarpað 30 f.m.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á Potta- sleiki á Þjóðminjsafninu sem nýkominn Tímamót Atveggja ára afmæli rásar 2 á dögunum var meðal annars spjallað við gengna dagskrárgerð- armenn — það er að segja þá sem horfnir voru til annarra starfa — gjaman á Bylgjunni eða Stjöm- unni. Einnig var rætt við núverandi starfsmenn rásarinnar. Þessir ágætu menn virtust ekki alveg sam- mála um dagskrárstefnif rásarinn- ar. Fyrsti forstöðumaður rásar 2 var Þorgeir Ástvaldsson og hann var á sömu skoðun og meirihluti Útvarpsráðs er ákvað að rás 2 skyldi verða fyrsta léttfleyga tón- listarrásin á Islandi. Rás 1 hafði árum saman flutt landslýð talað mál og svo sígilda tónlist og íslenska dægurmúsik. Vafalaust hefir landslýður andað léttar þegar alíslensk tónlistarstöð rauf einokun Kanans og hins gamalgróna Gufu- radíós. En nú eru breyttir tímar. er í bæinn. Einnig spjallað við börn um það sem þeim liggur á hjarta i símatima Barnaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a) „Á persneskum markaöi" eftir Albert W. Ketelby. Promenade-hljómsveit Lund- úna leikur; Alexander Faris stjórnar. b. Owen Brannigan syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum með hljómsveit undir stjórn Max Harris. c. Þættir úr „Fuglasalnum" eftir Carl Zell- er. Erika Köth, Renate Holm, Rudolf Schock og fleiri syngja með Gunther Arndt-kórnum og Sinfóníuhljómsveit Berlinar; Frank Fox stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdótýr. 20.00 Jólaalmának Útvarpsins 1988. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a) Þáttur af Klemens Guðmundssyni. Siguröur Gunnarsson segir frá. Þriðji og sfðasti hluti. b. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps syng- ur. Gestur Guðmundsson og Jón Tryggvason stjórna. c. Máttarvöld í efra og neðra. Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. d. Jón Sigurbjörnsson syngur íslensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Ný viÖhorf í dag starfa hér þijár til fjórar tónlistarstöðvar er leggja höfuð- áherslu á léttfleyga dægurtónlist. Það er því ósköp eðlilegt að for- svarsmenn rásar 2 staldri við og endurmeti dagskrárstefnu rásar- innar með tilliti til hins gerbreytta starfsumhverfis. Stefán Jón Haf- stein sótti reyndar á sínum tíma um starf forstöðumanns rásar 2. Hann vildi þá þegar leggja áherslu á talmál er Væri stutt léttfleygri tónlist. Eins og áður sagði var Ut- varpsráð hlynntara dagskrárstefnu Þorgeirs Astvaldssonar og því hreppti hann stöðuna. Undirritaður telur að Útvarpsráð hafi veðjað á réttan hest er það réð Þorgeir sem fyrsta forstöðumann rásarinnar því þjóðin þráði hvíld frá hinni fremur þunglamalegu dagskrá rásar 1. En er tími Stefáns Jóns Hafstein loks- ins kominn? 22.20 Vísná- og þjóðlagatónlist. 23.00 ( kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson (frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dótturog Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 (Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af þvf gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Slefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bolla- sonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kárasonar á sjötta tlmanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. Tími Stefáns Jóns? Að mati fjölmiðlarýnisins er sú „talmálsbraut" er Stefán Jón Haf- stein og félagar hafa markað afar vandrötuð því ekki er ætlun þeirra félaga að feta í slóð Gufunnar? Ríkisútvarpið vill væntanlega keppa áfram á hinum léttpoppaða markaði þar sem skiptast á beinar og óbein- ar auglýsingar og dægurlög. En er pláss fyrir talmál á markaðstorgi poppgoðanna? 77/fólksins Samkvæmt Útvarpslögum er Ríkisútvarpinu ætlað að sinna ákveðinni upplýsingaskyldu og því er einnig skylt að sinna fjölþættu menningarhlutverki. Samkvæmt þessu er Ríkisútvarpinu ekki ætlað að keppa beint við auglýsingaút- varpsstöðvamar. En hvert er þá hlutverk rásar 2? Að mati undirrit- aðs sinna einkaútvarpsstöðvarnar 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. íslensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikuróskalög. 2.05 Rokk og nýbylgja. Yfirlit ársins 1988, fyrsti hluti. Skúli Helgason kynnir. (Endur- tekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvari til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð BYLGJAN FM99.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 12.00 Hádegisfréttir og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Tónlistarþáttur. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætun/akt Bylgjunnar. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landssam- band fatlaðra. E. 14.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar. E. 15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. E. 16.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkursam- tökin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Samtökin '78. E. 19.00 Opið. prýðilega dægurtónlistinni og gamla Gufan er í senn menningar- leg og fræðandi. Því hlýtur stefna Stefáns Jóns Hafstein er birtist máski helst í dagskrá Dægurmála- útvarpsins að vera affarasælust því þar er farið bil beggja, talmálsút- varpsins og poppútvarpsins. Núver- andi starfsmenn rásar 2 sem undir- ritaður ræddi þessi mál við voru líka sammála um að rás 2 væri ekki síður en gömlu góðu Gufunni ætlað að upplýsa hinn almenna hlustanda um það sem efst er á baugi í samfélaginu og Ævar Kjart- ansson tók svo djúpt í árinni að segja að Dægurmálaútvarpið ætti helst að fara út til fólksins og jafn- vel draga stjómmálamennina niður til kjósandans á götunni. Þá er bara að vona að starfsmenn gömlu góðu Gufunnar elti ekki Stefán Jón og félaga út á götu. Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Nfu. til fimm. Lögin við vinnuna. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartím- inn kl. 11 og 17. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 Næturvaktin. 3.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi í umsjá Arn- ars. 18.00 MR. Tryggvi S. Guömundsson. 19.00 MR. Guðrún Kaldal. 20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og Sigur- geir Vilmundsson. 21.00 Harpa Hjartardóttir og Alma Odds- dóttir. 22.00 FÁ. Tónar úr grófinni í umsjá Sigurð- ar og Kristins. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Tónlistar- þáttur. 15.00 I miðri viku. Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi. 17.00 Tónlist, u.þ.b. hálftima kennsla úr orðinu og e.t.v. spjall eða viðtöl. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. 19.00 Alfa með erindi til þin, frh. 22.00 KÁ-lykillinn — tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Leikin tónlist og sagt frá menningar- og fé- lagslífi um komandi helgi. 22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 24.00 Dagskárlok. huoðbylgjan akureyri FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilar tónlist, litur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorgun. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 17.00 Um að vera * um helgina. Umsjón: Hlynur Hallsson. 19.00 Gatið. 21.00 Fregnir. Fréttaþáttur. 21.30 Grautarpottur. Ármann Kolbeinsson blúsar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.