Morgunblaðið - 16.12.1988, Side 12

Morgunblaðið - 16.12.1988, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 brother TÖLVUPRENTARAR Prentari fyrir heimilistölvuna. Hágæða nálaprentari. Allir Brother prentararnir eru með serial og paralleltengi. Laserprentari Prentari fyrir bókhaldstölvuna. VISA vildarkjör - Engin útborgun. Eitt mesta úrval af tölvuprenturum á landinu. SKIPHOLTI 9, © 622455 & 24255 Afmælisrit Bókmenntir Erlendur Jónsson INDRIÐABÓK. 234 bls. Sögu- steinn. Reykjavík, 1988. Bók þessi er gefin út vegna átt- ræðisafmælis Indriða Indriðasonar rithöfundar sem var snemma á þessu ári. Mest eru þetta þættir sem Indriði hefur sjálfur samið og birst hafa í blöðum og tímaritum á und- anfömum áratugum. Einnig er þama grein um Indriða eftir Andrés Kristjánsson. Indriði hóf ritstörf sem smásagnahöfundur og segir Andrés svo frá því: »Á heimkomu- ári frá Vesturheimi 1930 fór Indr- iði til Reykjavíkur í atvinnuleit. Meðan beðið var vinnu, ritaði hann sex smásögur á nokkmm dögum, fór með handritið í prentsmiðju og fékk það útgefíð undir nafninu Ör- lög það ár.« Skemmst er frá að segja að með / NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! KAPGSALAN BORGARTÚNI 22 SÍM! 23509 Næg bílastæði 3 Indríði Indriðason útkomu þessara sagna lagði Indriði skáldskapinn að mestu leyti á hill- una en hefur síðan sinnt fræðistörf- um, einkum ættfræði. Því hefur verið hljótt um nafn hans þar eð ættfræði er sjaldan í hávegum höfð í íjölmiðlum þótt áhugi á henni sé líkast til almennari en margur hyggur. Sama máli gegnir um félagsstörf Indriða; ekki hefur heldur verið lát- ið mikið með hann þeirra vegna. Þó hefur hann verið liðtækur á því sviðinu; reyndar unnið þar mikið starf og óeigingjarnt. Hann hefur t.d. lengi sinnt bindindismálum; svo og málefnum rithöfunda. En Indr- iðabók ber þess lítil merki. Fæstir þáttanna fjalla beinlínis um áhuga- mál hans. Þetta eru mest hugvekjur og manna minni. Meðal annars eru birtir þættir sem Indriði skrifaði fyrr á árum um vini sína og félaga í hópi rithöfunda, menn sem nú eru allir látnir: Guðmund G. Hagalín, Kristmann Guðmundsson og Jakob Thorarensen. Einnig er þama minn- ingargrein um Sigurjón Friðjóns- son, sýslunga Indriða. Allir em þættir þessir stuttir, enda færðir í letur vegna afmælis eða fráfalls og ekki ætlað að vera neins konar rit- skýring né úttekt á skáldskap við- komandi heldur aðeins kveðja eða þökk fyrir unnin störf og samfylgd á lífsleiðinni. Líka em þama ávörp sem Indriði hefur flutt á samkomum og fleira smálegt. Fremst í Indriðabók er birt tab- ula gratulatoria sem sýnir svo ekki verður um villst að margur hefur metið félags- og fræðistörf Indriða þó þau hafí mest verið unnin í kyrr- þey en hvorki til lofs né frægðar honum sjálfum. - VESTUR WSK RAFTÆKI VÖNDUÐ OG VARANICG E* EKKERT ELDHUS AN EMIDE ÓA SÍMI {91)24420 ^áuggshní, KAFFIVÉLAR 5 GERÐIR hradsuowauar JKAUO- VÖFFLUJARN dósahnJfarogbrýn, EGGJASJODARAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.