Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 33 Rauðu khmerarnir í Kambódíu: Vilja samvinnu við aðrar skæru- liðahreyfingar Fere-en-Tardenois. Reuter. KHIEU Samphan, leiðtogi Rauðu khmeranna í Kambódíu, sagði eftir viðræður hans og Norodoms Sihanouks prins, fyrrum leiðtoga lands- ins, á miðvikudag að hann styddi friðarumleitanir Sihanouks og hann hét þvi að koma á samvinnu kambódískra skæruliðahreyfinga, sem beijast gegn stjórninni í Phnom Penh. Hann sagði ennfremur að einræð- isherrann Pol Pot gegndi ekki lengur forystuhíutverki í Rauðu khmer- unum. Viðræðurnar fóru fram í Fere-en- Tardenois, skammt frá París, en þeir höfðu aldrei ræðst við síðan Sihanouk hóf friðarumleitanir sínar fyrir ári. Khieu sagði að Sihanouk hefði sakað Rauðu khmerana um að hafa ráðist á menn sína og þeir hefðu komið sér saman um' að binda enda á bardaga kambódískra skæruliða. Sihanouk, Khieu og fyrrum forsætisráðherra í stjóm prinsins, Son Sann, eru leið- togar þriggja skæruliðahreyfinga, sem njóta stuðnings Kínveija og beij- ast gegn stjóminni í Phnom Penh. Sérfræðingar í málefnum Indókína segja að Khieu og Sihanouk hafi hætt að kýtast á um hver eigi að taka við völdum í Kambódíu eftir brottflutning víetnamskra hermanna frá landinu vegna fundar leiðtoga Sovétrílganna og Kfna, sem fyrir- hugaður er á næsta ári, en talið er að málefni Kambódíu verði þar ofar- lega á baugi. „Stórveldin gegna auð- vitað ákveðnu hlutverki en samt er ljóst að okkar hreyfingar eiga mestan hlut að máli og það erugi við sem verðum að leysa vandamál landsins," sagði Khieu. Víetnamar hafa heitið því að flytja hermenn sína frá Kambódíu fyrir árið 1990 en þar sem Rauðu khmer- amir hafa neitað að taka þátt í friðar- viðræðum þar til nú hafa menn ótt- ast að skæruliðamir myndu reyna að koma í veg fyrir samkomulag. Sihanouk og Hun Sen, forsætisráð- herra Kambódíu, hafa í rúmt ár reynt að komast að samkomulagi um að' binda enda skæruhemaðinn í landinu, sem hófst árið 1979 eftir að Víetnamar höfðu ráðist inn í landið til að steypa stjóm Rauðu Khmeranna af stóli og koma nýrri til valda. Khieu, sem hefur hingað til sniðgengið þessar samningavið- ræður, sagðist á miðvikudag styðja þær. Þegar Khieu var spurður hvort hann hefði samráð við Pol Pot, sem talinn er bera ábyrgð á morðum á milljón Kambódíumanna á valdatíma Rauðu khmeranna á áttunda .ára- tugnum, svaraði hann: „Pol Pot hef- ur dregið sig í hlé.“ Hann sagði að Pol Pot væri í Kambódíu en hann væri ekki í nánum tengslum við for- ystumenn Rauðu khmeranna. Holland: Dönsk fót- boltahetja handtekin Haag. Reuter. DANSKI knattspyrnumaður- inn Seren Lerby og tveir fymun stjórnarmenn hol- lenska knattspyrnufélagsins Ajax voru handteknir á mið- vikudag, grunaðir um skatt- amisferli, að því er talsmaður saksóknara sagði í gær. Talsmaðurinn, Leo Witt að nafni, sagði að mennirnir hefðu verið teknir höndum í tengslum við sölur á knattspymumönn- um. „Okkur grunar að hluti af sölufénu hafi ekki verið gefinn upp til skatts," sagði de Wit, og bætti við að um milljónir gyllina væri að ræða. Lerby lék með Ajax þar til árið 1983 og leikur nú með PSV Eindhoven. Allir stjómarmenn Ajax sögðu af sér fyrir tveimur mánuðum og sögðust óttast um líf sitt vegna reiði áhangenda liðsins, sem lék illa í byijun keppnistímabilsins. Margs konar aðstæður ráða því hvort við sofum vel á nóttunni. Líkamlegt ástand okkar, herbergið sem við sofum í, ljós, hljóð og hitastig. við lyggjum og sérstaklega er, sem við sofum á. A’ð sjálfsögðu skiftir máli hvernig hvernig rúmið og undirlagið Heilsudýna og koddi Bay Jacobsen eru meðal þeirra atriða, sem gefa hvað best skilyrði til þess að maður sofi vært og fái góða hvíld. Þannig að morgni getum við teygt úr okkur, endurnærð og tilbúin til þess að takast á við verkefni dagsins. Nýjasta uppfinning Bay Jacobsens er sessa með tilheyrandi baki. Þessar vörur hafa sömu jákvæðu eiginleika og heilsudýnan. Við mælum með sessu og baki alla þá sem þurfa að sitja mikið t.d við skrifstofustörf og í bílinn, hjólastólinn og vinnuvélina. KODDI 3000 kr. SESSA 1600 kr. M/BAKI 3200 kr. DYNA 6950 kr. BAY JACOBSEN HREIÐRIÐ BAY JACOBSEN FAXAFEN 12 S.89660 V ^ ~vV ''i'' * V I x ' 1 \ “V VIa* ' \ ^ I 1 \ — ->'/ \ . \ V/.' * l' ' ** / ' ^ ^ 1 ✓ s I ' s \ ^’ úýLEÐILEG mti'tk- tót m r _ r r Lystadún býður til sölu, nú sem áður, heilsusamlegu Latex dýnurnar frá Dunlopillo. Þær eru úr ekta náttúrugúmmíi sem aðlagar sig að líkamanum, veitir góðan stuðning við hryggsúluna og þar með vöðvaslökun og hvfld. Dýn- urnar eru loftræstar með ótal örsmáum götum sem þýðir: engin raki og ekkert ryk. Latex er líka notað í kodda sem eru þessum sömu eiginleikum gæddir. Við afgreiðum dýnurnar eftir þyngd og máli, og ef þig vantar rúmbotn eða rúm, þá eigum við það einnig ásamt rúmfötum og ýmsu fleiru tilheyr- andi. En það er fleira hægt að gera úr svampi en bara dýnur og kodda, t.d. hesta handa börnunum, stóla, kubba og margt fleira. LYSTADÚN HALLDÓR JÓNSSON /VOGAFELL HF Skútuvogi 11 104 Reykjavík. Sími 8 46 55 . Skútuvogi 11 104 Reykjavík. Sími 8 46 55 . L-CC.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.