Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 47
manninn hvort hann kynni ekki einhver ráð til að koma út skilaboð- um, svo fjarlægja mættu blöðin sem fyrst. Hann hafði verið fanga- vörður hér í mörg ár og hafði sjálf- ur verið handtekinn fyrir að hjálpa föngum að koma skilaboðum út úr fangelsinu. Ef hann kynni ekki ráð þá kynni þau enginn. Áður en ég bar upp spumingu mína velti ég þeim möguleika fyrir mér að kannski væri maðurinn að villa á sér heimildir, að kannski hefði hann alls ekki verið fangavörður hér heldur væri hann einn af þeim mönnum sem nasistar send mitt á meðal fanga til þess eins að koma upp um þá. Af ásjónu mannsins, fasi og raddblæ, fannst mér þó ólík- legt að hann væri manngerð sem léti nota sig til slíkra verka. Ég ákvað að spyija hann. Fangavörðurinn gamli þagði nokkra stund áður en hann svaraði mér. Sennilega hefur hann þurft að gera það upp við sig líka hvort hann gæti treyst mér. Þegar svarið loks kom vatt hann sér beint að efninu. Hann sagði að í fyrramálið yrði ég sóttur í klefann minn og sendur upp á þriðju hæð þar sem teknar yrðu ljósmyndir og fíngraför af nýjum föngum. Við myndatök- una jmni Norðmaður sem fyllilega mætti treysta. Hann lýsti honum fyrir mér en varaði mig við að láta Þjóðveijana sjá þegar ég kæmi til hans skilaboðum. Það gæti reynst honum dýrkeypt ekkert síður en mér. Næsta morgun gengu hlutirnir til eins og félagi minn hafði búið mig undir. Ásamt nokkrum öðrum föngum var ég leiddur upp á þriðju hæð þar sem okkur var skipað að stilla okkur upp í einfalda röð. Ég gætti þess að vera aftarlega og vinna þannig tíma til að glöggva mig á öllum aðstæðum. Þegar fíngraförin höfðu verið tekin af þeim fyrstu var þeim vísað beint inn í annað herbergi sem stóð opið inn af því herbergi sem við vorum í. Af tækjabúnaðinum þar inni sá 88C! íC18töfe3(I ól HUOAGUTSÓ'I ,GIOA,lflK'J&5ÍOf/__________________________________________ ðí1 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 "47 ég að þetta hlaut að vera ljós- myndastofan. Þjóðveijarnir sem tóku fíngra- förin voru vandvirkir menn og ná- kvæmir. Ekki var látið nægja að taka förin af einum fíngri heldur öllum tíu, og ekki aðeins einu sinni heldur þrisvar. Þegar ég setti fíng- uma á svertupúðann ýtti einn þeirra ofan á höndina til að tryggt væri að hver einasti fíngur prentað- ist vel á spjaldið mitt. Svo sterk var svertan að í marga daga mátti sjá á höndum mínum hvar ég hafði verið. Þegar fíngraförin vom tryggi- lega komin á þrykk var mér vísað inn í ljósmyndastofuna. Að mynda- tökunni unnu þrír menn og þekkti ég strax Norðmanninn af lýsing- unni sem gamli maðurinn gaf mér. Nú varð ég að gæta þess að kom- ast örugglega að hjá honum en ekki þeim þýsku. Þegar hann kall- aði „næsti“ var ég fljótur að spretta fram og setjast í stólinn hjá honum. Ég horfði mjög stíft í augu hans og reyndi þannig að gera honum ljóst að ég þyrfti að ná tali af hon- um. Hann virtist strax skilja þetta, færði sig nær mér og tók að fíkta eitthvað við vélina eins og hún væri biluð. Þegar hann var kominn alveg upp að mér hvíslaði ég skila- boðunum að honum, nefndi aðeins blaðabunka og heimilisfang mitt. Ljósmyndarinn lygndi aftur augun- um til merkis um að hann hefði meðtekið orð mín og virtist enginn taka eftir þessum skiptum okkar. Löngu síðar frétti ég að ljós- ir.yndarinn hefði farið beinustu Ieið upp á Bygdöy Allé og fjarlægt öll blöðin úr herberginu. Gestapo mun hins vegar aldrei hafa gert þar leit og kom það mér mjög á óvart því yfírleitt var öllu umtumað á heimil- um handtekinna manna. Enn í dag spyr ég sjálfan mig: Fyrst ég var ekki hættulegri en þetta, fyrst ég verðskuldaði ekki einu sinni hús- leit, hvers vegna þurfti þá að láta mig ganga í gegnum allan þann ömurleika sem beið mín? Hestar og mannlif íAustur-SkaftafeUssyslu BOKAFORLflGSBGK/ CUÐMUNDUR BIRKJR PORKEISSON bjó til ftmthinar JODYNUR Hestar og mannl/f ÍA-Skaftafellssýslu Guðmundur Birkir Þorkelsson bjó til prentunar Austur-Skaftafeifssýsta er um margt sérstætt byggðarlag. í þessari bók er sagt frá ræktun hrossa, ættum þeirra og erfðum. Þá eru frásagnfr 13 höf- unda um ferðaiög yflr ár og vötn, í byggð og óbyggð, brúarsmíði og flutning skipbrotsmanna á hestum tii Reykjavíkur, en allt þetta var htuti af dagiegu irfi þar í héraði. HESTURINN OG DRENGURINN HANS eftir C S. Lewis. Gullfalleg og spennandi ævin- týri um hestinn Breka og dreng- inn Sjasta. Þeir lenda í ótrúleg- ustu ævintýrum og oftar en einu sinni reynir á þor þeirra og kjark. VIST ER EG FULLORÐIN eftir Iðunni Steinsdóttur. BORN OG BÆNIR Sigurður Pálsson safnaði og þýddi. Fagurlega myndskreytt bók sem inniheldur alkunn íslensk bænavers og órímaðar bænir frá ótal löndum. Kjörbók þeirra sem vilja börnum sínum það besta. NONNI eftir Jón Sveinsson. Bókin gerist í smábæ úti á landi upp úr 1950. Metsölu- höfundurinn Iðunn Steinsdóttir fer á kostum í þessari bók er fjallar um það „að verða full- orðin“. Bók sem á erindi til unglinga á öllum aldri. Eftirminnilegasta barnasaga sem út hefur komið á íslensku. Hún segir frá viðskilnaði Nonna við fjölskyldu sína og för hans út í heim. Nú hefur verið gerð kvikmynd um ævintýri þeirra bræðra Nonna og Manna. eymundssoi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.