Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 SlMI 18936 LAUGAVEGI 94 JÓLAMYNDIN 1988: RAÐAGOÐI ROBOTINIM 2 HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐAGÓÐA RÓBÓTIN- UM? NÚ ER HANN KOMINN AFTUR ÞESSI Sl- KÁTI, FYNDNI OG ÓÚTREIKNANLEGI SPRELLI- KARL, HRESSARI EN NOKKRU SINNI FYRR. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR- INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN- UM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆV- INTÝRUM OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTULEGA GLÆPAMENN. Mynd fyrir alla — unga sem aldnal RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR ÖLLUM í JÓLASKAP Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DREPIÐ PRESTINN í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skarar skríða gegn verkalýðsfélag- inu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald og aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy Popielus- zko; lét ekki bugast. Aðaihl: Christoper Lambert. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. jBBl háskúlabiö iLJHnSf&asÍMI 2 2140 JÓLAMYNDIN 1988: JÓLASAGA S.ÝNIR Bill Murray draugabaninn frægi úr „GHOSTBUSTERS" er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn andspænis þrem draugum sem reyna að leiða hann í allan sannlcikann um hans vafasama líferni en i þctta sinn hefur hann engan til að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens JÓLASAGA. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældarlistana. Lcikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . Bönnuð innan 12 ára. LKlKFfclAG REYK)AVÍKUR SÍMI iæ20 SVEITA- SENTFÓNÍA eftir Ragnar Amalds. Þriðjudag 27/12 kl. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Finuntud. 29/12 Id. 20.30. Fostud. 30/12 kl. 20.30. Miðosola í Iðnó simi 16610. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kL 14.00-17.00. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pönt- unnm til 9. jan. '89. Einnig er símsala með Visa og Euro. Simapantanir virka daga frá kl. 10.00. Mnnið gjafakort LeikféUgsins. - Tilvalin jólagjöfl Sænskar hestaleigur: Gagnrýndar fyrir með- ferð á íslenskum hestum Stokkhólmi, frá Pjetri Hafstein Lárussyni, fréttaritara Morgunbladsins. íslensku fundargestirnir, f.v.: Magnús Sigmundsson frá Vindheimum, Sigurður Þorsteinsson í Uppsölum, Björn Sveinsson á Varmalæk og Hróðmar Bjarnason í Stokk- hólmi. FYRIR skömmu hélt Lands- samband hestamanna í Svíþjóð fúnd með eigendum hestaleiga sem leigja út islenska hesta. Hér er um að ræða eitthvað á fjórða tug hestaleiga og munu gestir þeirra vera rúmlega j 50.000 á ári. ! Margt var skrafað á fundi þessum svo sem verða vill. M.a. var fjallað um trygginga- mál og dýralæknirinn Margr- eta Widell hélt fyrirlestur um hirðingu hrossa og krank- leika. Þá stóð Barbro Becks- tröm, hestaleigueigandi frá Gautaborg, fyrir umræðum um reynslu af leigu íslenskra. hrossa í Svíþjóð og framtíðar- sýn. Kom þar m.a. fram að áhugi Svía á íslenskum hross- um er bæði mikill og vax- andi, enda er víðast bókað hjá hestaleigunum langt fram í tímann. Sænska landssambandið hefur í hyggju að veita viður- kenningu þeim hestaleigum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem nú eru í mótun. Byggjast þau aðallega á góðri meðferð hrossa og ákveðinni lág- marksaðstöðu. Verður þetta að öllum líkindum gert með þeim hætti að landssamband- ið sendir frá sér lista með þeim hestaleigum sem viður- kenningu hljóta. Umræða þessi hófst vegna gagnrýni á meðferð íslenskra hrossa í Svíþjóð, enda munu sumar hestaleigurnar fremur reknar af kappi en forsjá. Þess munu jafnvel dæmi að eigendur hestaleiganna hafi ekkert verið að ómaka sig á því að verða sér úti um hest- hús. Einnig er jámingum sums staðar ábótavant og ein- staka maður leigir jafnvel út ójámuð hross. Nokkrir íslenskir gestir sátu fund þennan en þeir voru Sigurður Þorsteinsson, sem nú um stundir starfar í Upp- sölum sem tamningamaður jafnt hrossa sem verðandi hestamanna, Bjöm Sveinsson á Varmalæk, Magnús Sig- mundsson frá Vindheimum og Hróðmar Bjamason, en hann er búsettur hér í Stokkhólmi. Ræddu þeir reynslu sína af hestaleigum, bæði í Sviþjóð og heima á Islandi og létu í ljósi ánægju sína með þann mikla uppgang sem hér ríkir um þessar mundir. Einnig Qölluðu þeir um erfiðleika við að fá hæfílega hesta fyrir leig- urnar. Stafar sá vandi helst af minnkandi framboði á tölt- urum. Voru þeir félagar órag- ir við að segja álit sitt á því hesthúsaleysi sem áður var minnst á, svo og öðrum agnú- um á hrossahaldi hér í Svíþjóð. Kenndu þeir þetta m.a. vill- andi söluaðferðum heima því hugmyndir útlendinga um íslensk hross em oft á tíðum harla furðulegar. Til dæmis halda ýmsir að þetta séu svo þolnar skepnur og þrautseigar að hægt sé að bjóða þeim nánast hvaða meðferð sem vera skal. Munu þess dæmi að hrossin séu sett beint út á gaddinn eftir útreiðar og jafn- vel ekki gefín sómasamleg tugga í kveðjuskyni. Til að fyrirbyggja misskiln- ing skal tekið fram að þessi níðangurslega meðferð á þar- fasta þjóninum heyrir til al- gjörrar undantekningar. Rekstur flest allra sænskra hestaleiga sem leigja út íslensk hross er forráðamönn- um þeirra til sóma, Að lokum skal þess getið að rúmlega helmingur íslensku hestaleig- anna hér í Svíþjóð átti fulltrúa sína á þessum fundi. Voru þeir komnir hvaðanæva að úr landinu, allt norðan frá Lap- plandi og frá syðstu héruðum landsins. Voru menn hinir ánægðustu með fundinn og vonuðust til að hann mætti verða upphaf nánari sam- skipta EÍCBCEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYNDIN1988 Frumsýniag á stórævi n týrum yndin n i: WILL0W WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MVND SLÆR ÖLLU VEÐ í TÆKNIBRELLIJM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNI. ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FÝRIR ALLÁ Aðalhlutverk: Val Kiliner, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. Eftii sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. ATÆPASTAVAÐI Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR Sýndkl. 5og9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓDLEÍKHÚSID Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Frumsýn. annan dag jóla kl. 20.00. 2. sýn. miðvikud. 28/12. 3. sýn. fimmtud. 29/12. 4. sýn. föstud. 30/12. 5. sýn. þriðjud. 3/1. 6. sýn. laugard. 7/1. íslenski dansflokk- urinn sýnir: FAÐIR VOR OG AVE MARIA Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P^Dtníprt ií>o1fmanno dansbxnir eftir Ivo Cramér og Módettnkór Hatlgrímskirkju syngur nndir stjórn Harðar Aakelaaonar. Sýninar i Hailgrúnskirkjn: Frumsýn. fimmtud. 22/12 kl. 20.30. Þriðjud. 27/12 kl. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Fimmtud. 29/12 kl, 20.30. Fostud. 30/12 kl. 20.30. Aðeins þessar S sýningar. Miðaaala í Þjóðleikbúsiuu á opn- unartíma og í Hallgrímskirkju klnkkutíma fyrir sýningn. Miðasala Þ jóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl 13.00-18.00 Símapantanir einnig virka daga kL 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. Leikhúskjallarmn er opinn óll sýning- arkvöld fra ld. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðlcikhússins: Máltið og miði á gjafverði. Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDIt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.