Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 71
ooor 'j'iaix'-jo'jn MORGUNBLAÐEÐ arnrft'así' IÞROllÍR PÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 71 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Gróttumenn fóru létt með leikmenn KA GRÓTTUMENN áttu ekki í vandræðum með KA-liðið á „heimavelli" sínum í Kópavogi - og unnu, 22:19. Þessartölur gefa ekki rétta mynd á gangi leiksins, því að Gróttumenn höfðu mikla yfirburði frá upp- hafi til enda. Þeir halda áfram að koma á óvart, en leikmenn KA að valda vonbrigðum. Leikurinn var ekkert augnayndi. Það var ljóst þegar í upphafi í hvað stefndi. Gróttumenn skoruðu þijú fyrstu mörkin og síðan juku þeir forskot sitt Magnús jafnt og þétt og voru Ólafsson yfír, 13:8. Þrátt fyr- skri,ar ir að Gróttumenn væru einum færri nær allan seinni hálfleikinn, tóks KA-mönnum ekki að nýta sér það. Það var aðeins undir lokin að KA- menn tóku fjörkipp, eða þegar hinn síungi Þorleifur Ananíasson kom inn á og skoraði tvö mörk í röð, 20:18. Sigtiyggur Albértsson, markvörðurinn snjalli hjá Gróttu, kom í veg fyrir að KA næði að minnka muninn í eitt mark. Hann var frábær í leiknum. Það var eina skemmtunin hjá hinum 96 áhorf- endum, að sjá hann veija. Alls varði Sigtryggur 20 skot - þar af tvö víti. Að vanda var baráttan að vanda í góðu lagi hjá leikmönnum Gróttu og skóp hún sigurinn. Sverrir Sverr- isson og Páll Bjömsson léku vel. Ekki þarf að fara mörgum orðum um leikmenn KA. Það var eins og þeir vildu tapa leiknum. Hlö nýja skilti í Laugardalshöll í gærkvöldi. Morgunbiaaið/Bjarni „ítölsk" skilti í Höllina Ný gerð auglýsingaskilta sást í fyrsta sinn á íþróttakappleik hér á landi í leik Víkings og Stjömunnar í gærkvöldi. Eru þijár aug- lýsingar á sama skiltinu og sérstakur búnaður sér um að þær birtist hver á eftir annari. Þessar auglýsingar hafa rutt sér til rúms á erlend- um íþróttavöllum. Þær em sérstaklega áberandi á ítöiskum knatt- spyrnuvölluin, eins og þeir vita sem fylgst hafa með ítölsku knattspym- unni í sjónvarpi. Þessi nýju skilti em afrakstur samstarfs VISA ísland og hand- knattleiksdeildar Víkings. VISA auglýsir þjónustu sína á heimaleikjum Víkings í vetur. Líklegt má telja að þessi nýju-skilti muni verða áberandi á ísienzk- um íþróttavöllum næstu árin. Morgunblaðíð/Bjarni Slguröur Bjarnason átti góðan leik með Stjömunni í gærkvöldi. Hann skor- aði sex mörk. Stjaman á sigur- braut Stjaman vann Víking 22:20 í Laugardalshöll í gærkvöldi og var það sjötti sigur liðsins í röð. I byijun móts leit illa út hjá Stjöm- unni, ekkert stig og GuOmundur botnsæti eftir þijár Guöjónsson umferðir, en liðið skrífar hafði þó m.a. leikið bæði gegn Val og KR, efstu liðunum. Síðan hefur ekki tapast stig og verður fróðlegt að sjá hvort liðið heldur dampinum í seinni umferðinni. Staða Víkinga er ekki söm og fyrir nokkmm ámm, en liðið er ungt og i mótum. Þetta var vægast sagt köflóttur leikur og þeirri fullyrðingu til stuðn- ings skal rifjað upp að eftir að hafa komist í 7-3, máttu Víkingar allt í einu kyngja því svona kortéri seinna að vera 7-11 undir. í seinni hálfleik var stáðan svo eitt sinn 17-15 fyrir Víking, en 20-17 fyrir Stjömuna nokkmm mínútum síðar, og sigur í höfn. Vamarieikur og markvarsla Stjömunnar var aðallinn, Brynjar góður aftastur og vamarmúrinn jafn og sterkur. Víkingsliðið hefur innanborðs góða leikmenn, en liðs- heildin er fjarri því jafn sterk og hjá Stjömunni og þar skyldi á milli. Gunnar Gísla var varamarkvörður KA Gunnar Gíslason, iandsliðs- maður í knattspymu, var varamarkvörður KA gegn Gróttu. Gunnar tók sæti Axels Stefáns- sonar, sem er veikur og gat ekki leikið. „Þetta var lélegt hjá okk- ur. Það vantaði allan keppnisanda og vömin var slök,“ sagði Gunn- ar, sem kom ekki inn á í leiknum. Gunnar, sem lék með Moss í Noregi, en er nú gengin til liðs við sænska liðið Hacken, er heima i jólafríi. „Ég er nú á milli landa. Per til Svíþjóðar í byijun janúar. Þá keppir Hácken í innanhúss- móti, en síðan verður farið í æf- ingaferð til Spánar og Hollands í febrúar. Það er mjög gott að fá Agúst Már Jónsson. Hann mun ieika sem miðvörður, en ég á að leika sem vamartengiliður," sagði Gunnar. Grótta—KA 22 : 19 íþróttahúsið í Digranesi, íslandsmótið - 1. deild, fimmtudaginn 15. desember 1988. Gangur leiksins: 3:0, 6:2, 9:5, 13:7, 14:8, 14:10, 18:11, 20:15, 20:18, 22:18, 22:19. Mörk Gróttu: Halldór Ingólfeson 7/5, Sverrir Sverrisson 5, Páll Bjömsson 4, Stefán Amarson 3, Davíð B. Gísla- son 2, Willum Þór Þórsson 1, Svafar Magnússon, ólafur Sveinsson, Öm Amarson, Friðleifur Friðleifeson. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 20/2, Stefán Öm Stefánsson. Utan valiar: 14 mínútur plús Willum útilokaður (Rautt). Mörk KA: Pétur Bjamason 4, Friðjón Jónsson 3, Erlingur Kristjánsson 3/1, Jakob Jónsson 3, Haraldur Haraldsson 2, Þorleifur Ananíasson 2, Sigurpáll Aðalsteinsson 1, Guðmundur Guð- mundsson 1. Varin skot: Sigfús Karlsson 10, Gunn- ar Gíslason. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Há- kon Siguijónsson. Dæmdu illa og engu líkara en að þeir hafi vorkennt KA- mönnum þar sem þeir dæmdu öll vafa- atriði þeim í hag. Áhorfendur: 96. Víklngur—Stjaman 20 : 22 Laugardalshöllin 15. desember 1988, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild. Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 7:3, 7:11, 8:11, 11:11, 15:15, 17:15, 17:20, 18:21, 20:21, 20:22. Lið Víkings: Bjarki Sigurðsson 7, Karl Þráinsson 4/1, Ámi Friðleifsson 3, Sigurður Ragnarsson 2, Guðmundur Guðmundsson 2, Siggeir Magnússon 1, Eiríkur Benónýsson 1, Einar Jó- hannsson, Jóhann Samúelsson og Ingi Þór Guðmundsson. Varin skot: Sigurður Jensson 11/1, Kristján Sigmundsson. Lið Stjömunnar: Sigurður Bjamason 6, Gylfí Birgisson 6/2, Skúli Gunn- steinsson 5, Valdemar Kristófersson 2, Hafeteinn Bragason 2, Hilmar Hjaltason 1, Axel Bjömsson, Magnús Eggertsson, Einar Einarsson og Þór- oddur Ottesen. Varin skot: Brypjar Kvaran 12/1, Óskar Friðbjömsson. Utan vallar: Víkingar í 4 mínútur, Stjaman í 4 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Kjartan Steinbach. Nokkrir dómar orkuðu tvímælis, en í heild var þetta í lagi hjá þeim. Áhorfendur: Um 150. 9M JK Sigtryggur Albertsson, Gróttu. Sverrir Sverrisson og Páll Bjömsson, Gróttu. Brynjar Kvaran, Skúli Gunnsteinsson og Hafsteinn Bragason Stjörnunni, Sigurður Jensson og Bjarki Sigurðsson Víkingi. FH mætir Baie Mare FH og rúmensku IHF-meist- ararnir Baie Mare leika síðari leik sinn í IHF-keppninni í Hafnarfirði í kvöld kl. 20.00. FH-ingar verða að vinna upp átta marka tap frá því í fyrri leiknum ytra ef þeir ætla sér að komast áfram. Viggó Sigurðsson, þjálfari FH, sagðist vera hæfilega bjart- sýnn fyrir leikinn. „Ef við náum að spila góða vöm og markvarslan verður í lagi getum við slegið þetta lið út. Stuðningur áhorfenda er mjög mikilvægur og getur gef- ið okkur 4 til 5 mörk síðan getum við séð um það sem á vantar sjálf- ir,“ sagði Viggó. KNATTSPYRNA Gervigras að Hlíðarenda Valsmenn hafa hug á að komu UPP gervigrasvelli á svæði sínu við Hliðarenda. Forráðamenn Vals, Eggert Magnússon formaður knatt- spymudeildar, Helgi R. Magnússon varaformaður og Jón Zoega form- aður Vals, eru nú staddir í London vegna samnings Guðna Bergssonar við Tottenham. Þeir ætla að nota ferðina og athuga með kaup á gervigrasi sem á að setja á einn knattspymuvöllinn á Valssvæðinu í framtíðinni. ENGLAND Guðni skrifar undir ídag - með þeim fyrir- ' vara að hann fái varanlegt atvinnu- leyfi á næstu vikum GUÐNI Bergsson skrifar undir samning við Totten- ham í dag með þeim fyrir- vara að hann fái atvinnu- leyfi. Guðni er nú með tíma- bundið atvinnuleyfi sem rennur út í janúr og má ekki spila 11. deild fyrr en varan- legt atvinnuieyfi fæst. Guðni sagði í samtali við Morgunblaðið seint í gær- kvöldi að hahn væri bjartsýnn á að varanlegt atvihnuleyfí fengist á næstu vikum. Hagsmunafélag atvinnuleikmanna í Englandi, PFA, hefur þegar gefið grænt ljós á að Guðni fái atvinnuleyfi, en stjóm 1. deiidariiðanna og enska knattspymusambandið eiga eftir að samþykkja það- Samingur Guðna verður ekki gerður opinber í Englandi fyrr en varanlegt atvinnuleyfi hefur fengist. Enda má ekkert félag í Englandi semja við leikmann án þess að atvinnuleyfí liggi fyrir. Guðni skrifar undir f dag ásamt forráðamönnum Vals sem fóru utan í gær. Guðni spilaði æfingaleik með varaliði Tottenham í gærkvöldi gegn utandeildarliði. Tottenham sigraði 6:0 í leik sem fór fram við erfið vallarskilyrði I útjaðri London. Guðni lék sem hægri bakvörður og stóð sig vet - lagði upp eitt marka liðsins. STAÐAN Fj. leikja U j T Mörk Stig VALUR 9 9 0 C 243: 179 18 KR 9 8 0 1 233: 201 16 STJARNAN 9 6 0 3 201: 184 12 FH 8 4 0 4 209: 197 8 KA 9 4 0 s 202: 202 8 GRÓTTA 9 3 1 5 187: 202 7 VÍKINGUR 9 3 1 5 232: 248 7 FRAM 8 1 3 4 171: 199 5 ÍBV 8 1 1 6 160: 190 3 UBK 8 1 0 7 168: 204 2 Markahæstir Alfreð Gíslason, KR....................62/13 Hans Guðmundsson, UBK Sigurður Sveinsson, Val Ámi Friðleifsson, Vfkingi Halldór Ingólfsson, Gróttu Bjarki Sigurðsson, Vfkingi Sigurður Gunnarsson, ÍB V Birgir Sigurðsson, FVam 55/10 52/8 52/11 52/30 48/2 46/5 45 Gylfí Birgisson, Stjömunni Héðinn Gilsson, FH 44/10 42 Páll Ólafsson, KR 42 Sigurður Bjamason, Stjomunni. 42/2 Erlingur Kristjánsson, KA 42/15 KARFA ÍBK og KR. sigruðu Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær- kvöldi. ÍBK sigraði ÍR, 49:47 í Keflavík eftir að ÍR hafði haft yfir í leikhléi, 24:30. KR sigraði Hauka, 65:68, í Hafnarfirði eftir tvifram- lengdan leik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.