Morgunblaðið - 22.12.1988, Side 5

Morgunblaðið - 22.12.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 5 Brúarfoss lestaðurí Rotterdam í fyrsta sinn. Velkominn Brúarfoss! Enn eru tímamót í pjónustu Eimskips, nú með tilkomu tveggja, stórra ekjuskipa. í dag fögnum við komu Brúarfoss en fyrirviku tókum við á móti Laxfossi. Brúarfoss er 173 metrar á lengd, ber 12.000 tonn og tekur 730 gáma. Ganghraði skipsins eralltað 16,5 sjómílur. I áhöfninni eru 18 skipverjar og rúm er fyrir 12 farþega um borð. Brúarfoss og Laxfoss munu sigla til meginlands Evrópu og Bretlands. Þeir leysa af hólmi fjögur smærri skip og auka jafnframt flutningsgetuna á þessari leið um tuttugu prósent. \ Vikuleg siglingaáætlun Brúarfoss og Laxfoss: Reykjavík fimmtudagar Hamborg mánudagar 7\ntwerpen miðvikudagar Rotterdam fimmtudagar Immingham föstudagar Reykjavík þriðjudagar Nýju skipin auka hagræði og efla flutningaþjónustu Eimskips. Tilkoma þeirra er mikilvægur þáttur í því að tiyggja viðskiptavinum okkar örugga og nútímalega flutninga. V STÆRRISKIP-ÖFLUGRIÞJÓNUSTA \ í EIMSKIP □ i i V. íJfi'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.