Morgunblaðið - 22.12.1988, Side 6

Morgunblaðið - 22.12.1988, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 UTYARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOÐ-2 4BÞ16.16 ► Jól upptil fjalla (Smoky Mountain Christ- mas). Fræg söngkona flýr glaum stórborgarinnar og fer ein upp til fjalla til þess að eiga rólega jólahátíð en lendir þess í stað í ófyrirsjáanlegum ævintýrum. Aðal- hlutverk: Dolly Parton, Lee Majors, Bo Hopkins og John Ritter. 17.40 ► Jólin nálgast f Kærabæ. 17.46 ► Heiða (26). 18.10 ► Stundlnokkar.Endursýning. 18.40 ► Táknmálsfréttir. 18.46 ► Á barokköld (The Age of Baroque). Sjötti þáttur. Frá Rubens til Gainsbourgh. Peter Paul Rubens skrýddi Jesúítakirkjuna í Antwerpen með miklum tilþrifum árið 1620. 4BM7.4S ► Jólasveina- saga (The Story of Santa Claus). Teiknimynd, 22. hluti. 18.10 ► Þrumufuglarnir. 18.35 ► íþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Jólin nálgast f Kærabæ. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► íslensk dagskrá umjólin. Umsjón: Sigurður Jónasson. 21.06 ► Trumbur Asfu(Asi- ensTrommer). Lokaþáttur. Myndaflokkur í þremur þáttum umtrúarbrögð íbúa alþýðulýð- veldanna í Mongólíu og Kína. 22.00 ► Meðan skynsemin ræð- ur (When Reason Sleeps). Önnur mynd. Myrkfaelni. Ungurpilturbrýst inn í autt hús að næturlagi til að ganga í augun á vinum sínum. Sú nótt á eftir að verða viðburðarík. 23.00 ► Seinni fráttir. 23.10 ► fþróttasyrpa. Ingólfur Hanneesson stiklar á stóru í íþróttaheiminum og sýnirsvipmyndiraf innlend- um og erlendum vettvangi. 23.30 ► Dagskrárlok. STOÐ-2 19.19 ► 19.19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► Sviðsljós. Jón Ótt- 21.35 ► Forskotá 4BD22.15 ► Lík íkjallaranum (Leich im Keller). Bankarán 4BD23.60 ► Miðnæt- ar fjallar um nýútkomnar Pepsf popp. er aðeins forsmekkurinn að vitahring tvíburabræöranna urhraðlestin (Mid- bækur og gefa þeim um- <®>21.50 ► Dómar- Herberts og Karls. Lífsstíll þeirra er mjög ólikur en kemur night Express). Bönn- sögn. inn(Night Court). ekki í veg fyrir samviskuleysi beggja. Fjárkúgun og hvít uð börnum. Myndaflokkurum þrælasala svala ekki ágirnd þeirra. Þegar Karl reynir að 1.26 ► Dagskrár- Harry Stone. kúga af Herbert vænan skerf ránsfengsins drepur hann Karl. lok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson .talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Noröurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guömundi G. Hagalín. Sigríður Hagalin les (19).1 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. 16.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um upplýsingaþjóðfélag- ið. Fyrri hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöld- inu áður.) 15.45 Þingfréttir. Leikrit Að venju var efnisþráður út- varpsleikritsins rakinn í dag- skrárblaði Morgunblaðsins: Á dag- skrá. Hann leit svona út þessa vik- una: . . . útvarpsleikritið Þykki frakkinn minn eftir austur-þýska rithöfundinn Albert Wendt. Þýðandi og leikstjóri er María Kristjáns- dóttir. Leikurinn gerist á heimili verkamannafjölskyldu. Heimilis- faðirinn, sem trúir á mátt sinn og megin, telur að öll vandamál megi leysa á einfaldan hátt. Hann kemst þó að öðru er dóttir hans af fyrra hjónabandi birtist dag nokkum og leitar ásjár hjá honum vegna and- legra erfiðleika. LeiÖur vani i~ Ég lét fylgja með efnisúrdrætti nafti höfundar og þýðanda og leik- stjóra til að spara plássið. En undir- ritaður sér ekki ástæðu til að eyða dýrmætri náttúruafurð í fyrrgreint leikverk sem verður að telja ófull- 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gáttaþefur kemur í bæinn í dag og Barnaútvarpið fertil fund- ar við hann i Þjóðminjasafninu. Einnig hugað að þvi hvaða þýðingu jólin hafa fyrir okkur með því að ganga ofan í bæ og spyrja vegfarendur þeirrar spurningar. 17.00 Fréttir. ' 17.03 Sinfónía nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexander Scriabin. Fíladelfíuhljómsveitin leikur; Riccardo Muti stjórnar. Stefania Toczyska messósópran og Michael My- ers tenór ásamt kór dómkirkjunnar í Westminster í lokaþætti verksins. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End- urtekið frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu. Þýddir og endursagð- ir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 20.30 Aðventutónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar islands 8. þ.m. Flutt verða atriði úr Hnotubrjótnum eftir Pjotr Tsjaíkovski. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.25 Bökaþing. Kynntar nýjar bækur. 23.10 Ljóðatónleikar — „Schubert" Balkan- landanna. Síðari hluti. Dagskrá um rúm- enska tónskáldið Nicolai Bretan (1887- 1968). Leiknar upptökur frá tónleikum í Maryland í Bandaríkjunum þar sem barit- ónsöngarinn Ludovic Konya og píanóleik- arinn Martin Berkovskyflytja lög eftir Bret- an. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. 24.00 Fréttir. burða og því ekki boðlegt íslenskum útvarpshlustendum. Listin má ekki verða að leiðum vana kæru Út- varpsleikhússtjórar. Ykkur er víst ætlað það hlutverk að flytja út- varpsleikverk á hálfsmánaðarfresti. En er ekki af nógu að taka? Og þá má spytja hvort ekki fínnist fleiri leikstjórar í henni veröld en Maria Kristjánsdóttir? Ár hvert útskrifar Leiklistar- skóli íslands hóp leikara er fæstir ná að stíga á svið Útvarpsleik- hússins hvað þá að stýra þar leik- verki. Er ekki kominn tími til að víkka sjóndeildarhringinn og leita fanga hjá þeim stóra hópi leikara er hefír hlotið viðurkennda leiklist- armenntun nér heima og erlendis í stað þess að leita stöðugt til þessa sama fólks er hefír sumt hvert ekki erindi sem erfíði þótt stundum tak- ist það á flug — nema hvað? Út- varpsleikhúsið er eign allrar þjóðar- innar og þar eiga allir leiklistar- menntaðir íslendingar fullan rétt á Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. ’ 10.06 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og i framhaldi af því kvik- myndagagnrýni. 14.00 Fréttir. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar. 20.30 Útvarp unga fólksins — Framhalds- leikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét E. Jóns- dóttir. Leikstjóri: BenediktÁrnason. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi: Felu- staður Indíána-Jóa. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, (var örn Sverrisson, Ragnar Kjartansson, Pálmi Gestsson, Valgeir Skagfjörð, Eva Hrönn Guðnadóttir, Erling- ur Gíslason og Sigurveig Jónsdóttir. Munnhörpuleikur: Georg Magnússon. að spreyta sig en ekki bara hópur útvaldra. Það er persónuleg skoðun undirritaðs að Útvarpsleikhúsinu beri skylda til að kynna íslenska leikara- og leikstjórastétt ekki síður en til dæmis almenningsbókasöfn- um ber skylda til að kynna íslenska rithöfunda. Það er svo aftur annað mál að sumir höfundar verða vin- sælii en aðrir og jafnvel býsna langlífir. En nú eyði ég ekki fleiri orðum að hinu ófullburða leikverki Albert Wendt en þessi höfundur nýtur víst mikilla vinsælda í heima- landi sínu fyrir bamaleikrit. Það væri máski ekki úr vegi að sýna hér bamaleikrit eftir Wendt svona til að minna bömin á að þau eiga líka heima í leikhúsinu? MikiÖ var... . . . að íslenskt bamaleikrit sá dagsins ljós í ljósvakafjölmiðlunum en nú er nýhafín sýning á fram- haldsleikriti fyrir böm í Stundinni okkar er ber heitið: Sævar og sól- 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. ,2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. -1.00 og 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músík — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á næt- urvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 íslendingasögurnar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 16.30 Við og umhverfið. E. 16.00 Fréttirfrá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Islendingasögur. E. gleraugnahundurinn og var sá fyrsti frumsýndur síðastliðinn sunnudag. Þetta leikrit er eftir þá Sigurð Valgeirsson og Sveinbjöm I. Baldvinsson, en leikstjómina ann- aðist Sveinn Einarsson. Það er vissulega ástæða til að benda íslenskum bömum og foreldmm á þetta íslenska framhaldsleikrit sem virðist bæði hugmyndaríkt og vand- að. Sárasjaldan ber íslensk leikrit fyrir augu bama og foreldra í leik- húsum borgarinnar. Það ætti því að vera fagnaðarefni fyrir íslenska foreldra að eyða stund með bömun- um í íslensku sjónvarpsleikhúsi í fylgd með Sævari og sólgleraugna- hundinum og öllum brúðunum hinn- ar hugmyndaríku og bráðflinku Helgu Steffensen. Minnumst þess að ef við höfum ekki efiii á íslenskri barnamenningu jþá höf- um við ekki efiii á að vera Islend- ingar. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Opið hús. Jólastemmning. Boðið upp á veitingar i kaffistofu Rótar. Sagðar jólasögur og sungin jólalög í beinni út- sendingu. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtæ’kið. Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Ólafssonar. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsókn- artíminn (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjánsson. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist. 21.00 I seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. Tónlist. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Síðkvöld i Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 12.50 Dagskrá dagsins og morgundagsins lesin. 13.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 18.30 2 dagartil jóla. Ágúst Magnússon. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson leikur tónlist. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.16 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN í REYKJAVÍK FM 96,7 8.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Fimmtudagsumræöan. Umræðu- þáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN - AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 17.30 Tímitækifæranna. Fréttirkl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.