Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 17 Álit fóst- urskóla- neftidar Frá menntamála- ráðuneytinu: Mánudaginn 12. desember sl. var menntamálaráðherra aflient nebdarálit frá Fósturskóla- nefnd, sem skipuð var 23. febrú- ar 1988. Nefndin náði ekki sam- komulagi. Ráðuneytið hefur ekki flallað um j álitið og þvf ekki ákveðið næstu skref f málinu. Þar sem formaður nefndarinnar hefur engu að síður kosið að skrifa blaðagrein um málið eins og það horfir við frá hans bæjardyrum, telur ráðuneytið rétt að fjölmiðium gefist kostur á að kynna sér við- menntamálaráðherra". Undir bréfið ritaði Gerður G. Óskarsdóttir, sem titluð hefur verið „ráðgjafi mennta- málaráðherra í uppeldis- og skóla- málum". í bréfínu er að finna um- mæli, sem ekki var unnt að skilja öðru vísi en sem óbein fyrirmæli ráðherra um það hverjar niðurstöð- ur nefndarinnar ættu að verða. M.a. var lagst gegn einni höfuðtil- lögu formanns nefndarinnar um sameiningu Fósturskóla íslands og Kennaraháskólans. Sú tillaga hafði þá ekki verið gerð opinber. Ráð- herra og ráðgjafi hans höfðu með einhveijum, óeðlilegum hætti feng- ið upplýsingar um nefndarstarfið, án þess að leita til formanns nefnd- arinnar. Að sjálfsögðu var þessari freklegu íhlutun harðlega mótmælt og í bókun var athygli ráðherra vakin á því, að vildi hann koma skilaboðum til nefndarinnar, s.s. eigin sjónarmiðum, yrði það að ger- ast með formlegum og eðlilegum hætti. Ofar flokkapólitík Málefni dagvista og menntun fóstra og annarra starfsmanna dag- vista eru alltof mikilvæg til þess að verða flokkspólitísku karpi að bráð. Hér er um mál að ræða sem einstakir stjómmálaflokkar hafa engan einkarétt á. Þess vegna þyk- ir mér mjög miður að menntamála- ráðherra skuli láta önnur sjónarmið en fagleg ráða ferðinni. Svavar Gestsson var á sínum tíma hatrammur andstæðingur fijáls útvarps. Hann beitti sér gegn því á Alþingi að stöðvar eins og Bylgjan, Stjaman, Rótin og Stöð 2 fengju að starfa. Nú hefur hann skipt um skoðun og viðurkennt sinnaskipti sín af hreinskilni í fjöl- miðlum. Fyrir það er hann maður að meiri. Nú skora ég á ráðherra að huga vandlega að vinnubrögðum sínum í sambandi við álit Fóstur- skólanefndar. Fljótfæmi og gamal- dags, hallærisleg flokkapólitík má ekki hindra framgang þeirra þýð- ingarmiklu mála, sem nefndin fjall- aði um. Ráðherra sem þorir að horf- ast í augu við eigin mistök og viður- kenna þau hlýtur að vaxa í augum fólks. Höfundur varformaður Fóstur- skólaneBidar. •philips- rvl ■ I 1 Matvinnsluvélin. PHÍ. Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. • Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. ssr mwiiwMn hljómtækja- ; .1» I ' samstæða. —---------- Geislaspilari með lagaleitara og 20 laga minni. Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari, 33 og 45 snúninga með keramískum tónhaus. Stafrænn útvarpsmagnari með stöðvaleitara og 10 stöðva minni. Tvöfallt kassettutæki. 2X40 Watta magnari (Equalizer). Tveir 60 Watta hátalarar. Án geislaspilara: Verð kr. 29.400 - Stgr. kr. 27.930 •Útvarpskiukka. ( AM/FM útvarp. ; Innbyggt loftnet. |* 1 Bi W Vekjarastilling á útvarp eða hljóðmerki. f •FMsteríóútvarp með tvöföldu ' í/i kassettutæki. 16 Watta magnari. Stunga fyrir heyrnartól. Inn- WIUM byggður hljóð- nemi. Kjörin jóla- gjöffyrir unglinginn. •Gufustraujárn. | * ' ' BLJB Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl. vatnsgeymir. • Djúpsteikningarpottur. Djúpsteikir án gufu eöa lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af olíu. Hitastilling með Ijósi. Sjálfhreinsandi. • 12 bolla kaffivél, pappírs filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. •Hárþurrka. BE>ISg| HMH Tvær hitastillingar. Lágvær og fer vel í hendi 1500 Wött. •Kraftmikil og létt Cj VC,|Sa|' fl h ryksuga. Mikill )pftg sogkraftur en hljóðlátur mótor. Fóthnappur, 6 m. löng snúra Ljós sem gefur til kynna þegar pokinn er fullur. Pessiergóðí jólahreingeminguna. • Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterk og ótrú- lega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verðið er eftir því. •Sjálfvirk • f 1 v s , L . brauðrist. | * * ' Stillir sig sjálf fyrir nýtt, frosið eða gamalt brauð. Einangraðar hliðar sem hitna ekki. Heimilistæki hf Sætúni 8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI:69 15 25 SÍMI:6915 20 (/desiuttcSueúg/attóegúi í SQmfuttgunc •Gas -ferðakrullu járn. Þú getur tekið það með þér hvert sem er, hvenær sem er og það er fijótt að hitna. Áfylling er venjulegt kveikjaragas. Gott innlegg í nútímaþjóðfélag. OÍGITAI. MYNDAMÓT HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.