Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 37

Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 37 Reuter Sveinki í Beirút Jólasveinamir koma víða við á yfirreið sinni síðustu dagana fyrir hátíðar. Myndin var tekin af einum þeirra sem kom við í verzlunarmiðstöð í suðurhverfiun Beirút, hinnar stríðshrjáðu höfiið- borgar Líbanons, í gær. Börnin kunnu vel að meta gjafir, sem sveinki færði þeim. Sjö Suður-Ameríkuríki: Vilja fiind um skuldakreppu Brasilíu. Reuter. FORSETAR sjö rikja í Rómönsku Ameríku vilja efiia til fundar með leiðtogum helstu iðnrikjanna og ræða við þá um skuldaokið og leið- ir til að létta á því. Skýrðu braziliskir embættismenn frá þessu í gær. Ríkin sjö, Argentína, Brazilfa, Kólombá, Mexikó, Perú, Úruguay og Venezúela, skuida samtals 420 milljarða dollara og vaxta- og af- borganabyrðin kemur í veg fyrir eðlilegar framfarir og hagvöxt. Um þetta vilja leiðtogar ríkjanna ræða við ráðamenn í Bandaríkjunum, Kanada, Japan, Bretlandi, Vestur- Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu. Talsmaður Alþjóðabankans sagði sl. sunnudag, að skuldir þriðja- heimsríkja væru áætlaðar 1,3 billj- ónir dollara og þótt þær ykjust líklega aðeins um 3% á þessu ári á móti 11% í fyrra væri enginn endir sjáanlegur á skuldakreppunni. George Bush, væntanlegur Bandaríkjaforseti, sagði sl. mánu- dag, að hann ætlaði að endurskoða alla stefnu Bandaríkjanna í skulda- málum þriðjaheimsins og hefur þeirri yfírlýsingu hans verið fagnað mjög í Suður-Ameríku. Þjóðarleið- togar þar binda augljóslega miklar vonir við Bush og Carlos Andres Perez, sem tekur brátt við forseta- embætti í Venezúela, sagði i síðustu viku, að „1989 [myndu þriðja- heimsríkin] sjá leið út úr skuldafen- inu“. ACBOSOHIC eru fiarstýrdu bílarnir frá Tómstundahúsinu Hraði og kraftur einkenna þá. engar hindranir standast þá, það springur ekki á þeim og flestir bílstjórar frá 3ja ára og uppúr getastjórnaó Laugavegi 164, sími 21901 SINGER SAUMAVÉLAR SPARA ÞÉR SPORIN SAMBA EXCLUSIVE Saumavél með 11 mismunandi ☆ Loksaumur Einnig hefur vélin sjálfvirkan hnappagatasaum, frjálsan arm og þægilega yfirbreiðslu. kr. 18.915 stgr. Vélin er með frjálsum armi og sjálfvirkum hnappagatasaum. Það er auðvelt að þræða hana og létt að spóla. kr. 15.820 stgr. Við kaup á einni af neðangreindum saumavélum fylgir Maglc Taylor tölufestingavél eða viðgerðavél í bónus. SINGER tölvuvél mód. 6268 kr. 54.500 stgr. SINGER Serenade 30 mód. 6235 kr. 42.720 stgr. SINGER Serenade 10 mód. 6233 kr. 30.780 stgr. HOLTAGÖRÐUM, SÍMI685550 ÁRMÚLA 3, SÍMI687910 OG KAUPFÉLÖGIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.