Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988
43
Atriði úr japönsku kvikmyndinni Kæri Hachi sem sýnd er í Regri-
boganum.
Japönsk fjölskyldu-
mynd í Regnboganum
REGNBOGINN hefúr tekið tU
sýninga japanska Qölskyldu-
mynd að nafni Kæri Hacki (Hac-
hi-ko). Þetta er sönn saga um
Anna S.
Björnsdótt-
ir áritar
Anna S. Bjömsdóttir áritar ljóða-
bók sína, Orugglega ég, í bókaversl-
un Sigfúsar Eymundssonar í Aust-
urstræti milli kl. 16 og 17 í dag,
fimmtudag.
(Fréttatilkynning)
Skáldsaga
eftir Val-
gerði Þóru
ÚT ER komin bókin Skrímslið
eftir Valgerði Þóru. Þetta er
fimmta bók hennar.
í kynningu útgefanda segir:
„Skrímslið er ævintýri jafnt fyrir
fullorðna sem böm því bömin þijú,
tvö dökk og eitt hvítt, era með
heimspekilegar vangaveltur á ferð
sinni með hinu góða dýri. Þau eera
að leita að einlægni og gleði og
strákamir fara að lesa ristur á
tjijám og afla sér fæðu til að halda
áfram á ferðalagi sínu. Þau ferð-
ast neðanjarðar og ofan á ýmist
heitum eða köldum stöðum."
hundinn Hachi-ko og tryggð
hans við eiganda sinn. Leikstjóri
er Seijiro Koyama og með aðal-
hlutverk fara Tasuya Nakadai,
Kaoru Yachigusa og Mako Is-
hino.
í fréttatilkynningu frá Regn-
boganum segir: „Kæri Hachi gerist
í Japan á þriðja áratugnum, tíma
mikilla umskiptinga í þjóðfélaginu.
Prófessor Ueno fær að gjöf lítinn
hvolp frá þakklátum nemanda
sínum. Fjölskyldu prófessorsins
líkar ekkert sérlega vel við hann í
fyrstu, en hann vinnur hug þeirra
og hjörtu og fær nafnið Hachi
(átta). Hachi vex úr grasi og sýnir
brátt mikla forystuhæfíleika og
verður foringi hundanna í hverfínu.
Hann fær viðumefnið kæri Hachi,
því hann verður uppáhald allra.
Hachi-ko gengur laus flesta daga,
því prófessorinn fer til vinnu í borg-
inni á hverjum degi með lest. Hac-
hi-ko tekur upp á því að mæta
húsbónda sínum á brautarstöðinni
síðdegis. Þetta gerir hann á hveij-
um degi hvemig sem viðrar. Dag
einn er Hachi-ko mættur en engann
húsbónda er að sjá ...“
Leiðrétting
í fréttatilkynningu sem Verð-
lagsstofnun gaf út 20. desember
sl. um verðkönnun á hljómplötum
féll niður orð í einni málsgrein-
inni. Rétt er málsgreinin svona:
Plötubúðin Laugavegi 20 selur
ýmsar erlendar hljómplötur á 109
kr. lægra verði en því sem aðrir
innflytjendur ákveða og ýmsar
verslanir selja vinsæla geisladiska
á lægra verði en verði innflytjenda.
Fiskverö ð uppboðsmörkuAum 21. desember.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur \ 49,00 30,00 47,12 59,382 2.798.257
Ýsa 90,00 80,00 86,62 3,264 282.718
Lúða 295,00 270,00 282,33 0,272 76.795
Koli 50,00 50,00 50,00 0,260 13.025
Hlýri 34,00 34,00 34,00 0,307 10.455
Langa 17,00 17,00 17,00 0,072 1.216
Kella 17,00 17,00 17,00 0,883 15.020
Samtals 49,62 64,441 3.197.486
Selt var aöallega úr Núpi ÞH og Ljósfara HF. I dag verða meö-
al annars seld 16 tonn af þorski, 2 tonn af ýsu og 1 tonn af
blönduðum afla úr Guömundi Kristni SU og Guðrúnu Björgu ÞH.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
I dag veröa meðal annars seld 4 tonn af karfa úr Keili RE og
óákveðið magn af ýsu og þorski úr netabétum.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 48,50 31,00 43,31 139,183 6.028.289
Undirmál 12,00 12,00 12,00 3,260 39.130
Ýsa 79,50 18,00 52,52 6,563 344.764
Karfi 15,00 15,00 15,00 0,349 6.228
Steinbítur 25,50 20,00 23,85 3,000 71.550
Hlýri+steinb. 23,00 15,00 17,49 0,637 11.138
Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,498 7.475
Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,084 2.940
Langa 24,50 24,50 24,50 0,447 10.952
Lúöa 189,00 87,50 112,26 0,420 47.151
Grálúða 26,50 26,60 26,50 1,286 34.090
Sfld 8,63 8,63 8,63 93,050 803.022
Keila 18,00 12,00 17,65 1,043 18.414
Samtals 29,72 249,825 7.424.188
Selt var aðallega úr Aðalvik KE og Skarfi GK. ( dag veröur selt
úr dagróörabátum ef á sjó gefur.
Hólmavík:
Eldur laus á Víðidalsá
Bærinn Víðidalsá þar sem kviknaði í þvottahúsi og kyndiklefa.
Hólmavík.
ELDUR var Iaus i íbúðarhúsinu á
Víðidalsá en bær sá er skammt
frá Hólmavík. Litlu munaði að
eldurinn læsti sig i allt húsið, en
snarræði húsfreyjunnar, Ingi-
bjargar Vermundsdóttur, og son-
ar hennar, Indriða R. Þorsteins-
sonar, varð til þess að aðeins
þvottahús og kyndiklefi brunnu.
Þegar fréttaritari mætti á Víði-
dalsá var þar margt manna að störf-
um. Það var verið að reyna að koma
vatninu í lag i húsinu og kyndingu,
svo var einnig reynt að laga raf-
magnsleiðslur sem brannið höfðu.
Viðgerðarmenn áætluðu að það tæ-
kist að koma öllu í lag fyrir kvöldið.
Fréttaritari ræddi við húsfreyjuna
á Víðidalsá, Ingibjörgu Vermunds-
dóttur, og spurði hvemig það hefði
uppgötvast að eldur var laus í hús-
inu. Hún sagði að sonur hennar og
hún sjálf hefðu verið á leið inn að
Hólmavík milli kl. 13.00 og 14.00
og hefðu þau uppgötvað á miðri leið
að þau hefðu gleymt einum hlut. Þau
sneru þá við til að sækja hann og
hefðu komið að húsinu aftur skömmu
fyrir kl. 14.00. Hefðu þau þá tekið
eftir að eldur logaði í þvottahúsi og
kyndiklefa og mikinn reyk lagði um
allt húsið. Ingibjörg sagðist hafa
hlaupið strax í símann til að hringja
í slökkvilið á Hólmavík, en sonur
hennar hefði snúið sér að reyna
slökkva eldinn og hefði hún síðan
hjálpað honum við það. Þegar
slökkvilið kom frá Hólmavík um 15
mín. yfír tvö voru þau nærri búin
að slökkva allan eldinn. Ingibjörg
g^at þess að hún hefði misst mikið
af þvotti og tvær þvottavélar auk
annarra hluta sem erfítt væri að
gera sér grein fyrir svo skömmu eft-
ir brunann.
íbúðarhúsið á Víðidalsá er timbur-
hús með múrhúð að utan og er það
vátryggt, en innbúið er óvátryggt. ^
Baldur
STORKOSTIEGT TILBOÐ!
Engin útborgun en jafnar
greióslur í allt að 24 mánuði.
Fyrsta greiðsla mánuði
eftir að kaup eru gerö.
Eldhúsinnréttingor - KVIK úrvalsinnrétting-
ar frá Danmörku.
Fjölmargir lita- og áferðarmöguleilcar.
Aðstoðum vió uppsetningu ef óskað er.
Heimilisraftæki í úrvali.
(Bauknecht eldunar- og kælitæki, FRIGOR-
frystikistur, eldhústæki frá KITCHEN AID, HUGIN, ELRAM o.fl.
ítalskar - flísar frá
v (JiÆ
■ '’GH * : 1
Parket:
Finnska
LAMELLA
TERRA NOVA
SSICED
ceramiche
Málning:
Málning og málningarvörur frá
SJÖFN.
parketið er löngu landsfrægt
fyrir verð og gæði.
Allt í badherbergió -
■ ■ ###
□dmiXd blöndunartæki,
iii GUSTAVSBERG
hreinlætistæki o.fl.
/ / /
'Kciccþíá . yneicUd <x 6U&út<t cvil.
BYGGINGAV0RUVERSU1N Kikiðinn,
SAMBANDSINS fkrheitt
KRÓKHÁLSI 7 SÍMI 8 20 33 ák4nnunM