Morgunblaðið - 22.12.1988, Síða 46

Morgunblaðið - 22.12.1988, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — Vélavörður óskast Vantar vélavörð á mb. Saxhamar frá Rifi á komandi vetrarvertíð. Róið verður með línu og net. Upplýsingar í síma 93-66627. Bókhald - hlutastarf Starfskraftur óskast til að merkja, slá inn og stemma af bókhald fyrir meðalstórt verslunar- fyrirtæki í borginni. Starfsreynsla er skilyrði. Vinnutími samkomulag. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókhald - 8444“ í síðasta lagi 27. desember. Grunnskólar Kópavogs Ræstingafólk og gangaverði vantar við grunnskóla Kópavogs. Upplýsingar á skólaskrifstofu Kópavogs í ,símum 41988 og 41863. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í 7.-9. bekk Grunnskólans á Flateyri frá 1. janúar 1989. Upplýsingar í síma 91-667436. Skólastjóri. Þroskaþjálfar - nýtt ár - nýtt starf Á vistheimilið Sólborg óskast þroskaþjálfar til starfa sem fyrst á nýju ári í deildarstjóra- eða deildarþroskaþjálfastöður. Vaktavinna, dagvinna og hlutastöður. Höfum laust hús- næði til leigu. Upplýsingar í síma 96-21755 milli kl. 10.00- 16.00. Forstöðumaður. Kennarar Engidalsskóla í Hafnarfirði vantar kennara í tímabundna stuðningskennslu frá áramótum. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 54432. Skólafulltrúi. atvinna — atvinna Yfirvélstjóri Óskum eftir að ráða yfirvélsljóra á 200 tonna bát. Upplýsingar í síma 92-37691 og 92-12305. Stýrimann og matsvein vantar á 56 tonna línubát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 14247. Deildarstjóri á sviði hugbúnaðar Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða deildar- stjóra á sviði hugbúnaðar. Umsækjandi skal hafa háskólapróf í verkfræði eða tölvufræði og reynslu í að hanna og koma upp tölvukerf- um fyrir rauntímavinnslu. Jafnframt þarf við- komandi að hafa reynslu íforritun og verkefn- isstjórnun og geta unnið sjálfstætt að skipu- lagningu verkefna. Mjög góð enskukunnátta er áskilin. Starfið hefst með u.þ.b. þriggja ára dvöl við störf erlendis til þess að taka þátt í verkefnisstjórnun við uppbyggingu nýs ratsjárkerfis. Umsóknir berist í síðasta lagi 6. janúar 1989 til Ratsjárstofnunar, Laugavegi 116, Pósthólf5374, 125 Reykjavík, bt. Jóns E. Böðvarssonar. Til sölu notaðar vélar: Helioprint Repromaster, Ideial pappírsskurðarhnífur, Adast prentvél. Upplýsingar í síma 666416. Aflakvóti til sölu 50 tonn af ufsa og 35 tonn af ýsu eru til sölu. Upplýsingar í síma 92-37691. Veitingastaður til sölu Ferðamálasjóður lýsir eftir tilboðum í kaup á veitingastaðnum „Stillholti", Garðabraut 2 á Akranesi. Um er að ræða fasteignina sjálfa, ásamt lausafé. Eignarhluti er 73,81%. Húsinu fylgir 1550 fm óskipt leigulóð. Húsnæðið er um 390 fm að stærð, byggt árið 1950, en stækkað og endurbyggt 1986. í húsinu eru tveir salir; 75 fm á 1. hæð og 140 fm á 2. hæð. Geymslurými er í kjallara. Kauptilboð, er tilgreini greiðsluskilmála og tryggingar, sendist Ferðamálasjóði, Rauðar- árstíg 25, Reykjavík, fyrir 16. desember 1988. Sjóðurinn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem býðst eða hafna öllum. Ferðamálasjóður. Áskriftarsíminn er 83033 Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Skipstjórafélag íslands heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 29. des- embernk. kl. 14.00í samkomusalnum, Borgar- túni 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundardagskrá. Stjórnin. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermán uð 1988, hafi hann ekki verið greiddur síðasta lagi 27 þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar. Fjármálaráðuneytið. Dynskógar rit Vestur-Skaftfellinga 4. hefti 1988 er komið út og verður dreift til áskrifenda eftir áramót. Áskrifendur geta einnig vitjað ritsins til afgreiðslumanns, Björgvins Salómonssonar, Skeiðarvogi 29, sími 681827. Frystigeymslur Tökum frystar afurðir til geymslu. Sendum og sækjum. Frystirými ca 1000 tonn. Brynjólfur hf., Njarðvík, sími 92-16161 eða 92-14666. jty ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í kaup á umferðarljósum. Um er að ræða alls 5 stk. með möguleika á kaupum á allt að 5 til viðbótar á árinu 1989. Afhending skal hefjast 1. júlí næstkomandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 7. febrúar 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvetji 3 Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.