Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 Svavar skipar 3 nýjar nefhdir íþrótta-, æskulýðs- og tóm- SVAVAR Gestsson, menntamála- ráðherra, hefur skipað nefiidir til að huga að skipan Qölmiðla- kennslu, undirbúa stofiiun Kvik- myndastofiiunar íslands og að kanna áhrif og mikilvægi stundastarfsemi á landsmenn. Nefndin um fjölmiðlakennslu á að gera tillögu um kennslu í hag- nýtri flölmiðlun við Háskóla íslands og gera tillögur um markmið og skipan fjölmiðlakennslu í fram- haldsskólum og grunnskólum. Hún á að skila lokatillögum fyrir 1. iúní 1989. un Kvikmyndastofnunar á einnig að fjalla um stefnumótun í kvik- myndamálum og endurskoða lög um kvikmyndamál. Hún á að ljúka störfum fyrir marslok á næsta ári. Síðasttalda nefndin á að endur- skoða lög um æskulýðsmál og gera tillögu um stefnumótun í íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamálum fram til ársins 2000. Ríkisstjórnin: Aðstoð til Armeníu Ríkisstjórnin hefúr ákveðið að veita Rauða krossi íslands tveggja milljóna króna framlag til aðstoðar við fólk á jarð- skjálftasvæðunum i Armeníu. Þessi ákvörðun var tekin á ríkis- stjómarfundi þann 13. desember síðastliðinn, segir í frétt frá forsæt- isráðuneytinu. Jafnframt var ákveðið að kosta flutning á teppum og fatnaði áleiðis til Armeníu. Einn- ig að af Islands hálfu verði tekið upp á norrænum vettvangi hvemig liðsinna megi við uppbyggingar- starf í Armeníu eftir jarðskjálftana. Jólamessur sr. Gunnars Björnssonar Stuðningsmenn sr. Gunnars Björnssonar gangast fyrir guðs- þjónustum um jól og áramót sem hér segir: Á aðfangadagskvöld verður messa kl. 18 í kaþólsku Maríukirkj- unni við Raufarsel í Breiðholti. Flutt verður klassísk messa. Messan er sungin með góðfús- legu leyfí herra biskups kaþólskra á íslandi, dr. Alfreðs Jolsons, og sóknarprestsins, sr. Ágústar Eyjólfssonar. Ekki reyndist unnt að fá lánaða lúterska kirkju um þetta leyti á aðfangadagskvöld. Á annan í jólum verður bama- messa kl. 11.00 í Kvennaskóianum við Fríkirkjuveg. Auk venjulegra þátta verður bömunum færður glaðningur. Á gamlársdag verður messa kl. 18.00 í Kvennaskólanum við Fríkirkjuveg. (Fréttatílkynning) Stórhýsi fylltist af r eyk ELDUR kom upp í ruslageymslu verslunar Nóatúns í Hamraborg í Kópavogi um klukkan hálftíu á þriðjudagskvöld. Verslunin er á jarðhæð stórrar íbúðarblokkar og fylltist bílageymsla hússins og stigagangur af reyk. Eldvamarhurð fyrir dyrum msla- geymslunnar var opin þegar slökkvilið og lögregla komu að og var bflageymslan full af reyk. Reyk- ur hafði einnig borist inn í kjöt- vinnslu verslunarinnar. Skamma stund tók að slökkva eldinn í msl- inu en illa gekk að lofta út úr stór- hýsinu þar sem reykjarlykt fannst víða uppi á hæðum. Að sögn Braga Beinteinssonar varðstjóra í Kópavogslögreglu er sjálfvirkt eldvamar- og úðunarkerfi í bflageymslunni en hvorki í rusla- geymslunni né húsnæði verslunar- innar. Taldi hann að hefði því verið til að dreifa hefðu íbúar hússins orðið fyrir minni óþægindum en raun varð á vegna reyksins. Ekki var vitað hvort tjón hefði orðið á vömm í versluninni. Elds- upptök em óljós. Höföar til .fólks 1 öllum starfsgreinum! Nefndin sem á að undirbúa stofn- Ijrsla prentun uppseld! Onnurprentun uppseld! Priðjaprentun eraðkomaí verslanir! . OlanirJóhann Það er ekki á hverjum degi sem fyrslu skáldsögur íslenskra rithöfunda verða meðal söluhæstu metsölubóka í bókatíðinni fyrir jólin. Nú hefur það gerst. Fyrsta skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Markaðstorg guðanna, er meðal söluhæstu jóiabóka og mest selda ísienska skáldsagan. Tvö upplöghafa runnið út og þriðja prentun ernú að koma íbókabúðir. Vaka-Helgafell óskar Ólafí Jóhanni til hamingju með þessa sigurgöngu! linn fínnur fyrir ^^mTvændum styfírpeimatbur m jgaiit leSÍtíUttemrtallarbóUnéefiirfíonum sfiSSS HELGAFELL ■ Sínii 6-88-300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.