Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 55

Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 55
18. - h4? Hér var miklu betra að leika 18. — Rc5, sem hvítur virðist verða að svara með 19. Bd4 — Dd3! 20. Dxd3 — Rxd3 21. Bxg7 - Kxg7 22. Rge4 og staðan er nokkuð óljós, virkir menn svarts bæta honum það upp að hann er með tvípeð á h-línunni. 19. Rge4 - Dh5 20. Bd4! Elftir þetta er alveg ljóst að það er hvítur sem er í sókn en ekki svart- ur, því 20. — Hxf3? er auðvitað svar- að með 21. Dg2. Svartur sér því sitt óvænna og leggst í vörn. 20. - Bxd4 21. Dxd4 - De5 22. Df2 - Df4 23. Re2 - De5 24. Dxh4 - Kh8 Hvítur er orðinn sælu peði yfír, því eftir 24. — Dxb2? 25. R2c3 kemst svarta drottningin ekki til vamar kóngi sínum og hann verður hvíti auðveld bráð. 25. R2c3 - Hf4 26. Dh6 - Hg8 27. Hgl - Be8 28. Rg5! - Dg7 29. Dh3 - Bd7 30. Re6 - Bxe6 31. dxe6 — De5 32. Hxg8+ — Kxg8 33. Dg3+ - Kh8 34. e7 og svartur gafst upp. Hvítt: Plaskett (Englandi) Svart: Helgi Ólafsson Grunfelds-vöm 1. d4 - Rf6 2. Rf3 — g6 3. c4 - Bg7 4. Rc3 -- d5 5. Bg5 Fræðilega hefur Griinfelds-vömin aldrei staðið eins vel og nú, fyrst og fremst fyrir tilverknað Kasp- arovs. Það er ekki lengur hlaupið að því fyrir hvít að fá vænlega stöðu snemma tafls gegn henni. Plaskett leggur ekki í að tefla eitt tízkuaf- brigðanna og velur bitlausa leið. 5. — Re4 6. cxd5 — Rxg5 7. Rxg5 — e6 8. Rf3 — exd5 9. e3 — 0- 0 10. Be2 - Dd6 11. 0-0 - c6 12. Hbl - a5 13. Db3? Eftir þennan slaka leik nær svart- ur frumkvæðinu. Sjálfsagt og eðli- legt var 13. a3. 13. - Bf5! 14. Hbcl - Db4 15. Rd2 - Rd7 16. a3 - Dxb3 17. Rxb3 - a4 18. Rd2 - Hfc8 19. g4 - Be6 20. f4 - fB!? Svartur hefur fengið mjög þægi- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 J55 lega stöðu eftir að honum tókst að negla niður hvítu peðin á drottning- arvængnum. Ef hann hefði leikið 20. — f5 sem hvítur hefði svarað með 21. g5, hefði biskupaparið ekki nýst honum í svo lokaðri stöðu. Helgi kýs því að bíða átekta eftir frekari aðgerðum hvíts á kóngs- væng. 20. — f6 felur einnig í sér skemmtilega gildru sem hvítur fellur Það er mjög erfítt sálfræðilega að reikna með því að eftir f7-f6, geti f6-f5 í næsta leik verið mjög sterkt. Afleikur Plaskett er því skilj- anlegur, líklega er það aðeins á færi skáktölva að sniðganga slfkar sálrænar gryfjur! 21. e4? - f5! Hvítur kemst nú ekki hjá peð- stapi. Skást hefði verið að láta það af hendi með 22. e5 fxg4, en hvítur reynir að ná mótspili með því að opna taflið og staða hans verður fljótlega alveg vonlaus. 22. exd5 - Bxd4+ 23. Khl - cxd5 24. Rf3 — Bxc3 25. bxc3 — fxg4 26. Rd4 - Bf5 27. Rxf5 - gxf5 28. Hfdl - RfS 29. c4 - Kg7! 30. Hbl - dxc4 31. Hxb7+ - Kg6 32. Hb5 - Hc6 33. Hcl - c3 34. Bd3 - Re4 35. Bxe4 - fxe4 36. Hc2 — Hd8 og hvítur gafst upp. NÁMSMENN ATHUGIÐ! Ný hraövirk, létt og handhæg TA Triumph-Adler skrif- stofuritvél á verði skólaritvélar. , UmboSsmenn um land alit: Bðkabuð Keflavikur, Keflavík, BókabúS Olivers Steins Hafnarfirði BókabúSin Gríma, Garðabæ, Grifill, Reykjavík’ Hans Arnason, Reykjavík, Jón Bjarnason, Akureyri' Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga, Kaupf. A-Skaftf.i Hornafirði, M.M. búðin, Selfossi, PC tölvan, Akranesi Penninn, Reykjavík, Rás s.f., Þorlákshöfn, Stuðull s.f ’ Sauðárkróki, Sameind, Reykjavik, Skrifvélin, Reykjavík, Tölvuvörur hf„ Reykjavík, Traust, Egilsstöðum’. Sendum í póstkröfu • Prenthraði 13 slög/sek • ”Lift off” leiðréttingar- búnaður fyrir hvern staf eða orð. • 120 stafa leiðréttingarminni • Sjálfvirk: miðjustilling undirstrikun feitletrun • Handfang og lok. auk ýmissa annarra kosta sem prýða eiga ritvél morgun- dagsins. Komdu viö hjá okkur eöa hringdu og fáöu frekari upplýsingar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 Amitsubishi SJÓNVÖRP oo VIDEO Vörumarkaðurinnhf. KRINGLAN 8-12 SÍMAR: 685440 og 685459 C O w

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.