Morgunblaðið - 22.12.1988, Side 59

Morgunblaðið - 22.12.1988, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 59 Tvö innbrot á Suðurnesjum BROTIST var inn í verslun Nonna og Bubba í Keflavík að- faranótt þriðjudagsins. Stolið var 11 þúsund krónum í reiðufé úr peningakassa, sem brotinn var upp. Sömu nótt var brotist inn í hús slökkviliðsins og björgunarsveitar- innar í Sandgerði. Þaðan var stolið hleðslutæki frá slökkviliðinu. í hvorugu tilfella er vitað hveijir voru að verki en lögregla vinnur að rannsókn málanna. URVALS LEÐURFATNA0UR i r Skólavörðustíg 17a, sími 25115. Símar 35408 og 83033 GAMLIBÆRINN Sóleyjargata o.fl. NORÐURBÆR Laugarásvegur 39-75 Dyngjuvegur SUÐURBÆR Ármúli KOPAVOGUR Kársnesbraut 77-139 o.fl. fHtrgtmÞIitMfc ^VK/LL r t c KRINGLAN LISTABRAUT SVK/LL Ef þú vilt versla allt sem þig vanhagar um í einni ferð, á einum stað, þarftu ekki að hugsa þig um tvisvar. í KRINGLUNNI getur þú rölt á milli verslana óháð(ur) veðri og valið úr mesta úrvali vöru og þjónustu á íslandi. Viðkomustaðir SVR, SVK og Landleiða við KRINGLUNA Ef þú hyggur á verslunarferð með strætisvagni er það sama hvort þú býrð í Hafnarfirði, Garða- bæ, Kópavogi, Reykjavík eða á Seltjarnarnesi, leiðin er greið í KRINGLUNA. Strætisvagnar úr öllum áttum á 2ja mín. fresti við KRINGLUNA Fram að jólum verða verslanir opnar sem hér segir: Mánudag - fimmtudags..................til kl. 19:00 Þorláksmessa..........................til kl. 23:00 Aðfangadagur..........................til kl. 12:00 Veitingastaðir eru opnir alla daga til kl. 21:00 og 23:30. KRINGIAN Leid Heiti 3 6 7 8 9 13 13 14 14 100 100 SVK Landleiðir Nes/Háaleiti Lækjart./Sogam. Lækjart./Búst. Hægri hringleið Vmstri hringleið Lækjart./Breiðholt Lækjart./Breiðholt Lækjart./Seljahv. Lækjart./Seljahv. Lækjart./Arbær Lækjart./Arbær Hverfí Seltj.nes >Vesturb. >Hlemmur > Lækjartorg >Vesturbær > Bústaðarv. >Sogamýri > Sund >Vogar >Réttarholt > Hlemmur >Hlíðar > Lækjart. >Háskólinn > Breiðholt I og II > Lækjartorg >Háskólinn > Breiðholt I og III > Lækjartorg >Háskólinn > *Ferðir/klst ÍZi hJ o Arbæjarhverfi >Artúnshöfbi > 0J 2 Kópavogur > 2 Hafnarfjörður > Garðabær > ^ 2 *Gildir mánudaga - fóstudaga kl. 7:00 - 19:00. Metsölublað á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.