Morgunblaðið - 22.12.1988, Síða 63

Morgunblaðið - 22.12.1988, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 63 Kirkja: Jólamess- urá lands- byggðinni EGILSSTAÐAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Nátt- söngur kl. 23. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGMÚLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sóknar- prestur. VALLANESKIRKJA: Hátíðar- messa jóladag kl. 16. Sóknar- prestur. Árnesprófastsdæmi HRUNAPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur Hrunakirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðamessa Hrepp- hólakirkju kl. 11. Hátíðarmessa Hrunakirkju kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur Stóra-Núpskirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa Ólafs- völlum kl. 14. Sr. Flóki Kristins- son. MOSFELLSPRESTAKALL: Jóla- dagur: Guðsþjónusta Félags- heimilinu Borg kl. 13.30. Hátíð- armessa Mosfellskirkju kl. 16.30. Annar jóladagur: Guðsþjónusta Barnaskólanum Laugarvatni kl. 13.30. Sr. Rúnar Þór Egiisson. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur Skál- holtskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa Skál- holtskirkju kl. 14. Annar jóladag- ur: Hátíðarmessa Bræðratungu- kirkju kl. 14. Hátíðarmessa Haukadalskirkju kl. 21. Sr. Guð- mundur Óli Ólafsson. EYRARB AKKAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur Stokkseyrarkirkju kl. 18. Jóla- messa Eyrarbakkakirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa Gaul- verjabæjarkirkju kl. 14. Sr. Úlfar Guðmundsson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: . Aðfangadagur: Aftansöngur Þorlákskirkju kl. 18. Jólamessa Hveragerðiskirkju kl. 23. Jóladagur: Messa Heilsuhæli NLFÍ kl. 11. Hátíðarmessa Hjalla- kirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðamessa Kotstrandarkirkju kl. 14. Sr. Tóm- as Guðmundsson. SELFOSSPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur Sel- fosskirkju kl. 18. Jólamessa Sel- fosskirkju kl. 23.30., ODDAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 17. KELDNAKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Stef- án Lárusson. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Þykkvabæjarkirkja: Aftansöngur aðfangadagskvöld kl. 21. Jóla- dagur: Árbæjarkirkja jólaguðs- þjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Kálfholtskirkja kl. 14 jólaguðs- þjónusta. Sr. Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa Vill- ingaholtskirkju kl. 14. Hátíðar- messa Laugardælakirkju kl. 15.30. Annar jóladagur: Hátíðarmessa Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Sr. Sigurður Sigurðarson. Dregið á morgun, Þorláksmessu! og létt! Upplýsingasími: 68511

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.