Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 72
72
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988
i
Bill Murray draugabaninn frægi úr „GHOSTBUSTERS"
er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn andspænis
þrem draugum scm reyna að lciða hann í allan sannleikann
um hans vafasama líferni en í þetta sinn hefur hann engan til
að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni
vinsælu sögu Charles Dickens JÓLASAGA. Eitt laganna úr
myndinni siglir nú upp vinsældarlistana.
Leikstjóri: Richard Donner (Lcathal Weapon).
Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen.
SPECTralbec QRPldG, „ Sýnd ki. 5,7 og 9.
nn 1 OOLBY stereÖI Bönnuð innan 12 ára.
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
JÓLAMYNDIN 1988:
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2
DREPIÐ PRESTINN
í jólamánuði 1981 lét pólska
leynilögrcglan til skarar
skríða gegn verkalýðsfélag-
inu Samstöðu. Þúsundir
voru hnepptar í varðhald og
aðrir dæmdir til dauða. Einn
maður, séra Jerzy Popielus-
zko, lét ekki bugast.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Aðalhl: Christoper Lambert. Bönnuð Innan 14 ára.
TSÉSL HÁSKÚLABÍá
jJtlltiUIKilmfflRÍMI 221 40
S.YNIR
JÓLAMYNDIN 1988:
JÓLASAGA
BILL MURRAY
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
JÓLAMYNDIN1988
Frumsýning á stórævintýram yndiniii:
WILLOW
ATÆPASTAVAÐI
OBÆRILEGUR LETT-
LEIKITILVERUNNAR
Sýnd 4.30,6.45,9,11.15.
Bönnuð innan 16 óra.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bðnnuð innan 14 éra.
HVER MAN EKKI EETIR RÁÐAGÓÐA RÓBÓTIN-
UM7 NÚ ER HANN KOMINN AFTIJR ÞESSI SÍ-
KÁTI, FYNDNI OG ÓÚTREIKNANLEGI SPRELLI-
KARL, HRESSARI EN NOKKRU SINNI FYRR.
NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR-
INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN-
UM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆV-
INTÝRUM OG Á I HÖGGI VIÐ LlFSHÆTTULEGA
GLÆPAMENN.
Mynd fyrir alla — unga sem aldna!
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR
ÖLLUM í JÓLASKAP
Aðalhlutvcrk: Fisher Stevcn og Cynthia Gibb.
Leikstjóri: Kenneth Johnson.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
fslenski dansflokkur-
inn og Arnar Jónsson
sýna:
FAÐIR VOR
OG AVE MARIA
dansbænir cftir Ivo Cramér
og Mótettakór Hallgrímskirkju
syngur undir stjóm
Hsrðar
undir
Áskclssonar.
Flytjendur: Arnar jónsson,. leikari og
dansararnir: Ásdis Magnúsdóttir,
Ásta Henriksdóttir, Baltasar
Kormákar, Birgitte Heide, Gnð-
mnnda H. Jóhannesdóttir, Gnð-
rnn Pálsdóttir, Hany Hadya, He-
lena Jóhannsdóttir, Helga Bem-
hard, Ingibjörg Pálsdóttir, Jón
Egill Bragason, Lira Stefánsdótt-
ir, Ólafia Bjamleifsdóttir, Robert
Bcrgquist, Sigrún Gnðmunds-
dóttir og Þóra Guðjohnsen.
Sýningar í Hallgrimskirkju:
Frnmsýn. í kvöld kl. 20.30.
Þriðjud. 27/12 kl. 20.30.
Miðvikud. 28/12 kl. 20.30.
Fímmtud. 29/12 Id. 20.30.
Föstud. 30/12 kl. 20.30.
Aðeins þessar S sýningar.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu á opn-
unartíma og í Hallgrímskirkju
klukkutima fyrir sýnirtgu.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga kl.
13.00-18.00 Símapantanir einnig
virka daga kl. 10.00-12.00.
Sími í miðasölu er 11200.
Leikhnskjallarinn cr opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Máitíð og miði á gjafverði.
Mnnið Gjafakort Þjóðleikhússins:
jólagjöf sem gleður.
★ ★★ SVMBL - ★★★ SV.MBL.
WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER
NÚ
FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU
VIDITÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL
ÞAÐ ERU ÞFIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON
HOWARD SEM GERA ÞESSA STÖRKOSTLEGU ÆV-
INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS
VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN.
WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR ALLA
Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis,
Billy Barty.
Eftir sógu George Lucas. - Leikstj.: Ron HowanL
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuðinnan 12ára.
#
þjódleikhOsid
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson.
Framsýn. annan dag jóla kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. miðvikud. 28/12.
3. sýn. fimmtud. 29/12.
4. sýn. föstud. 30/12.
5. sýn. þriðjud. 3/1.
í. sýn. laugard. 7/1.
Þjóðleikhúsið og íslenska
óperan sýna:
PSmnfpri
iboífmann^
Föstudag 6. jan. Fácin sæti laus.
Sunnudag 8. jan.
TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI!
HX
LEiKFÉIAG
RKYKIAVlKUR
SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Amalds.
Þrið. 27/12 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Mið. 28/12 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Fimm. 29/12 kl. 20.30. Örfásæti latm
Föst. 30/12 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Fimmtud. 5/1 kl. 20.30.
Föstud. 6/1 Id. 20.30.
Laugard. 7/1 kJ. 20.30.
Sunnud. 8/1 kl. 20.30.
egUtlUUjj.
%
/VI A !t A l);\ NS i
Songleikur eftir Ray Herman.
Þýðing og sðngtextar:
Karl Agnst Ulfsson.
Tónlist: 23 valinkunn tónskáld
frá ýmsum tímnm.
Lcikstjóm: Karl Ágóst Úlfsson.
Leikmynd og búningar Karl Júliusson.
Útsetningar og tónlistarstjóm.
Jóhann G. Jóhannsson.
Lýsing: Egill Óm Ámason.
Dans: Auður Bjamadóttir.
Lcikcndur Pétnr Einarsson, Helgi
BJömsson, Hanna María Karls-
dóttir, Valgeir Skagfjöið, Ólafia
Hrónn Jónsdóttir, Harald G. Har-
aldsson, Erla B. Skúladóttir, Einar
Jón Rriem, Theódór JúJinsson,
Soffia Jakobsdóttir, Anna S. Einars-
dóttir, Guðný Helgadóttir, Andrí
Öm Clansen, Hallmar Signrðason,
Kormáknr Geirharðsson, Guðrun
Helga Amarsdóttir, Draumey Aia-
dóttir, Ingólfur Björa Sigurðsson,
Ingólfur Stefánsson.
Sjö manna hljómsveit valin-
ktumra hljóðfæraleikara leiknr
fyrir dansi.
SÝNT Á BROADWAT
1. og 2. sýn. 29/12 kl. 20.30. Uppsclt.
3. og 4. sýn. 30/12 kl. 20.30. Uppselt.
5. og 6. sýn. 4/1 ld. 20.30.
7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30.
9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó simi 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega
frá kl. 14.00-17.00.
Lokað aðfangadag og jóladag. Op-
ið 2. jóladag kL 14.00-16.00.
Einnig er símsala með Visa og
Enrocard á sama tima. Nú er verið
að taka á móti pöntunum til f.
jan. 1989.
Munið gjafakort Leikfélagsins.
______-,Tilvalin jólagjöf!. ■
| C j
STAUPASTEINN
Smiðjuvegi 14D
Kopavogi
Opiðfrákl. 18.00
alla daga.
ÍHróöleikur og
JL skemmtun
fyrir háa sem lága!
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
Þorláksmessu
TÓNLEIKAR
BUBBIOG MEGAS
í kvöld
Húsið opnað kl. 21.
Miðaverð kr. 700,-