Morgunblaðið - 16.03.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 16.03.1989, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI e a 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOD-2 15.46 ► Santa Bar- bara. 16.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliönum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Helða(38).Teiknimynd. 18.26 ► Stundin okkar — endur- sýntng. 18.60 ► Táknmálsfréttlr. 19.00 ► - Endalok heimsveldis. Palestfna. 18.00 ► Snakk.Tónlistúröllumáttum. Fyrrihluti. Seinni hluti veröursýndurföstudaginn 17. mars. 18.20 ► Handboftl. Sýnt verðurfrá 1. deild karla i handbolta. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.64 ► Ævintýrl Tinna. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.40 ► Söngvakeppni Sjón- varpsins. íslensku lögin: Flutt lög Valgeirs Guðjónssonar og Gunnars Þórðarsonar. 20.50 ► Fremstur fflokkl (First Among Equals). Þriðji þáttur. 21.40 ► fþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.00 ► Blóðbönd. (Blood Ties) — Annar þátt- ur. Ungur Bandaríkjamaðurfaertilkynningu frá mafíunni um að hún hafi föður hans i haldi, en muni þyrma lifi hans ef ungi maöurinn komi dóm- ara nokkrum á Sikiley fyrir kattarnef. 23.00 ► Selnnl fréttlr. 23.10 ► Jean Sibelius — 91 vor. Heimildarmynd um hið ástsæla tónskáld Finna byggð á dagbókum skálds- ins og myndum frá tímum hans en Sibelius lést árið 1957. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Morðgáta (Murder She 21.30 ► Þríeyki(Rude Health). Breskurgamanmyndaflokkur. 23.26 ► Líf Zapata (Viva Zapata). fjöllun. Wrote). Sakamálaþáttur. 21.55 ► Ærsladraugurinn II (Poltergeist II). Það er niödimm nótt. Fyr- Aðalhlutverk: Marlon Brando, Anthony 21.20 ► Forskot á Papsf popp. ir fjórum árum hafði móðir Diane tekið þeim opnum örmum þegar hin Quinn og Jean Peters. Leikstjóri: Elia Kynning á helstu atriðum þáttarins illu öfl höfðu gereyðilagt húsið þeirra og fjölskyldan komst undan við Kazan. Pepsí popp sem verður á dagskrá illan leik. Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Craig T. Nelson. Leikstjóri: Brian 1.20 ► Dagskrárlok. á morgun. Gibson. Alls ekki við hssfi barna. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,8 6.46 Veöurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9TO3 Litli bamatíminn. „Litla lambið" eftir Jón Kr. ísfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (6). (Endurtekið um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsd. 9.30 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt. (Endurtekið kl. 18.20 slðdegis.) 9.40 Landpósturinn — frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað á miðnætti.) 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Samvera fjölskyld- unnar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miödegissagan: „I sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Snjóalög — Snorri Guðvarðarson. (Endurtekið aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Leikrit vikunnar: „Þrjár sögur úr heita pottinum" eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, SigurðurSkúlason, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Helgi Skúlason og Guðrún Gísla- dóttir. (Áðurá dagskrá 1983). Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — bók vikunnar: „ Dag- bók önnu Frank". Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Beethoven og Schubert. Konsertdansar eftir Ludwig van Beethoven. St. Martin-in-the-Fields- hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. Rondó fyrir fiölu og hljómsveit eftir Franz Schubert. Gidon Kremer leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Emil Tchakarov stjórnar. Píanótríó I Es-dúr nr. 1 op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Mondrian-trióið leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Jón Gunnar Grjetars- • son sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flýtur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekið frá morgni.) 20.16 Úr tónkverinu — Resitatíf og aria. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Níundi þáttur af brettán. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður út- varpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói — fyrri hluti. Stjórn- andi: Moshe Atzmon. Einleikari: Gísli Magnússon. „Lilja" eftir Jón Ásgeirsson. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Þetta er ekkert alvarlegt". Rósa Guðný Þórsdóttir les smásögur eftir Friðu Á. Sigurðardóttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 45. sálm. 22.30 Imynd Jesú í bókmenntum. Fjórði þáttur: Sigurður A. Magnússon ræðir um verk Nikos Kazantzakis. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands ( Háskólabiói — siðari hluti. Sin- fónía nr. 4 í d-moll eftir Robert Schu- mann. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 4.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekið frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir. Fréttir kl. 8.00, veð- urfréttir kl. 8.15 og leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtek- ur fyrir þaö sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.16 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. 14.06MÍIIÍ mála, Óskar Páll. Útkíkkið upp úr kl. 14. — Hvað er í bíó? — Ólafur H. Torfason. — fimmtudagsgetraunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. — Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhorniö kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sérstakur þáttur helgaöur þvi sem hlustendur telja að fari aflaga. — Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. — Þjóðarsálin kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann: Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba og Hall- dór kl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. 19.00 Freymóður Th. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxl- ey. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 16.30 Við og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxl- ey. Framhaldssaga. E. 22.00 Spilerí. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni DagurJóns. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson/Sigur- steinn Másson. 24.00Næturstjörnur. Ókynnt tónlist til morg- uns. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðsorð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð Guðs til þin. 15.00 Alfa með erindi til þin, frh. 21.00 Biblíulestur. Umsjón: Gunnar Þor- steinsson forstöðumaður Krossins. 22.00 Miracle. 22.15 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttum megin. Ómar Pétursson. 9.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlus. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskráríok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Austuriands. Væntanleg a allar urvals myndbandalelgur. EMPIRE OF THE SUN Meistarasmíði Steven Spielbergs. Mynd sem allir verða að sjá. Umsátursástand Loks birtist hún á skjánum myndin sem var kynnt með svofelldu móti á sjöttu síðu Morgun- blaðsins þriðjudaginn 14. marz: Sjónvarpið sýnir í kvöld myndina Lífsbjörg í norðurhöfum eftir Magn- ús Guðmundsson og Eddu Sverris- dóttur. Í myndinni er meðal annars fjallað um baráttuaðferðir Græn- friðunga en það hefur orðið til þess að hún hefur nú þegar vakið umtal og deilur. Taugatitringur Það va'r greinilegt að starfsmenn ríkissjónvarpsins voru nokkuð trekktir á frumsýningarkveldið. Þessi taugatitringur birtist meðal annars í því að þeir óskuðu eftir lögregluvemd . En sú aðgerð virt- ist óþörf því Grænfriðungar lögðu ekki til atlögu við sjónvarpshúsið. Þess í stað beittu þeir (ögmanni samtakanna á Íslanáí er þorði greinilega ekki að horfa beint í augu sjónvarpsvélarinnar. En lög- bannskröfunni var vísað frá á síðustu stundu eins og frægt er orðið. Þá var ríkissjónvarpinu sent bréf þar sem var reynt eftir föngum að koma höggi á Magnús Guð- mundsson . Það má því með sanni segja að það hafi ríkt umsátursástand að Laugavegi 176 er líða 'tók að sýn- ingu Lífsbjargar i norðurhöfum. Einhver óljós ógn lá í loftinu. Ekki ógn um morð líkt og þegar íranska klerkastjómin frétti af “Satans- bókinni“. Nei, að baki lögregluvakt- arinnar og upplesturs hótunarbréfs- ins og kröfunnar um fímm milljóna trygginguna bjó óttinn við alþjóð- leg samtök er ógna ekki bara ein- staklingum með málsókn heldur smáþjóðum við hið ysta haf með viðskiptaþvingunum og áróð- ursstríði er á að þurrka þessar smáþjóðir af landakortinu. Mynd Magnúsar og Eddu fannst mér nánast aukaatriði í öllu þessu máli. Þar var að vísu á einlægan en stundum fremur óljósan hátt leitast við að varpa ljósi á lífsbar- áttu þjóðanna við hið ysta haf. Og eitt er víst að ef stórborgarbúinn nennir að horfa á þessa mynd þá hlýtur hann að vakna við vondan draum og hugsa sem svo: Lífsbjörg þessa fólks verður ekki sótt nema í greipar Ægis. Okkur væri nær að ættleiða munaðarlaust bam í Brasilíu í stað þess að ættleiða hval. Og enn ein spuming kynni að vakna í brjósti þessa fólks: Gæti hugsast að harðskeyttir atvinnumótmæl- endur hafí náð valdataumunum í Greenpeace í sínar hendur og að þessir menn beiti óprúttnum að- ferðum til að safna fé líkt og þegar bandarísku sjónvarpspredikaramir reistu glæsilegt hús undir fjölfötluð böm en í húsinu bjó bara einn lítill og vamarlaus drengur sem var sýndur í hvert sinn er sjónvarps- predikaramir grátbáðu um meiri aura 1 Selurinn hefur líka manns- augu. Útúrherkvínni Helgi H. Jónsson fréttamaður stýrði fjörugum umræðum að aflok- inni sýningu myndarinnar og gætti þar fyllsta hlutleysis. En eins og áður sagði var myndin nánast auka- atriði í þessu máli öllu saman. Kjami málsins er sú ógn er stafar af Greenpeace og kom berlega fram í þeirri herkví sem íslenska rikis- sjónvarpið var í þriðjudaginn 14. marz 1989. Skoðanafrelsið og þar með lýðfrelsið er í bráðri hættu ef fjölmiðlar gefa eftir gagnvart her- skáum ríkisstjómum eða Jjöldasam- tökum. íslenska ríkissjónvarpið sýndi manndóm með sýningu Lífsbjargar í norðurhöfum. Ólafur M. Jóhannesson S T E I fi A R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.