Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 31
 31 Sovétríkin: Bandarískur embættis- maður rekinn úr landi Bandaríkjastjórn íhugar hefndaraðgerðir Washington, Moskvu. Reuter. STJÓRNVÖLD í Sovétríkjunum skipuðu í gœr bandarískum embættismanni að hafa sig úr landi innan tveggja sólarhringa Júgóslavía: Ný stjóm tekin við Belgrað. Reuter. NÝ RÍKIS- STJÓRN undir forystu umbóta- sinnans Ante Markovic tók við völdum í Jugó- slavíu í gær. Stjórnin verður á næstunni að kljást við óða- verðbólgu, átök milli þjóðabrota og vaxandi and- stöðu við einræðisstjórn komm- únistaflokks landsins. Markovic, sem er Króati og álit- inn fijálslyndur, hefur 20 ára reynslu af fyritækjastjórn og er hann sagður vilja láta ríkisfyrirtæki fara á hausinn ef þau geti ekki sýnt hagnað. í nýju stjórninni eiga 19 menn sæti en 29 í í þeirri gömlu. Ráð- herrar Markovic koma jafnt úr röð- um fijálslyndra sem harðlínu- manna. Markovic hefur heitið því að færa efnahagslífið nær markaðs- kerfinu og leggja þunga áherslu á aukið svigrúm erlendra fyrirtækja til að fjárfesta í landinu. Þing Júgó- slavíu mun taka afstöðu til stjómar- innar á fimmtudag. Sænska akademian: Afsagnir vegna Rushdie- málsins Daily Telegraph. SÆNSKU rithöfúndarnir Kerstin Ekman og Lars Gyll- ensten sögðu sig úr sænsku vísindaakademíunni þegar ljóst varð að hún ætlaði ekki að taka ekki afstöðu til morð- hótana írana i garð Salmans Rushdies sem skrifaði hina umdeildu bók, Söngvar Sat- ans. Visindaakademían, sem veitir bókmenntaverðlaun Nóbels, hefúr sætt miklu ámæli í sænskum Qölmiðlum fyrir að halda til streitu þeirri stefnu að blanda sér ekki i stjórnmáladeilur. Afsögn þeirra Ekmans og Gyllenstens á sér engin fordæmi í yfir tveggja alda sögu vísinda- akademíunnar. „Ég er ákaflega leið og vonsvikin yfir því að við skyldum ekki bera gæfu til að taka afstöðu í þessu máli,“ sagði Ekman. „Akademían hefði átt að lýsa yfír stuðningi við Rush- die því málið snýst um tjáningar- frelsi," bætti hún við. A fundi akademíunnar 23. febrúar síðastliðinn var ákveðið að breyta í engu þeirri stefnu stofnunarinr.ar að forðast pólit- ískar yfirlýsingar. þar eð hann hefði orðið uppvís að framferði sem ekki hæfði stöðu hans. Svo er að jafnaði komist að orði þegar sendi- mönnum er vísað úr landi fyrir njósnir. Embættismenn í banda- riska utanríkisráðuneytinu sögðu hugsanlegt að þessa yrði hefnt með einhverjum hætti. Gennadíj Gerasímov, talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins, skýrði frá því í gær að Daniel Francis Van Grundy, hermálafull- trúa við bandaríska sendiráðið í Moskvu, hefði verið veittur tveggja sólarhringa frestur til að koma sér frá Sovétríkjunum. Hefði maðurinn verið staðinn að því að ljósmynda hernaðarmannvirki auk þess sem hann hefði freistað þess að komast inn á svæði sem lokað væri útlendingum. í máli tals- mannsins kom fram að þetta væri svar Sovétstjórnarinnar við þeirri ákvörðun Bandaríkjamanna í síðustu viku að vísa sovéskum embættismanni úr landi en hann var einnig sakaður um njósnir. Embættismenn í Washington sögðu þessa ákvörðun ráðamanna í Kreml illskiljanlega. Ekki væri unnt að leggja þessi tvö mál að jöfnu þar eð sovéski embættismað- urinn, Júrí Paktúsov, hefði verið gripinn glóðvolgur. í síðustu viku kváðust bandarískir embættis- menn ekki búast við hefndarað- gerðum af hálfu Sovérstjórnarinn- ar þar eð slíkt tíðkaðist ekki þegar sendimenn væru staðnir að njósn- um. Þetta er í fyrsta skipti frá því í október árið 1986 að bandarískur sendimaður er rekinn frá Sov- étríkjunum. Þá var fimm embætt- ismönnum skipað að hafa sig á brott en áður höfðu Bandaríkja- menn rekið 55 Sovétmenn úr landi. Reuter Eldur í efhaflutningaskipi Óttast er að 23 menn hafi farist er eldur kviknaði á þriðjudag í flutningaskipi suður af Tókíó-flóa, nærri ströndum Japan. Eld- ur logaði enn í skipinu í gær og sprengingar kváðu við. Höfðu björgunarmenn ekki komist um borð af þeim sökum. Skipið sem neftiist „Maasgusar" var á leið til Yokohama og Kawasaki í Jap- an frá Houston í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Skipið var í efiia- flutningum og óttast menn mjög mengun sjávar í kjölfar þessa. Skipið var skráð í Líberíu en áhöfiiin var ft-á Filippseyjum og Bretlandi. Til móts við draum Frá fimmtudegi 16. mars til fimmtudagsins 23. mars verður verslunin Pelsinn með tilboð á eftirtöldum vörum, sem erfitt er að hafna: AIIHÆÐ ★ Pelsar ★ Hattar og húfur ★ Kvenkápur úr leðri í öllum stærðum ★ Kvenfatnaður úr leðri, kápur, buxur, pils, dragtir og kjólar ★ Minkapelsar og aðrir pelsar á sértilboði í litlum númerum ★ Angórupeysur ★ Ullardragtir 30% útborgun og afgangurinn á 10 mánuðum vaxtalaust PELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.