Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 -I «?■ ATVIN N U A UGL ÝSINGA R Stýrimenn Annan stýrimann vantartil afleysinga strax. Upplýsingar í símum 94-8200 og 94-8225. Fáfnirhf., Þingeyri. Skrifstofustarf Óðinsvé/Brauðbær óskar eftir starfskrafti á skrifstofu. Reynsla af skrifstofustörfum ásamt góðri bókhaldsþekkingu skilyrði. Reglusemi og snyrtimennska áskilin. Umsóknum skal skilað fyrir 23. næstkom- andi á umsóknareyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, Skipholti 29. Hannyrðakennarar Vegna forfalla vantar Öldutúnsskóla í Hafnar- firði hannyrðakennara nú þegar. Upplýsingar veittar í skólanum í síma 50943 og eftir skólatíma í síma 51261. Skólafulltrúi. Vinnuvélastjóri Viljum ráða mann vanan vinnu á vélskóflu. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Reykjavik, sími 681833. Sölumenn óskast Við seljum vel þekktar vörur beint til við- skiptavinarins og þurfum nú fleiri sölumenn. Eins og er höfum við áhuga á þér sem býrð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gott starf! Hvað þýðir það fyrir þig? - Hærri laun? -- Eigin ábyrgð? -- Samgang við fólk? - Þroskar hæfileikana? Ef þú svarar þessum spurningum játandi og ert þar að auki á aldrinum 20-40 ára og hefur ökuréttindi og eigin bifreið, getum við boðið þér gott sölustarf á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Þú þarft ekki að hafa unnið við sölumennsku áður; þú getur í dag verið starf- andi í verslun, við iðnað, á skrifstofu eða eitthvað sambærilegt. Ef þú ert metnaðar- gjarn og röskur getum við gert þig að góðum sölumanni. Hringdu í síma 688166 og spurðu eftir Jan Almkvist. Vdrumarkaðurinn hl Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. i LYSI) Laus staða heilsugæslulæknis á Hellu Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis á Hellu. Staðan veitist frá og með 31. júlí 1989. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu fyrir 10. apríl 1989, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og hjá landlækni. í umsókn skal koma fram hvenær umsækj- andi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækj- endur hafi sérfræðileyfi í heimilislækningum. Nánari upplýsingar um stöðuna veita ráðu- neytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 10. mars 1989. RAÐAUGí YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast til kaups eða leigu 70-100 fm nálægt Ármúla eða Suðurlandsbraut. Önnur staðsetn- ing kemur til greina. Innkeyrsludyr og verslun- argluggi æskilegur. Venjuleg lofthæð nægir. Vari - öryggisþjónusta, sími 29399. Austurstræti 10a Til leigu eru þrjú herbergi á 3. hæð og tvö herbergi á 5. hæð. Nánari upplýsingar í símum 612157, 20123 og 611569. Vantar þig húsnæði? Höfum til leigu skrifstofuhúsnæði á besta stað í bænum. Næg bílastæði. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband við Magnús Waage í síma 28577. Lagerhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu 1500-3000 fm hús- næði. Æskilegt er að húsnæðið uppfylli eftir- farandi: Sé staðsett á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góð aðkoma. Möguleiki á að taka á móti 40 feta gámum. Lofthæð a.m.k. 5 metrar. Upplýsingar gefur Gestur Hjaltason í síma 686650. Kringlunni 7. WLennsla Vélritunarkennsia Vélritunarskólinn, s: 28040. Vélagslíf I.O.O.F. 11 = 170316872 = I.O.O.F. 5 = 17031687a = 9. III. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins Snœfellsnes - Snæfellsjökull. Fjögurra daga ferð frá 23. mars- 26. mars. Brottför kl. 8.00 skírdag. Gist í svefnpokaplássi á Görðum i Staöarsveit. Gengiö á Snæfellsjökul (um 6 klst.) og farin skoöunarferö með ströndinni. Þórsmörk - Langidalur. Tvær feröir eru skipulagöar til Þórs- merkur. Brottför í fyrri feröina er á skirdag kl. 8.00, en í þá seinni laugardaginn fyrir páska kl. 8.00 og til baka er komið úr báöum feröum á annan i pásk- um. Gist er í Skagfjörösskála í Langadal. Fararstjórar skipu- leggja gönguferöir daglega. Skíöagönguferö til Land- mannalauga. I þessari ferð er ekki ekiö meö farþega í nátt- staö, þ.e. sæluhúsTerðafélags- ins í Landmannalaugum, heldur gengur hópurinn á skiöum frá Sigöldu til Landmannalauga (25 km) og eftir þriggja daga dvöl þar er gengiö aftur til baka að Sigöldu, en þar bíður rúta hóps- ins. Ferðafélagiö sér um aö flytja farangur til og frá Landmanna- laugum. Þá þrjá daga sem dvaliö er í Laugum eru skipulagðar skiöaferðir um nágrenniö. Nánari upplýsingar um búnaö í páskaferðirnar eru veittar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtud. 16. mars. Verið öll velkomin. Fjölmenniö. smá auglýsingor Skipholti 50b 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FREEPORTKLÚBBURINN Freeportklúbbúrinn Fundur veröur haldinn í félags- heimili Bústaðakirkju fimmtu- daginn 16. mars kl. 20.30. Góðar veitingar. Rætt um Mun- aöarnesferö. Skemmtiatriöi. Bingó. Stjórnin. YWAM - Island Almenn samkoma Almenn samkoma veröur í Grens- áskirkju í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maöur: Örn Báröur Jónsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 19. marz: Kl. 10.30 Gullfoss - Geysir. Missiö ekki af aö sjá Gullfoss í vetrarbúningi. Stansað við Geysi á leiö til baka. Verö kr. 1.400,- Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar- vatn/skfðaferö. Gangan hefst á Bláfjallavegi eystri og þaðan veröur gengiö aö Kleifarvatni (17-20 km). Þessi ferö er góð æfing fyrir skiöagönguferöina til Landamannalauga um páska. Verö kr. 800.-. Kl. 13 Skfðagönguferð um- hverfis Helgafell, sunnan Hafn- arfjarðar. Þægileg gönguleiö. Verð kr. 600,-. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiöar viö bíl. Feröafélag íslands. SAMBAND ÍSLENZKRA y&lr KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvika Samkoma kl. 20.30 í kvöld i Laugarneskirkju. Upphafsorð: Birna Geröur Jónsdóttir. Kristni- boösþáttur: Elsa Jackobsen. Ræða: Jónas Þórisson. Söngur: Laufey og Inga Þóra Geirlaugsdætur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Túrhild Ajer og Óskar Óskarsson, syngja og tala. Allir velkomnir. (Mihjálp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Dorkaskonur sjá um sam- komuna með söng og vitnis- burðum. Stjórnandi er Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Bandariski talnaspekingurinn Lynne Hertsgaarde heldur fyrir- lestur um talnaspeki föstudag- inn 17. mars kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. 70 ára afmælis félgsins verður minnst þriðjudaginn 21. mars kl. 20.00 í Langholtskirkju. Þar munu verða flutt ávörp og leikin tónlist auk þess sem Robin Stev- ens og Bill Landis verða með skyggnilýsingar og Lynne Herts- gaarde spjallar um talnaspeki. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu félgsins, Garðastræti 8, opið frá kl. 13.00-17.00 eöa í síma 18130. Símsvari utan skrif- stofutíma. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænavika: Almenn bænasam- koma hvert kvöld kl. 20.30. Y AD-KFUM Fundurinn i kvöld fellur inn i kristniboösviku. Samkoma í Laugarneskirkju kl. 20.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.