Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 FUNDIR - MANNFAGNAÐIR TOLLVÖRU GEYMSLAN Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars 1989 á Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 3.4.1-6 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 2.1.0. gr. samþykkta því til samræmis. 3. Breytingar á eftirtöldum greinum sam- þykkta félagsins: 2. 1.0. Tillaga um breytingu á fjárhæð hluta. 2.7.3. Leiðrétting. Engin efnisbreyting. 3.3.0. Tillaga um breytingu þess efnis að eitt atkvæði sé fyrir hvern einnar krónu hlut. 3.6.2. Tillaga um að fella brott skyldu fundarboðunar í Lögbirtingablaði og að stytta lágmarksfrest til fundarboðunar í einnar viku frest. 3.8.2. Tillaga um að breyta ákvæðum greinarinnar um atkvæðamagn til breytinga á félagssamþykktum til samræmis við 76. gr. hlutafélaga- laga. 4.1.0. Tillaga um breytingu þess efnis að ekki sé nauðsynlegt að stjórnar- menn séu hluthafar og í öðru lagi að fella á brott ákvæði samþykkt- anna um að viðhafa hlutfallskosn- ingu. 4.3.0. Tillaga um breytingu á ákvæðum greinarinnar um hverjir megi rita félagið. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn laugardaginn 18. mars og hefst kl. 14.00 í húsi félagsins í Borgartúni 33. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Kjarasamningar og atvinnumál Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstof- unni. Stjórnin. TILBOÐ - ÚTBOÐ Dieselvél - útboð Fyrir hönd eins viðskiptavinar okkar er hér með leitað eftir tilboðum í 180-240 hestafla dieselvél. Á vélinni skal vera startari, kælir og gangráður. Vélinni er ætlað að knýja tvær glussadælur. Tilboðum skal skilað til verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri, fyrir 1. apríl 1989 og þar eru einn- ig veittar frekari upplýsingar. ÐAUGIYSINGAR 39 Útboð Fagverk-Teiknistofa sf., fyrir hönd húsfélag- ana Arahólum 2 og 4 Reykjavík, óskar eftir tilboðum í endurnýjun og viðhald Arahóla 2 og 4 utanhúss. Um er að ræða meðal ann- ars 8 hæða vinnupalla, einangrun og múr- klæðningu á veggi 1880 m2, stálklæðningu á 68 stk. svalir 340 mz, nýsmíði glugga og bílaskúra m.m. Útboðsgögn verða afhent á Fagverk-Teikni- stofu sf., Klapparstíg 26, Reykjavík frá og með mánudeginum 20. mars. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 3. apríl kl. 14.00. ivr Fagverk-Teiknistofa sf. Listunnendur - stofnanir - fyrirtæki Leitað er tilboða í olíumálverkið „Trúðurinn" eftir Erro. Myndin, sem er 127 x67 cm, máluð 1975 er til sýnis í Gallerí Borg, Póst- hússtræti. Tilboð leggist þar inn í lokuðu umslagi merktu: „Trúðurinn" fyrir þriðjudaginn 21. mars. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. A dss Útboð Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir aðilum til að annast skipulag, hönnun og uppbyggingu allt að 100 íbúða til sölu á eigin ábyrgð á Fjárhúsholti í Setbergshverfi. Þeir, sem áhuga hafa, munu fá afhent gögn á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Umbeðnar upplýsingar frá framkvæmdaaðil- um skulu berast til skrifstofu bæjarverk- fræðings eigi síðar en 4. apríl nk._ Að loknu mati bæjarstjórnar á getu aðila til að annast verkið, mun þeim gefast kostur á að gera tilboð í landið skv. endanlegum skil- málum bæjarstjórnar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. ÓSKAST KEYPT PC-tölva óskast Óska eftir að kaupa notaða PC-tölvu, 640 K, helst með hörðum disk og Word Perfect forriti. Upplýsingar í síma 24088 eftir klukkan 18.00. TILKYNNINGAR Kennarar - foreldrar Fjórði fundur menntamálaráðherra um skóla- mál verður í Hvassaleitisskóla í kvöld 16. mars kl. 20.30. Notið tækifærið til að hafa áhrif. Fundurinn er fyrir foreldra og starfs- fólk eftirtalinna skóla: Álftamýrarskóla, Bústaðaskóla, Breiðagerðisskóla, Fossvogsskóla, Heyrnleysingjaskóla, Hlíðarskóla, Hvassaleitisskóla, Réttarholtsskóla, Safamýrarskóla, Öskjuhlíðarskóla. Menntamálaráðuneytið. Auglýsing frá Tryggingasjóði fiskeldislána Stofnaður hefur verið Tryggingasjóður fisk- eldislána. Hlutverk sjóðsins er að tryggja greiðslu afurðalána, sem bankar og aðrar lánastofnanir veita eða útvega innlendum fiskeldisfyrirtækjum, þannig að rekstrar- og afurðalán þeirra til fiskeldis geti numið allt að 75% af verðmæti birgða. Greiðslutrygging skal því aðeins veitt að við- komandi fyrirtæki hafi tryggt afurðir sínar með svonefndri umframskaðatryggingu eða hliðstæðri tryggingu er nemi a.m.k. 50% af tryggingarverðmætum afurða og að fyrirtæk- ið fái 37,5% afurðalán frá lánastofnunum og verði sá hluti afurðalánsins utan greiðslu- tryggingar sjóðsins. Að öðru leyti vísast til ákvæða laga nr. 3/1989 um Tryggingasjóðinn og reglugerðar nr. 99 frá 09.03.1989. Þeir, sem ætla að sækja um greiðslutrygg- ingu hjá Tryggingasjóði fiskeldislána, sendi umsóknir til sjóðsins á Laugavegi 120 (Stofnlánadeild landbúnaðarins), 105 Reykjavík. Sími: 25444. Umsóknareyðublöð, þar sem fram kemur hvað fylgja þarf hverri umsókn, eru til af- hendingar á sama stað. Stjórn Tryggingasjóðs fiskeldislána. TIL SÖLU Búvinnuvélar - til sölu Til sölu úr þrotabúi Boða hf., Hafnarfirði: Lewis ávinnsluherfi, 7 stk. Farendlöse sláttuvél. Farendlöse knosari. Jöla T-60s áburðardreifarar, 10 stk. Fransgaard FT-510 lyftutengd snúningsvél, 2 stk. Fransgaard færiband 3 m. Fransgaard færiband 2 m, 4 stk. Fransgaard færiband 1 m. Mengele LW 290 Quadro heyhleðsluvagn. Mengele Blitz FH heysaxblásari. Dal-bo baggavagnar, 2 stk. CBH fjárvogir, 3 stk. Kimadan mykjudæla 2,5 m án rafmótors. Kimadan dælulyftibúnaður. Tilboð óskast í ofangreindar eignir, í heild eða í einstaka hluti. Áskilinn er réttur til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist undirrituðum eigi síðar en 22. mars næstkomandi. Bjarni Ásgeirsson hdi, Reykjavíkurvegi 68, pósthólf 115, 222 Hafnarfirði. Dekkjaverkstæði Af sérstökum ástæðum og vegna breytinga á rekstri er til sölu gott dekkjaverkstæði með nýjum og vönduðum vélum. Eigin innflutningur. Verð 3,5 millj. Upplýsingar gefur: Húsafell ® FASTEKMASALA Langholtsvegi 115 Þorlák,Jr Ein.rs.on (BæjaritMahúsinu) Sm: 68 1066 Bergur GuAnason HÚSNÆÐI í BOÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Tvö samliggjandi, 30 fm herbergi, björt og góð í Hellusundi 3, Reykjavík. Leigutími 4 ár. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í símurn 20160 og 39373 v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.