Morgunblaðið - 16.03.1989, Page 40

Morgunblaðið - 16.03.1989, Page 40
i*o . JipiffiyNBLAÐjfr FD^MT^DAGORi 16.; MARZj 1R89 Skoðunarferð í plastverksmiðju Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands stendur fyrir vettvangs- ferð finuntudagskvöldið 16. mars klukkan 21 í Plastprent, Fosshálsi 17— 23 i Reykjavík. Starfsmenn fyrirtækisins kynna starfsemi þess, en Plastprent er stærsti framleiðandi plastumbúða á Islandi. Kynnt verður hráefnið sem notað er í plastpokana, hvemig þeir eru framleiddir, hvað verður um úr- gangseftiið frá framleiðslunni og hugmyndir um endurvinnslu not- aðra plastumbúða. Að þessu loknu verður rædd ný hugmynd um notkun plastpoka í sambandi við umhverfísvemd. Vettvangsferðin tekur um eina og hálfa klukkustund. Allt áhuga- fólk er velkomið. (Fréttatilkynning) iimimmM - w VEGUR TIL VELGENGNI Meö vaxandi sainkeppni á öllum sviöum viö- skipta er nauðsynlegt aö skoöa vel þær baráttu- aðferöir sem bjóðast. Nám í viðskiptatækni er ætlaö peim sem vilja hafa vakandi auga meö öllum möguleikum sem gefast í nútíma rekstri fyrirtækja og vilja auka snerpu sína í harðnandi samkeppninni. Viðskiptatækni er 128 klst. námskeið. Hnitmiöaö nám, sem byggt er á helstu viöskiptagreinum, markaðs- og fjármálastjórnun -sniðiö aö þörfum yfirmanna fyrirtækja, sölumanna og markaðsstjóra, og þeirra er starfa aö eigin rekstri. Hákon Hákonarson framkvæmdarstjóri. „Ég hef sótt viöskiptanám- > ■ Nokkur atriði námskeiðsins: • Grundvallaratriði í rekstrarhagfræði • Framlegðar og arðsemisútreikningar • Verðlagning vöru og þjónustu • Fjárhags- og rekstraráætlanir • íslenski fjármagnsmarkaðurinn • Markaðsfærsla og sölustarfsemi • Auglýsingar • Bókhald sem stjórntæki • Gestafyrirlestur Innritun og allar nánari upplýsingar eru veittar í símum 68 75 90 & 68 67 90. Hringið og við sendum upplýsinga- bækling um hæl. skeið á vegum Tölvufræðsl- unnar. Námskeiöið var lær- dómsríkt og nýtist mér vel i daglegu starfþs.s. viöáætlana- gerð, arðsemisútreikninga og tölvuvinnslu. Ég fagna þessu framtakiTölvufræðslunnar, því námskeið. af þessu tagi eru nauðsynleg öllum aðilum sem sinnáábyrgöarstörfumhjáfyrir- tækjum; hnitmiöuö menntun sem eflir þekkingu og sjálfs- traust.“ JÖLVUFRÆÐSLAN Stjórnunar- og viðskiptadeild Borgartúni 28 Hjarta- og lungnasjúklingar: Endurhæfíngarstöð tekur til starfa Endunhæfingarstöð fyrir hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík mun hefja starfsemi sína um næstu mánaðamót að Háaleitisbraut 11-13, en þar eru húsakynni Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Byrjað er að taka á móti pöntunum eftir 15. mars í viðhaldsþjálfunarhópa. Seld verða mánaðarkort og mun hver hópur þjálfa þrisvar í viku undir umsjón lækna og sjúkra- þjálfara. Skipulagsskrá var samin síðast liðið haust fyrir sjálfseigna- stofnun, sem heitir Endurhæfing- arstöð hjarta- og lungasjúklinga. Stofnendur eru Landssamtök hjartasjúklinga, Hjartavernd, og SIBS. Dómsmálaráðuneytið hefur fyrir hönd forseta íslands staðfest skipulagsskrána. Sú starfssemi sem þarna verður er hugsuð í stórum dráttum þríþætt. í fyrsta lagi viðhaldsþjálftin fyrir hjarta- og lungnasjúklinga, sem eru að fullu útskrifaðir og munu greiða fyrir endurhæfinguna eins og um heilsurækt væri að ræða. í öðru lagi endurhæfíng eins hóps hjartasjúkl- inga eftir tilvísun hjartalækna sem hæfíst um það bil 6 vikum eftir út- skrift af sjúkrahúsi. 10 vikna þjálfun- artímabil. Þetta yrði hliðstæð endur- hæfíng og er á Reykjalundi. í þriðja lagi endurhæfíng samkvæmt lækn- isráði fyrir lungnasjúklinga. Starfað í tveimur hópum þar sem meðferð læknis og sjúkraþjálfara færi eftir ástandi einstakra þátttakenda. HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Síðasta tækifærí! Síðasta hraðlestrarnámskeið vetrarins hefst 29. mars nk. Á námskeiðinu lærir þú að margfalda lestrarhraðann við lestur á öllu lesefni með betri eftirtekt en þú hefur áður vanist. Skráning öll kvöld kl. 20.00 - 22.00 í síma 641091. Hraðlestrarskólinn RAÐAL/Gi YSINGAR KENNSLA Skíðanámskeið fyrir börn Skíðadeild Í.R. gengst fyrir skíðanámskeiði fyrir börn dagana 20.-23. mars nk. Dvalið verður í skála félagsins í Hamragili. Verð er kr. 6.500 (ferðir, gisting, fullt fæði, skíða- kennsla og lyftugjöld). Afsláttur fyrir félags- menn. Skíðakennsla á daginn og kvöldvökur á kvöldin. Uppl. og innritun í símum 98-34699 (Hamragil) og 84048 (Sportmarkaðurinn). Brottför frá BSÍ mánudag kl. 13.00. Komið heim á skírdagskvöld kl. 18.00. Allir krakkar velkomnir. Skíðadeild Í.R. Leiklistarnámskeið Hóp- og einstaklingskennsla. Innritun og upplýsingar laugardag og sunnu dag í síma 678360. Leikhús frú Emilíu. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Árshátíð sjálfstæðis- félaganna íEyjum Árshátíð sjálfstæð- isfélaganna í Vest- mannaeyjum verður haldin í Hallarlundi næstkomandi laug- ardagskvöld 18. mars kl. 20.00. Borðhald, skemmti- atriði og dans, sem Eymenn leika fyrir. Davíð Oddsson, borgarstjóri og Þorssteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæð- isflokksins flytja ávörp. Félagar fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Sjálfstæðisfélögin i Vestmannaeyjum. Er Sjálfstæðisflokkurinn frjálshyggjuflokkur? Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Mela- hverfi heldur almennan fólagsfund á Hótel Sögu, fundarsal B, fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 20.30. Gestur fundarins dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Fundarstjóri Ólafur Jóhannsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. ísland í norrænu samstarfi Utanríkismála- nefnd. SUS, Heim- dallur og Týr halda opinn fund um norr- ænt samstarf I Val- höll kl. 17.30 föstu- daginn 17. mars. Ólafur G. Einars- son, þingflokks- formaður sjálfstæð- ismanna og fulltrúi Islands I forsætisnefnd Norðurlandaráðs, mun fjalla um starf Norður- landaráös og þing þess og þátt islendinga í starfinu. Ólafur Þ. Stephensen, blaðamaður og formaður Heimdallar, mun ræða um Noröurlandaráð æskunnar og norrænt samstarf ungra íhaldsmanna. Fundarstjóri verður Davíö Stefánsson, formaður utanríkismólanefnd- ar SUS. Kaffiveitingar. Allir áhugamenn um norrænt samstarf og utanríkis- mál velkomnir. Formannaráð- stefna SUS Formenn FUS og SUS-stjórnarmenn, munið formannaráðstefnuna sem haldin verður i Valhöll laugardaginn 18. mars kl. 9.00-16.00. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu SUS. Vinsamlegast tilkynnið forföll. SUS Trúnaðarmannafundur Sjálfstæðismenn, Hafnarfirði! Munið fundinn I Gaflinum laugardaginn 18: mars. Fundur hefst stundvislega kl. 12.00. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.