Morgunblaðið - 16.03.1989, Page 43

Morgunblaðið - 16.03.1989, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 43 Steinn Jónsson „En hvað er til ráða? Hvemig má tryggja hag sjúklinga, sem nú eru að verða réttlausir þiggjendur ölmusu úr hendi fjárveiting-a- valdsins? Hvernig má losa ríkissjóð undan þeim vanda sem hann er að sligast undan?“ Varnir gegn stj ómmálaflokkum eftirPál V. Daníelsson Fólkið hefur í vaxandi mæli glat- að trú sinni á stjómmálaflokkana og möguleikana á að þeir geti leitt þjóðina út úr þeim efnahagslega vanda, sem hún er stödd í. Þessi þróun er búin að eiga langan að- draganda. Flokkamir hafa bmgðist og gerir fólk ekki greinarmun á þeim í því efni. Er spilling’ í stjórnkerfínu? Þá óttast margir að alvarleg spili- ing sé meðal ráðamanna, þeir hafí búið sér og sínum ýmis fríðindi á kostnað hins almenna manns. Þeg- ar upp komst um fríðindi til áfengis- kaupa var engu líkara en menn, sem þeirra nutu væm nánast hneykslað- ir á því að þetta skyldi talið óeðli- legt. Þeir virðast ekki gera sér grein fyrir því að þeir hafa tekið sér sæti við annað siðferðisborð en al- menningi er ætlað, þeim sé í krafti valdsins sitthvað leyfílegt. Slíkt er valdhroki, sem gerist í einræðisríkj- um en á ekki að vera til í lýðræð- isríki. Og ráðherrar hafa sérstök fríðindi fyrir sig og sína. Alþingis- menn hafa sérstök fríðindi og fleira hefur komið í ljós. E.t.v. er margt enn þá dulið. Þetta gengur ekki lengur. við vegg og hún verður að láta af hendi réttindi til sjós eða lands eða sæta okurkjörum á lánamarkaði. Persónulega þekkir margur, sem við fátækt á að búa, slíka sögu. Svigrúmið verður jafnan lítið fyrir hinn skulduga mann, raunvemlegt frelsi verður af skomum skammti, stritið og lífsbaráttan þeim mun harðari. Að svona er komið er sök stjómmálaaflanna, þeim hefur hvorki tekist að stjóma í góðæri né á erfiðum tímum, heldur skotið sér undan erfíðleikunum með er- lendum lántökum. Fækkun alþingismanna En hvað getur orðið þjóðinni til bjargar? Kosningar við óbreyttar aðstæður geta flutt þingsæti á milli flokka en það leysir engan vanda eins og heftir sýnt sig nú hin síðarí ár. E.tv. þarf þjóðin að taka til sinna ráða og bjóða fram lista óháð- an hinum pólitfsku flokkum. Sett væri upp t.d. tveggja kjörtímabila áætlun um að koma lagi á efna- hagsmálin. Stjómarskránni yrði komið í höfn. Meginhluti hinnar opinberru stjómsýslu yrði fluttur til byggðarl aganna og þannig stór- dregið úr milliliðakostnaði og mið- stýringu í stjómkerfinu. Skattstofn- ar eins og tekju-, eignar- og sölu- skattstofnar og e.t.v. fleiri fylgdu dreifingu verkefnanna til byggðar- laganna. Alþingismönnum yrði þar með fækkað verulega og komið á persónulegu kjöri, öll fríðindi yrðu afnumin, fólk byggi við sömu lífeyr- isréttindi, greiðslur af opinbem fé til pólitískrar starfsemi féllu niður o.m.fl. í ráðherrastóla yrðu fengnir hæfir stjómendur utan hóps al- þingismanna. Valdabaráttunni verður aðlinna Verði hægt að sameinast um slíkt þjóðarátak til þess að taka völdin af stjómmálaflokkunum og taka til í samtryggingarkerfinu væri mikið unnið. Stjómmálaflokkamir fengju þá tækifærí til sjálfsskoðunar og leitunar að hugsjónamönnum til að taka við forystunni. Togstreitu og valdabaráttu tiltölulega fárra manna verður að linna og þannig þarf frá að ganga að fólk geti ekki gert þingmennsku eða ráðherrasetu að ævistarfi. Þá má ekki gieyma því að á ýmsum fleiri stöðum í þjóðfélaginu hefur safnast saman vald, sem er staðnað og virðist hlúa meira að valdhöfum en almannaheill. Páll V. Daníelsson „Hér er hugsað upphátt á róttækan hátt og veitti sannarlega ekki af kröftugri umræðu umþessi mál.“ Hér er hugsað upphátt á róttæk- an hátt og veitti sannarlega ekki af kröftugri umræðu um þessi mál. Höfundur er viðskiptafræðingur. Komið hafa fram athyglisverðar hugmyndir um að endurvekja sjúkratryggingakerfið. Með greiðsl- um í slíkt kerfi mundu menn öðlast rétt til þjónustunnar, þegar þeir þyrftu á henni að halda, án tillits til erfiðleika I stjómun ríkisfjár- mála. Slíkar hugmyndir hljóta nú að verða teknar til alvarlegrar um- flöllunar hjá þeim sem hug hafa á að hér verði áfram besta heilbrigðis- þjónusta sem völ er á. Höfundur er læknir á Landakots- spítala. Sjálfstæðið í hættu En þetta er ekki nóg. Stjóm landsins hefur gengið svo hrapal- lega að erlend lán hafa hrannast upp með þeim afleiðingum að óum- flýjanlega verður þjóðin að búa við mikla kjaraskerðingu á næstu árum og áratugum. Þótt menn hneykslist á því að talað sé um þjóðargjald- þrot, þá er enginn vafí á því að þjóðin stendur höllum fæti í marg- þættum viðskiptum við aðrar þjóðir vegna skuldabaggans. Bjáti alvar- lega á í efnahagslífí þjóðarinnar er einfaldlega hægt að stilla henni upp Morgunblaðið/Ámi Helgason. Fegurðardísimar frá vinstri em; Elín Jónsdóttir, Borgamesi, Eydís Eyþórsdóttir, Stykkishólmi, Dísa Lind Tómasdóttir, Akranesi, Rannveig Anna Ólafsdóttir, Akranesi, Vigdís Stefánsdóttir, Akranesi, Guðrún Eyjólfsdóttir, Akranesi. Frá vinstri: Nina Björk Svavarsdóttir, Paul De Bruish, Anneke van Meer Olsthoom og Bima Baldursdóttir. Verslunin Fiðrildið í nýju húsnæði F egurðarsamkeppni á Hótel Stykkishólmi nk. laugardag Stykkishólmi. Fegurðarsamkeppni og val á ungfrú ísiand 1989 er komin af stað. Vesturland ætlar ekki að láta sitt eftir liggja og verða að þessu sinni sex sem keppa um upphefðina hér á Vesturlandi og svo á landinu í heild. Komu þær saman ásamt tilskildu liði í Hotel Stykkishólm, sunnudaginn 12. mars sl. til þess af sinni hálfu. Fréttaritara fannst tilvalið að fara þá upp á hótel og fá nokkrar myndir af dísunum. Var þar allt á fullri ferð og til skrafs og ráðagerða voru einnig Eygló Bjamadóttir, danskennari, Daði Þór Einarsson, hljómsveitar- stjóri og forstjóri Tónlistarfélags- þar og þá að undirbúa keppnina ins, og Hafsteinn Sigurðsson, tón- listarkennari. Og svo auðvitað hót- elstjórinn Sigurður Skúli. Af þessum 6 sem gáfu sig fram er ein frá Stykkishólmi, ein frá Borgamesi og fjórar frá Akranesi, enda þar mesti fólksfjöldinn og sjálfsagt úr mestu að velja. Úrslitakeppnin fer svo fram eins og venjulega og verður á Hótel Stykkishólmi laugardaginn 18. mars nk. - Ami Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! NÝLEGA opnaði verslunin Fiðr- ildið í nýju húsnæði á 2. hæð verslunar- og þjónustumiðstöðv- arinnar Laugavegi 45, Reykjavík, en verslunin var um árabil til húsa á Skólavörðustíg 8. Fiðrildið selur eingöngu fatnað frá Oilily í Hollandi. Til þessa hefur megináhersla verið lögð á bama- og unglingaföt, en með tilkomu nýja húsnæðisins verður í auknum mæli sinnt kvenfatnaði. Verslunin á Skólavörðustíg 8 verður opin áfram í nokkkra mán- uði og verður með útsölu. Eigendur Fiðrildisins eru Nína Björk Svavarsdóttir og Bima Bald- ursdóttir, sem starfa báðar f versl- ununum auk Guðríðar Gísladóttur sem hefur starfað í búðinni um ára- bil. Gaseldavélarnar og gasofnarnir frá Super Ser eru komnir Olfs-búðin Vagnhöfóa 13, sími 67 23 24 8B

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.