Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 47
93<2I SflAM c'I HUOAQUTMMJH GIQAJHMUOHOM Öt MÖRGUNBLAÐIÐ' FIMMTUDA'GUR '1'6'. 'MARZ ' í989 ..................................47 Standardsagna- kerfiðíbrids eftirÞórarin Guðmundson Nýlega rak óvænt á fjörur mínar bókina „Standardsagnkerfið í brids" eftir Guðmund Pál Amarson, sem Bridsblaðið gaf út í janúar sl. í samræmi við íslenska hefð var ég fljótur að reka augun í ýmsa van- kanta við ytra útlit bókarinnar. Letrið var mér ekki að skapi og við nánasarlega leit tókst mér að fínna nokkrar prentvillur. Ég sá þó fljótt, að þetta var allt bætt upp með lágu verði, auk þess sem gormabindingin og stærð bókarinnar gera það að verkum, að hún fer vel í hendi. Þegar ég hóf lestur bókarinnar, gleymdust fljótt þeir lítilfjörlegu gallar, sem ég taldi mig finna. Auðlesinn stíll höfundar sá til þess að ég gat ekki rifið mig frá bókinni fyrr en ég hafði lokið verulegum hluta hennar. Djúpur skilningur hans á viðfangsefninu skein í gegn á hverri blaðsíðu og öll framsetning- in bar vott um þjálfun í að miðla rejmslu og þekkingu til annarra. Ég hefi undir höndum nokkrar er- lendar bækur um hliðstætt efni, og fínnst mér bók Guðmundur jafnast á við þær bestu. Liggur það fyrst og fremst í því hversu vel honum tekst að skýra í stuttu máli og án óþarfa málskrúðs tilgang einstakra sagna. Meginhluti bókarinnar er helgað- ur því að byggja upp eðlilegt sagn- kerfi. Kerfi þetta er yfírleitt nefnt „Standard" hér á landi, og er það „Bókin auðveldar spil- urum mjög að ná góðu valdi á sögnum, sem hefur nákvæmnina upp í æðra veldi. “ án efa mest spilaða sagnkerfið í heiminum í dag. Gerð er ítarleg grein fyrir uppbyggingu kerfisins og tilgangur einstakra sagna skýrð- ur, eins og áður var minnst á. Enn- fremur er gerð grein fyrir ýmsum valkostum. Síðan kemur viðauki, en í honum er gerð grein fyrir nokkrum sagnvenjum, sem falla vel að kerfinu. I lokin er svo stutt yfir- lit yfír útfærslur kerfisins. Ég tel að bók þessi eigi erindi til flestra spilara. Éins tel ég æski- legt, að sem flestir tileinki sér efni hennar. Ekki þarf að fjölyrða um kosti þess, að til sé eitt sagnkerfí, sem flestir geti spilað. Slíkt kerfí þarf að vera eðlilegt, eins og „Standard", og ekki skaðar það hversu kerfi þetta er útbreitt um alla heimsbyggðina. Bókin auðveld- ar spilurum mjög að ná góðu valdi á sögnum, sem hefur nákvæmnina upp í æðra veldi. Það er skilyrði þess að geta haft sömu ánægju af sögnum og úrspili, sem tvöfaldar ánægjuna af þessu spili spilanna. Höfúndur er menntaskólakennari. ' . ‘ :* JHEPvl REDDING HÁRSNYRTIVÖRUR FÁST í ' SNYRTIVÖRUVERSLUNUM OG APÓTEKUM " JHERI REDDING KRAFTAR NÁTTÚRUNNAR AD VERKl REDDWG KN REDDING' ________ EXTRA . ATIVE HERASPRITI Xujf^ EXTRA firm REDWS' MPOO fiNBHING 5PRAV H 5.75 ' ATE CLEANSING | IHE OPTIMUM FINISHING --- RI2ING SHAMPOO JWW WlTH NATURfS OWN STRUCTOR "ga, FFF™ OOTANICAD mONEft BILL FRA HEKLU BORGAR Slt HEKLAHF ™A L»ugave9i 170-172 Simi 695500 gg. 884.000. enn meirí háttar OSTATILBOÐ stendur til 21. mars nú eru það smurostarnir, 3 dósir í pakka Rækju-, sveppa- eða 3 ostategundir í pakka Áður kostuðu 3 dósir ca^^ílTkr., nú 290 kr.* yfir 20% lækkun. Beikonostur Áður kostuðu 3 dósir ca. 42<kr., nú 330 kr.* yfir 20% iækkun. x — Rætóu ostur —V* Produce of lceland BeikonjÖ ostur^ produce of Iceland tSveppa ostur Produce of Iceland r—> Produce of Iceland
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.