Morgunblaðið - 16.03.1989, Síða 60

Morgunblaðið - 16.03.1989, Síða 60
 'MORGUNBLAÐIÐ JFIMMTUDAQU'R 16. MARZ 1989 tfctmnfí s © Ég hefði bara átt að vera búinn að finna eitthvað upp svo hægt væri að aka því... HÖGNI HREKKVÍSI "VIB VER60M BC LflKKBERfl WB HELMIN&I MEIRfl EN fVíxJR. HNNftRS RÍS MTO SVO lí ÞFIM ÞEGfll? HEYRH NVJfl VERBI0u Kettlingafull læða í óskilum Kettlingafull læða er í óskilum hjá Kattavinafélaginu. Hún er grá- bröndótt og hvít á hálsi. Konan sem kom með hana til Kattavinafélags- ins sagðist hafa fundið hana i hrakningum í Garðabæ. Eigandinn er beðinn að hafa samband eins fljótt og auðið er í síma 672909 eða 76206. Víkverji Það hefur farið eins og ýmsir spáðu í upphafi að póstnúm- erakerfi Pósts og síma hefur ruglað fólk í ríminu. Nú virðast Óspaks- staðir í Hrútafirði ekki lengur vera í Staðarhreppi í Vestur-Húnavatns- sýslu, eins og lengst af hefur verið talið, heldur „á Brú“. Þannig var útvarpshlustandi, sem fékk verð- laun í tónlistarkrossgátu á Rás 2, staðsettur í þættinum síðastliðinn laugardag. Sjálfsagt vegna þess að hann hefur sjálfur skrifað þannig undir bréf sitt. Ef einhver skyldi ekki vita það þá er Brú að sjálf- sögðu ekki sveit eða bær, heldur staðurinn sem Póstur og sími hefur aðsetur í Hrútafirðinum. Þetta er gott dæmi um hvemig farið er að nota póstnúmerakerfið. Sérstaklega er þetta áberandi þegar verið er að lesa upp bréf í útvarpsstöðvunum. xxx I0 leiðbeiningum um notkun póst- númerakerfísins, á blaðsíðu 731 Um fækkun embætta Til Velvakanda. Bjami heitinn Guðmundsson var í lögbundnu starfi, sem blaðafull- trúi ríkisstjórna í tugi ára. Við frá- fall hans var embættið ómannað í nokkur ár, þar til Magnús 'Torfí Ólafsson var ráðinn. Þessa ráðn- ingu gagnrýndi Morgunblaðið af fullum móð. En þegar þáverandi biskup réð tengdason sinn sem blaðafulltrúa Þjóðkirkjunnar þagði það þunnu hljóði. Síðan hefur verið samþykkt á hveiju Kirkjuþingi áskomn til Al- þingis um að lögfesta starfið, ásamt prestsstörfum í London og Kaupmannahöfn, án þess að því hafi verið sinnt. Hafa þó ráðherrar verið snjö, níu og ellefu á þessu tímabili. En ráðherrar eru óðfúsir að koma sjálfir í sjónvarpið og kynna nýjungar. Er ekki kominn tími til að leggja starf blaðafulltrúa Þjóðkirkjunnar skrifar í símaskránni, kemur fram að þegar verið er að skrifa bréf í sveitina er ætlast til þess að auk nafns við- takanda og bæjarheitis komi nafn viðkomandi hrepps en sérstaklega tekið fram að sýsluheiti sé með öllu óþarft því póstáritun komi þar í staðinn. Margir virðast hins vegar sleppa heiti sveitarfélagsins og því koma upp ýmis afkáraleg dæmi, eins og Öspaksstaðir á Brú og ann- að af því taginu. Víkverji veltir því fyrir sér hvort kerfi sem ruglar'fólk á þennan hátt sé ekki gallað. Ef það flýtir fyrir hjá póstinum er sjálfsagt að hafa númerakerfí en hvaða nauðsyn ber til þess að skrifa staðinn sem póst- húsið er á? Kemur það ekki að sömu notum að skrifa heimilisfangið á réttan hátt og hafa póstnúmerið fyrir framan heiti sveitarfélags eða sýslu? niður, þó því gegni góður maður? Siguijón Sigurbjörnsson. Smekk- laus, en kát Ágæti Velvakandi. Mánudaginn 6. marz sl. var sýnd- ur í Sjónvarpinu þátturinn Já. Þátt- ur um listir og menningu líðandi stundar. í þættinum komu fram félagar í Smekkleysu, sem m.a. hafa ekki smekk fýrir bjór eða öðr- um áfengum drykkjum. Það vakti athygli mína og aðdáun að horfa á þetta unga og fallega fólk sitja við borð með glös, sem í var hreinn glóaldinsafí. Á glösunum stóð Já. Já, hreinn glóaldinsafi skal það vera. Með þessu unga fólki ríkti mikil kátína. Smekkleysingjar, hafið kæra þökk fyrir. Rannveig Þorvaldsdóttir Biskupskosningar standa nú yfír og virðast fara nokkuð hljótt. Kemur það eiginlega á óvart þegar litið er til mikilvægis kjörsins. Víkveiji dagsins tók eftir því að tveir af fjórum sem spurðir voru um biskupslqorið „Á fömum vegi“ í sunnudagsblaði Morgunblaðsins tóku það sérstaklega fram að þeir vildu að allir landsmenn fengju að taka þátt í biskupskjöri. í Velvak- anda hefur þessi rödd einnig komið fram, til dæmis síðastliðinn þriðju- dag. Bréfritari vill fá opna kynningu á biskupsefnum og almenna um- ræðu. Eðlilegt sé að fólk myndi sér skoðun og segi álit sitt þó það hafí ekki beinan kosningarétt. Prestur- inn þeirra lqósi og hann eigi að fá að heyra skoðanir sóknarbarnanna. Það er athyglisvert að þessar raddir skuli heyrast. Sjónarmið þeirra eru ömgglega mjög umdeild, ekki síst innan kirkjunnar, en sýna þó að almenningi er ekki sama um hver gegnir þessu embætti „andlegs leiðtoga þjóðarinnar“, eins og stundum er sagt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.