Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 8.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. * 9.03 Litli barnatíminn. Sögustund með Jónasi Kristjánssyni, en hann segir Loðin- barðasögu. (Endurtekið um-kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 I pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varöandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Suöurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpaðá miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 i dagsins önn — Starfsþjálfun fatl- aðra. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „f sálarháska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pét- ursson les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Gestur þáttarins Hafþóra Bergsteinsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt páskadags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 ímynd Jesú í bókmenntum. Fjórði þáttur: Sigurður A. Magnússon ræðir um verk Nikos Kazantzakis. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bókaþáttur. Ragn- heiður Jónsdóttir rithöfundur kynnt og lesið úr bókum hennar. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — C.P.E. Bach, Schubert, Bergmúller og Beethoven. — Sónata í a-moll fyrir einleiksflautu eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Manuela Wiesler leikur. — Pianóþáttur í es-moll nr. 1 eftir Franz Schubert. Edda Erlendsdóttir leikur. — Dúó op. 15 fyrir klarinettu og píanó eftir Joseph Bergmuller. Einar Jóhannes- son og Philip Jenkins leika. — Píanósónata í c-moll op. 13 „Path- etique" eftir Ludwig van Beethoven. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — „Lífið er öfugsnúið". Sigríður Albertsdóttir fjallar um ýmis ein- kenni í verkum Svövu Jakobsdóttur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist — Torelli og Liszt. — Sónata fyrir trompet og strengjasveit eftir Giuseppe Torelli. Wynton Marsalis leikur með Ensku Kammersveitinni; Ray- mond Leppard stjórnar. — „Via Crucis" (Krossgangan) eftir Franz Liszt. Einsöngvararnir Gabriel Dubost og Claude Guérinot syngja með kór; Loic Mallié leikur með á orgel. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 48. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dægurvísa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Fyrsti þáttur: Morgunn. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Fyrir langa löngu var rætt við krakka í útvarpinu er kvörtuðu yfir því að það mætti ekki trufla foreldrana frá fréttunum. Ríkissjón- varpsfréttir hefjast kukkan 20.00 en þá er líka stund fyrir börnin á rás 1. Þannig að allir fá nokkuð fyrir snúð sinn ef svo má að orði komast. Sunnudagsstundin Og svo er ekki alveg útilokað að fjölskyldan geti stundum átt saman stund á fréttatíma. Þannig vildi til er undirritaður leið á blikkbeljunni úr blámistri skíðalandsins að Sunnudagsstundin hljómaði í eyr- um. Stjömur í augum bamanna er Kristjana Bergsdóttir á Egilstöðum sagði sögur og ævintýri af býflug- um. Og brátt hurfu hinir fullorðnu líka á vit ævintýrisins og fréttaþras- ið varð eins og Jjarlægur trúðsleik- ur. Útvarpshandrit: Höfundur og leikstjóri. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Þórður Jón Þórðarson, Arna Einarsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Steinunn Jóhannesdóttir, Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, Helga Bachmann, Sig- urður Skúlason, Erlingur Gíslason, Auður Guðmundsdóttir og Sigríður Hagalín. (Áð ur útvarpað í júlí 1974. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist, i þetta sinn verk eftir Jón Þórarinsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúrvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jqn Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veöurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varöar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll. — Útkíkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. Fréttir kl. 15.00 og 16.00, Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríð- ur Einarsdóttir. Hlustendaþjónustan kl. 16.45. Fréttanaflinn, SigurðurG. Tómas- son með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. Stór- mál dagsins milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. Ugluspegill En skömmu síðar bankaði veru- leikinn á glugga í Ugluspegli er Helga Thorberg stjórnaði á ríkis- sjónvarpinu. í þessum þætti rakti Helga hið feikimikla og óeigin- gjama líknarstarf er íslenskar kon- ur hafa innt af hendi um áratugi og oftast í kyrrþey. Samt hafa þess- ar konur er gjaman ráðstafa millj- ónatugum til bágstaddra sjaldnast setið í fjárveitinganefndunum. Þáttur Helgu var um margt at- hyglisverður þótt hann væri máski ekki eins nosturslega unninn og sumir þættir forverans, Kolbrúnar Halldórsdóttur. En þátturinn vakti upp ýmsar spumingar um valda- jafnvægið í samfélaginu og hvort heimur þeirra sem minna mega sín væri öðruvísi ef konur réðu meiru um mótun veraldarinnar? Nú, en þannig vill til að fyrir framan þann er hér ritar er Þjóðviljinn frá laugar- deginum 18. marz síðastliðnum. Þar 19.32 Áfram Island. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúvarpi til morguns. Kl. 2.00 „Ljúfl- ingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJ AIM — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Brávallagatan kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór kl. 17-18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síðdegis — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tíminn. Baháí-samfélagið á (s- landi. E. 14.00 I hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 18.30 Umrót. Tónlist, fréttir og fl. 17.00 Kvennalístinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalista. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig- . 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við við viötækið. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. er á baksíðu minnst þrítugasta Al- þjóðadags fatlaðra sem var á sunnudaginn og í því tilefni rætt við Guðríði Ólafsdóttur sem er framkvæmdastjóri Félags eldri borgara en Guðríður hefur verið spastísk frá fæðingu. Samt hefur hún sinnt sínum borgaralegu skyld- um bæði innan og utan heimilis. En hvemig lítur heimurinn út í augum Guðríðar Ólafsdóttur? Guðríður: „Það hefur margt áunnist í ferlismálum og fólk hefur meiri skilning á þörfum fatlaðra eftir að farið var að benda á hvað það er erfltt að komast um sumar bygg- ingar til dæmis. Ymislegt heflír verið gert í gangstéttarmálum í Reykjavík, en margt er eftir enn og peningar sem átti að nota til að laga eldra húsnæði að þörfum okk- ar hafa kannski farið í annað. Kannski eru þeir bara búnir. Mörg ný hús eru ágætlega hönnuð en engin bygging reist eftir að reglu- gerðin komst á 1979 er alveg í lagi. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Baldur Bragason. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson, tónlist. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson, tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setiö að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MH 14.00 MH 16.00 FB 18.00 FG 20.00 MH 22.00 IR 24.00 MS ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjón Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 14.00 Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar. Seinni umræða. Bein útsending frá fundi bæjarstjórnar í Hafnarborg. Dagskrárlok óákveðin. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttum megin framúr. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Þó hljóta þessir lærðu arkitektar að kunna þetta." Hin nánu tengsl Auðvitað kunna mennimir að hanna hús sem henta öllum landsins bömum. En það væri vel við hæfí að Helga Thorberg rannsakaði í Ugluspegli hvemig á því stendur að allar þessar mikilhæfu konur ráða ekki meiru í byggingamefnd- unum en raun ber vitni. Er ekki kominn tími til þess að veita fulltrú- um frá hinum öflugu líknarfélögum kvenna lögskipaðan rétt á að sitja í byggingamefndum, fjárveitingar- nefndum og stjómum hinna ýmsu stofnana ríkis og borgar? Þessar konur eru oft í miklu nánari snert- ingu við þá sem minna mega sín í samfélaginu en sprenglærðir sér- fræðingar sem em ef til vill í nán- ustum tengslum við blessaða tölv- una? Ólafur M. Jóhannesson Blámistur daganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.