Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJTJDAGUR 21. MARZ 1989 Nýr Herjólfur: Valdbeiting ráðherra gegn Vestmamiaeyingaim Eftir Árna Johnsen Valdbeiting núverandi ríkis- stjómarflokka og ódrengskapur í garð Vestmannaeyinga varðandi smíði nýs Heijólfs er með ólíkind- um. Tvisvar sinnum hefur Alþingi afgreitt á lánsflárlögum fjármagn til nýs Hetjólfs og það hefur aldrei farið á milli mála að um nýsmíði yrði að ræða , því slík er sérstaðan í þörfum og aðstæðum á leiðinni Vestmannaeyjar-fastalandið. Stjóm Heijólfs hefur unnið mjög mikla og góða undirbúningsvinnu vegna nýs skips, mun meiri en hef- ur tíðkast í svipuðum tilvikum hér á landi og stjóm Heijólfs hefur samþykkt niðurstöðu. Sama er að segja um bæjarstjóm Vestmanna- eyja. Samgönguráðherra ríkis- sýómar Þorsteins Pálssonar svo og forsætisráðherra sjálfur vildu hrinda af stað þá þegar útboði á smíði nýs Heijólfs samkvæmt nið- urstöðum rétt kjörinna aðila, stjóm- ar Heijólfs og bæjarstjómar Vest- mannaeyja. En Jón Baldvin Hannib- alsson þáverandi fjármálaráðherra dró lappimar í málinu og setti stöðvunarmerki, rautt ljós. Hann krafðist þess að kannaðir yrðu möguleikar á því að kaupa gamalt skip erlendis frá til þess að þjóna þjóðveginum Þorlákshöfn-Vest- mannaeyjar. Að því fullreyndu kvaðst Jón Baldvin vera tilbúinn til þess að heimila útboð á nýju skipi. Niðurstaða könnunar á sl. ári leiddi í ljós að óhagstætt og óömggt væri að kaupa gamalt skip í stað Heijólfs, en þáverandi fjármálaráð- herra sat áfram á málinu og ekki tók betra við þegar Ólafur Ragnar Grímsson settist í stól ijármálaráð- herra. Stjómvöld landsins hafa því svikið Vestmannaeyinga í málinu og láta geðþóttaákvarðanir á pólitfskum gmndvelli ráða, en ekki vilja Alþingis, sem tvívegis hefur verið samþykktur og verður undir- strikaður í þriðja sinn innan skamms ef ríkisstjómin kemst til þess að afgreiða lánsfjárlög fyrir 1989. Heimamenn vit^ hvað þeim kemur best Á þeim tíma sem málið hefur verið tafíð í ráðuneytum hefur smíðaverð skipa hækkað um tugi prósenta vegna mikillar eftirspum- ar á nýjum skipum í heiminum.Á sama tíma er mönnum það æ ljós- ara að núverandi Heijólfur býr langt frá því yfír því öryggi sem VOLKSWAGEN M. AFLSTÝRI^VV BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG VERD FRA KR. 865.000.- [hIHEKIAHF ■ Laugavegi 170-172 Simi 695500 Mimtmhw I TAKT VIÐ TIMANN Viltu skara fram úr á hörðum vinnumarkaöi? Við bjóðum þér upp á hagnýta j jfl kennslu í viðskipta- og tölvu- s |ggj greinum, ásamt því helsta sem ■ gerir þig að hæfum og dugandi ■ starfskrafti. ; Þú getur valið um morgun- eftir- miðdags- eða kvöld tíma, eftir því féwní sem þér hentar. Að námskeiðinu loknu útskrifast þú sem skrifstofutæknir. Innritun og allar nánari upp- lýsingaf færðu í símum 68 75 90 og 68 67 90. Við urum við símann til kl. 22 í kvöld. Heiða Heiðarsdóttir skrifstofutæknir, útskrifuð í desember '88. „Námið hjá Töjvufræðslunni kom mér skemmtilega á óvart. Kennararnir eru mjög góðir og námið í heild vel skip- ulagt og skemmtilegt. Ég lít á þetta sem góða fjárfestingu sem á eftiraðskila sér margfalt til baka“. Tölvufræðslan Borgartún 28 er grundvallaratriði í dag, tvær eða fleiri vélar til þess að knýja skipið. Gömul skip geta verið góð og Heij- ólfur er ágætis skip út af fyrir sig, en úrelt og vanbúið í ljósi reynslunn- ar, því það er lán sem hefur valdið því að bilanir hafa orðið við hagstæð skilyrði. Enn einu sinni hefur fjár- málaráðherra sýnt Vestmannaey- ingum dónaskap með því að taka fullkannað mál enn á ný til endur- skoðunar hjá annars ágætri nefnd, sem ráðherra skipaði á síðasta ári til að endurskoða tillögur stjómar Heijólfs og_ bæjarstjómar Vest- mannaeyja. Ákvörðun fjármálaráð- herra var því óþörf. Nefndin hafði fjallað um möguleika á ákveðnu notuðu skipi, sem reyndar var held- ur stærra en það skip sem nú er á teikniborðinu. Skipið var hins vegar ekki falt og önnur skip reyndust ekki hagstæð til verkefnisins. Menn geta endalaust deilt um það hvort nýr Heijólfur á að vera 10 metmn- um lengri eða styttri, en það skipt- ir ekki máli. Það sem skiptir máli er að fá skip sem hægt er að treysta og þjónar því verkefni sem það á að vinna. Með það grundvallarsjón- Arni Johnsen armið í huga vann stjóm Heijólfs að framgangi málsins. Kröfur vom gerðar til ákveðins ganghraða, að- búnaðar um borð fyrir farþega og skipshöfn, bfla, kojur sem skipta miklu máli og stærð skips sem hent- aði inn í næstu framtíð. Taka þarf tillit til þess að sjóleiðin milli lands og Eyja er um úthaf Atlantshafs- ins, um þriggja tíma ferð, en þrír tímar á sjó em langur tími ef á reynir. Þó ekki sé nema af þeim ástæðum er harla ólíklegt að feijur milli hafna í Evrópu dugi milli lands og Eyja svo eitthvert vit sé í, enda byggðist hönnun nýja Heijólfs á staðrejmdum varðandi sjólag, veður og vinda, innsiglingar í Þorlákshöfn og Vestmannaeyjar þar sem Þor- lákshöfn getur verið mjög erfíð að sigla inn í. Skipið má ekki rista nema takmarkað og verður að hafa mikið afl á hliðarskrúfum. Hve lengi á að hundsa vilja Alþingis? Víða um land er verið að gera vemlegt átak í samgöngumálum, bæta vegi og hvarvetna er verið að bæta þjónustu og aðstöðu með margs konar byggingum. Það er verið að grafa göng í gegn um Ól- afsfjarðarmúla, byggja feiju upp á nokkur hundmð milljónir fyrir Breiðafjörð og það er fyllilega kom- inn tími til þess, en þegar kemur að endumýjun á opinbem þjónustu- tæki við Vestmannaeyjar fer allt í hund og kött hjá framsóknarmönn- um, alþýðubandalagsmönnum og alþýðuflokksmönnnum. Á fáum stgðum á landinu er eins góð nýting og á opinbemm húsakosti í Vest- mannaeyjum og stjómvöld ættu að vita af langri reynslu að Vest- mannaeyingar gera ekki kröfur nema að þeir hafí pottþétt rök í máiinu. Þessi stærsta verstöð lands- ins með innan við 2% íbúa lands- ins, en leggur þjóðarbúinu yfir 10% þjóðartekna á annað skilið en valdn- ILKI ERÐ íðslu og dónaskap af hálfu stjóm- valda. Það er til háðungar að tals- menn stjómmálaflokka tali tungum tveim í þessu máli og það er einnig til háðungar að þessu máli skuli vera stillt upp pólitískt þótt sjálf- íed >pa 1 Ferming á Sauðárkróki r Síðastl. sunnudag, pálmasunnu- dag, fór fram fermingarmessa í Veldu Kópal med gljáa við hæfi. Sauðárkrókskirlqu. Prestur sr. Hjálmar Jónsson. Fermd vom: Arna Dröfn Bjömsdóttir, Öldustíg 4. Gunnar Andri Gunnarsson, Raftahlíð 48. Helga Margrét Pálsdóttir, Birkihlíð 35. Hulda Björg Jónsdóttir, Skagfírðingabraut 10. Ingibjörg Huld Þórðardóttir, Víðihlíð 25. Jóhannes Atli Hinriksson, Raftahlíð 13. Linda Elínborg Friðjónsdóttir, Grenihlíð 2. Linda Kristfn Friðjónsdóttir, Grenihlíð 2. Sigríður Hjálmarsdóttir, Víðihlíð 8. Sigrún Amardóttir, Freyjugötu 50. Snjólaug Stefanía Jónsdóttir, Hólavegi 14. Stefán Álfsson, Brennigerði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.