Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 29 Bretland: Kröfur uppi um afsögn samgöngnráðherrans St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgnnblaðsins. KRÖFUR eru uppi um að Paul Channon, samgönguráðherra, segi af sér eftir að komið hefur i ljós að samgönguráðuneytið brást seint við upplýsingum um sprengjuhótanir rétt áður en Pan Am-þotan var sprengd f loft upp yfir Lockerbie f Skotlandi. Um helgina kröfðust þingmenn yfirlýsingar frá ráðherranum. 22. nóvember síðastliðinn sendi bótar því sem var í skeytinu. Það samgönguráðuneytið telex-skeyti til yfirstjómar allra flugvalla í landinu til þess að vara við sprengjuhótunum. Þetta var síðan ítrekað í bréfí, sem ráðuneytið sendi frá sér í pósti 19. desember, tveim dögum fyrir spreng- inguna yfír Lockerbie. Það bréf barst sumum flugvöllum ekki fyrr en í jan- úar vegna tafa í jólapóstinum. Paul Channon sagði í síðustu viku að engar mikilvægar nýjar upplýs- ingar hefðu verið i bréfinu til við- kom síðar í ljós að í bréfínu var bent á að í útvarpstækinu, sem sprengjan var falin í, væru að líkindum fleiri leiðslur en venjulega og rafhlöðumar skröltu í tækinu. Channon sagði um helgina að þessar upplýsingar hefðu engu breytt um harmleikinn yfír Lockerbie þar sem sprengjunni hefði ekki verið laumað um borð á Heathrow-flug- velli. Hann viðurkenndi að það hefðu verið mistök að senda seinni viðvör- unina í pósti. Opii til kl. 20 í kvöld kl. 21 annaö kvöld ötsfeöði Glæsibæ 68 5168. Radial stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER VÖRUGJALD AF INNLENDRIFRAMLEIDSLU Vönugjaldsskyldar vörur Greiða skal vörugjald af innlendri framleiðslu, pökkun eða annarri aðvinnslu vara sem falla undir þau tollskrárnúmer sem tilgreind eru í lögum um vörugjald. Vörugjald er 9% á flestum vöruflokkum, en á aðra leggst einnig sérstakt 16% vörugjald, þ.e. samtals 25% vörugjald. Meðal vöruflokka, sem bera 9% vörugjald, eru þessir: ■ Forsmíðaðir hlutar í byggingar og mannvirki, svo sem gluggar, hurðir, burðarvirki, grindur og handrið, hvort sem þessir hlutar eru úr steinsteypu, tré, járni, stáli, áli eða plasti. 0 Flestar aðrar trjávörur, svo sem húsgögn og innréttingar. 0 Flestar aðrar vörur úr málmi til bygginga og mannvirkja, svo sem loftræstikerfi, stokkar, túðuro.þ.h. ■ Sement, steinsteypa og vörur úr steinsteypu, svo sem gangstéttahellur, götu- og stéttahellur, kantsteinar o.fl. m Gler og glerspeglar, ofnar til miðstöðvarhitunar, málning og lökk, hreinlætistæki, gólfefni, gólfdúkar, veggfóður, einangrunarefni, ýmis heimilistæki, lampar og Ijósabúnaður. ■ llmvötn, snyrtivörur og hárþvottalögur. ■I Yfirbyggingar fyrir vélknúin ökutæki, tengivagna o.fl. Ýmsir fylgihlutar fyrir ökutæki. Meðal vöruflokka, sem bera 25% vörugjald, eru þessír: ■ Sykur hvers konar, sælgæti, kakóvörur, sætakex, ávaxtasafi og gosdrykkir. Nánari upplýsingar um vörugjaldsskylda vöruflokka er að finna í reglugerð nr. 47/1989, um vörugjöld. Vörugjaldsskyldir aðilar Skyldatil að innheimta og standa skil á vörugjaldi hvílir á þeim sem framleiða, vinna að eða pakka vörgjaldsskyldum vörum innanlands. Einnig á þeim sem annast heildsöludreifingu þessara vara. Þessum aðilum er skylt að tilkynna um starfsemi sína til skattstjóra í því umdæmi sem þeir eiga lögheimili. Eyðublöð fást hjá skattstjórum. Vörugjaldsskírteini Athygli skal vakin á því að innlendir framleiðendur eiga rétt á skírteini sem heimilar kaup á hráefnum og aðvinnslu vegna framleiðslunnar án vörugjalds. Útgáfa skírteinanna er í höndum skattstjóra. Upplýsingar um vörugjaldsskyldu, vörugjaldssk í rtei n i o.fl. fást hjá skattstjórum. Áríðandi er að vörugjaldsskyld starfsemi sé tilkynnt til skattstjóra sem fyrst. RSK RIKISSKATTSTJÓRI Askriftarsíminn er 83033 Royal Góðandaginn! ■MH PHILIPS ADG 662 uppþvotta- vélin er fyrir 12 manna borö- búnaö, er hljóðlát, ótrúlega rúmgóö og þægileg í notkun - Við eigum örfáar vélar til á lager á þessu sérstæða verði. Upphaflegt verð kr: 50.890/nú kr. 46.190 Opið, í dag, laugardag: Kringlan 10-16 Sætún 10-13 03880 KR. Heimili Sætúni 8 • Kringlunni SlMI: 69 15 00 SlMI:S9 1S20 kihf ni • 20 ÍSOMtUKgUM,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.