Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
29
Bretland:
Kröfur uppi um afsögn
samgöngnráðherrans
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgnnblaðsins.
KRÖFUR eru uppi um að Paul Channon, samgönguráðherra, segi af
sér eftir að komið hefur i ljós að samgönguráðuneytið brást seint við
upplýsingum um sprengjuhótanir rétt áður en Pan Am-þotan var
sprengd f loft upp yfir Lockerbie f Skotlandi. Um helgina kröfðust
þingmenn yfirlýsingar frá ráðherranum.
22. nóvember síðastliðinn sendi bótar því sem var í skeytinu. Það
samgönguráðuneytið telex-skeyti til
yfirstjómar allra flugvalla í landinu
til þess að vara við sprengjuhótunum.
Þetta var síðan ítrekað í bréfí, sem
ráðuneytið sendi frá sér í pósti 19.
desember, tveim dögum fyrir spreng-
inguna yfír Lockerbie. Það bréf barst
sumum flugvöllum ekki fyrr en í jan-
úar vegna tafa í jólapóstinum.
Paul Channon sagði í síðustu viku
að engar mikilvægar nýjar upplýs-
ingar hefðu verið i bréfinu til við-
kom síðar í ljós að í bréfínu var bent
á að í útvarpstækinu, sem sprengjan
var falin í, væru að líkindum fleiri
leiðslur en venjulega og rafhlöðumar
skröltu í tækinu.
Channon sagði um helgina að
þessar upplýsingar hefðu engu breytt
um harmleikinn yfír Lockerbie þar
sem sprengjunni hefði ekki verið
laumað um borð á Heathrow-flug-
velli. Hann viðurkenndi að það hefðu
verið mistök að senda seinni viðvör-
unina í pósti.
Opii til kl. 20
í kvöld
kl. 21 annaö kvöld
ötsfeöði
Glæsibæ
68 5168.
Radial
stimpildælur
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
VÖRUGJALD AF
INNLENDRIFRAMLEIDSLU
Vönugjaldsskyldar vörur
Greiða skal vörugjald af innlendri
framleiðslu, pökkun eða annarri
aðvinnslu vara sem falla undir þau
tollskrárnúmer sem tilgreind eru í lögum
um vörugjald. Vörugjald er 9% á flestum
vöruflokkum, en á aðra leggst einnig
sérstakt 16% vörugjald, þ.e. samtals
25% vörugjald.
Meðal vöruflokka, sem bera
9% vörugjald, eru þessir:
■ Forsmíðaðir hlutar í byggingar og
mannvirki, svo sem gluggar, hurðir,
burðarvirki, grindur og handrið, hvort sem
þessir hlutar eru úr steinsteypu, tré, járni,
stáli, áli eða plasti.
0 Flestar aðrar trjávörur, svo sem
húsgögn og innréttingar.
0 Flestar aðrar vörur úr málmi til
bygginga og mannvirkja, svo sem
loftræstikerfi, stokkar, túðuro.þ.h.
■ Sement, steinsteypa og vörur úr
steinsteypu, svo sem gangstéttahellur,
götu- og stéttahellur, kantsteinar o.fl.
m Gler og glerspeglar, ofnar til
miðstöðvarhitunar, málning og lökk,
hreinlætistæki, gólfefni, gólfdúkar,
veggfóður, einangrunarefni, ýmis
heimilistæki, lampar og Ijósabúnaður.
■ llmvötn, snyrtivörur og hárþvottalögur.
■I Yfirbyggingar fyrir vélknúin ökutæki,
tengivagna o.fl. Ýmsir fylgihlutar fyrir
ökutæki.
Meðal vöruflokka, sem bera 25%
vörugjald, eru þessír:
■ Sykur hvers konar, sælgæti,
kakóvörur, sætakex, ávaxtasafi og
gosdrykkir.
Nánari upplýsingar um
vörugjaldsskylda vöruflokka er að
finna í reglugerð nr. 47/1989, um
vörugjöld.
Vörugjaldsskyldir aðilar
Skyldatil að innheimta og standa skil á
vörugjaldi hvílir á þeim sem framleiða,
vinna að eða pakka vörgjaldsskyldum
vörum innanlands. Einnig á þeim sem
annast heildsöludreifingu þessara vara.
Þessum aðilum er skylt að tilkynna
um starfsemi sína til skattstjóra í
því umdæmi sem þeir eiga
lögheimili. Eyðublöð fást hjá
skattstjórum.
Vörugjaldsskírteini
Athygli skal vakin á því að innlendir
framleiðendur eiga rétt á skírteini sem
heimilar kaup á hráefnum og aðvinnslu
vegna framleiðslunnar án vörugjalds.
Útgáfa skírteinanna er í höndum
skattstjóra.
Upplýsingar um vörugjaldsskyldu,
vörugjaldssk í rtei n i o.fl. fást hjá
skattstjórum.
Áríðandi er að vörugjaldsskyld
starfsemi sé tilkynnt til skattstjóra
sem fyrst.
RSK
RIKISSKATTSTJÓRI
Askriftarsíminn er 83033
Royal
Góðandaginn!
■MH
PHILIPS ADG 662 uppþvotta-
vélin er fyrir 12 manna borö-
búnaö, er hljóðlát, ótrúlega
rúmgóö og þægileg í notkun -
Við eigum örfáar vélar til á lager á þessu
sérstæða verði.
Upphaflegt verð kr: 50.890/nú kr. 46.190
Opið, í dag, laugardag:
Kringlan 10-16
Sætún 10-13
03880
KR.
Heimili
Sætúni 8 • Kringlunni
SlMI: 69 15 00 SlMI:S9 1S20
kihf
ni •
20
ÍSOMtUKgUM,