Morgunblaðið - 21.03.1989, Side 38
>MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 21. MARZ 1989
i38
Þorlákshöfn:
Pjölmennt snókermót
Þoriákshöfh.
FJOLMENNT snókermót hefur staðið yfír síðastliðnar þijár helg-ar
á vegum Billjard-stofunnar í Þorlákshöfn. Alls tóku átján þátt í
mótinu, sem lauk sunnudagskvöldið 12. mars með úrslitaleikjum um
fjögur efstu sætin.
Sigurvegari varð Bjarni Valur
Asgrímsson og hlaut hann 10 þús-
und krónur að launum ásamt veg-
legum farandbikar. í öðru sæti varð
Guðmundur Bjarki Grétarsson og
hlaut hann fjögur þúsund krónur
auk verðlaunapenings. í þriðja sæti
hafnaði Ragnar Waage Pálmason,
eftir spennandi úrslitaleik við Guð-
mund Stefán Jónsson.
Billjard-stofan í Þorlákshöfn tók
til starfa í september á sl. ári. Opið
er alla virka daga frá klukkan 2
til 12.30 og um helgar er opið frá
klukkan 13.00 til 23.30.
A stofunni eru eitt 12 feta og
eitt 10 feta snókerborð. Eigandi
Billjard-stofunnar er Kristinn Guð-
mundsson, hann sagði að aðsókn
væri mikil og sífellt fleiri bættust
í hóp þeirra sem fengju sér fasta
tírfra tVisvar til þrisvar í viku og
eflaust væri grundvöllur fyrir
stærra húsnæði og fleiri borðum.
- J.H.S.
Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson
Sigurvegarar á fyrsta billjard-móti í Þorlákshöfn, ásamt Kristni
Guðmundssyni eiganda Billjard-stofunnar, sem er lengst til vinstri.
w
AUGLYSINGAR
Framkvæmdastjóri
Bandalag ísl. skáta auglýsir laust til umsókn-
ar starf framkvæmdastjóra samtakanna.
Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu BÍS,
pósthólf 831, 121 Reykjavík, merktar:
„Framkvæmdastjóri“ fyrir 31. mars 1989.
Nuddstofur
23ja ára gömul stúlka óskar eftir að komast
í nám á nuddstofu.
Áhugasamir vinsamlegast sendið svar til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Nudd -
9746“.
Veitingahús
í miðbænum óskar að ráða nema í fram-
reiðslu og matreiðslu. Einnig vantar starfs-
fólk í uppvask og ræstingu.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „A - 9745“.
RAÐAliGi YSINGAR
HÚSNÆÐIÓSKAST
SEM STENST
Steypuverksmiója
SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ
£) 651445 - 651444
Raðhús eða sérhæð
óskast til leigu í 1-2 ár.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 651444
milli kl. 8.30 og 16.30 virka daga.
FUNDIR - MANNFAGNAÐIR
▲VV
Meistarafélag
OH húsasmiða
Félagsfundur
verður haldinn í dag í Skipholti 70 kl. 16.00.
Fundarefni:
1. Málefni Lífeyrissjóðs byggingamanna.
2. Hin óvinsælu lög ríkisstjórnarinnar um
vörugjald.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Meistarafélag húsasmiða.
TILBOÐ - UTBOÐ
Stúdentagarðar
- alútboð
Félagsstofnun stúdenta (F.S.) á Akureyri
óskar eftir tilboðum í hönnun og byggingu á
stúdentagörðum á lóð við norðanverða
Skarðshlíð á Akureyri.
Lóðin er um 4860 fm að stærð. Nýtingarhlut-
fall af lóðinni er hámark 0,3.
Verkinu skal lokið 1. október 1989.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu
SigurðarThoroddsen hf., Glerárgötu 30, 600
Akureyri frá og með 20. mars 1989 gegn
5000 kr. skilatryggingu.
Utboð
Silfurlax hf., óskar eftir tilboðum í byggingu
á hafbeitaraðstöðu í Hraunsfirði á Snæfells-
nesi. Verkið felst í steypuvinnu, stál- og
álsmíði og gerð grjótgarðs.
Helstu magntölur:
Steypa: 100 rúmmetrar.
Fylling og grjót: 2200 rúmmetrar.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Almennu
verkfræðistofunnar hf., Fellsmúla 26,
Reykjavík, gegn 5000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
3. apríl 1989 kl. 14.00.
Almenna verkfræðistofan hf.
m sölu
Til sölu
Scania 112 H árg. ’88 keyrð 15 þús.
Volvo 1225 árg. '74. Búkkabílar.
Amerískir vörubílar árg. ’68 til ’81 2ja og 3ja drifa.
Jarðýta TD 15 C árg. ’83 keyrð 5000 tíma.
Jarðýta TD 8 árg. ’73 snjótennur o.fl.
Einnig hálfur hektari sumarbústaðaland við
austanvert Þingvallavatn ásamt litlu sumarhúsi.
Upplýsingar í símum 98-64436 og 985-24762.
A TVINNUHUSNÆÐI
Húsnæði til leigu
Skrifstofuhúsnæði til leigu á 3. hæð við
Brautarholt austan við Nóatún, ca 130 fm.
Laust nú þegar.
Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendið
upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merktar:
„Húsnæði - 3680".
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Kjalnesingar
Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga heldur almennan fund um hreppsmálin
í dag, þriðjudaginn 21. mars, kl. 20.30 í Fólkvangi.
Frummælendur verða: Pétur Þórðarsson, sveitarstjóri og Jón Ólafs-
son, oddviti.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
auglýsingar
&JÓNUSTA
Brunahanna byggingar
og útvega efni
Verkfræðistofa Þóris, s: 21800.
NATIONAL olíuofnar
og gasvélar
Viðgerðar- og varahlutaþjón-
usta.
RAFBORG SF„
Rauðarárstíg 1, s. 11141.
Kinnsla
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, s: 28040.
V ÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Rb. 4 = 1383218 M.A.
□ HAMAR 59893217 - Páskaf.
□ EDDA 59892137 -1 Frl. Atkv.
□ EDDA 59892137 = 1 Frl.
□ Helgafell 59892137 IVA/ -2
I.O.O.F. Ob. 1P. = 170321 B'h =
Sp.
m
ÚtÍVÍSt, G.o
Páskaferðir Utivistar:
Gönguskíðaferð til Þórsmerkur
26.-27. mars
Vegna mikilla snjóa er ekki öku-
fært í Þórsmörk. I stað rútuferð-
ar býður þvi Útivist gönguskí-
ðafólki upp á nýja og alveg ein-
staka ferð. Gengið verður á
skíðum frá Merkurbæjum að
Útivistarskálunum Básum, 25
km. leið. Þórsmörkin er svo sér-
stök núna að óvíst er að fólki
eigi eftir aö upplifa hana slíka
aftur. Missið því ekki af þessu
tækifæri. Snjóbfll fylgir hópnum
og flytur farangur.
Brottför laugard. 25/3 kl. 8.00.
Snæfellsnes - Snæfellsjökull:
Gist í góðri svefnpokagistingu í
félagsheimilinu Lýsuhóli. Sund-
laug, ölkelduvatn og heitur pott-
ur á staðnum. Skipulagðar
göngu- og skoðunarferðir með
góðum fararstjórum um strönd-
ina og á jökulinn. Kynnist fjöl-
breyttri og dulmagnaðri náttúru.
Hægt að hafa gönguskíöi.
A. Fimm daga ferð með brottför
á skirdag 23/3 kl. 9.00 og komiö
til baka annan í páskum.
B. Þriggja daga ferð einnig meö
brottför 23/3 kl. 9.00 en heim-
koma á laugardagskvöld.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar: 14606 og 23732.
Sjáumst.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Páskaferðir Ferðafélagsins
Snæfellsnes - Snæfellsjökull
Fjögurra daga ferð frá 23.-26.
mars. Gengið á Snæfellsjökul
(um 7 klst.) og fárnar aörar skoð-
unarferðir eftir aöstæðum. Gist
í svefnpokaplássi að Görðum í
Staöarsveit (Ferðaþjónusta
bænda). Stutt i sundlaug að
Lýsuhóli. Fararstjóri: Hilmar
Þór Sigurðsson.
Þórsmörk - Langidalur: Vegna
ófærðar reynist ekki unnt að fara
áður auglýstar ferðir til Þórs-
merkur um páskana.
Skfðagönguferð til Land-
mannalauga:
í þessari ferð er ekki ekiö með
farþega i náttstað þ.e. sæluhús
Ferðafélagsins í Landmanna-
laugum, þvi hópurinn gengur á
skíðum frá Sigöldu til Land-
mannalauga (25 km).. Eftir
þriggja daga dvöl þar er gengið
aftur til baka að Sigöldu þar sem
rúta bíöur hópsins. Ferðafélagið
sér um að flytja farangur til og
frá Landmannalaugum. Þá þrjá
daga sem dvalið er i Laugum
skipuleggja fararstjórar skíða-
fjönguferðir um nágrennið. Far-
arstjórar: Einar Torfi Finnsson
og Páli Sveinsson.
Brottför f ferðirnar er kl. 08 ó
skírdag.
Nðnari upplýsingar og farmiða-
sala er á skrifstofu F.I., Öldu-
götu 3.
Ferðafélag (slands.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
f dag þriðjudag kl. 20.00: Biblíu-
lestur („Tveir kossar") í umsjá
kapteins Jósteins Níelsén,
biblíukennara. Allir velkomnir.
Tindfjallaskálinn
„Tindfjallasel", neðsti skálinn,
er i einkaeign, en Flugbjörgunar-
sveitin hefur hann á láns- og
leigukjörum. Engum öðrum er
heimilt að nota skálann.
Eigendur.