Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 41
41 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPn/JÖVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 Hugbúnaður SaniRÁÐ - nýr íslenskur hugbúnaður VÍKURHUGBÚNAÐUR er um þessar mundir að hefla markaðs- setningu á nýjum íslenskum hug- búnaði. Er hér um að ræða sam- ofínn hugbúnað, sem saman- stendur af gangagrunni, töflu- reikni, ritvinnslu, samskiptafor- riti og tímaskráningarkerfi. Hugbúnaðurinn hefúr hlotið nafnið SamRÁÐ og er fyrsta kerfið af þessari gerð, sem sér- staklega er hannað fyrir íslensk- an markað, að sögn forráða- manna fyrirtækisins. Hliðstæð kerfi á ensku eru til á markaðnum og má nefna Microsoft Works, Framework og Ability Plus. Kerfið mun ganga á allar IBM sam- hæfðar PC:tölvur með hörðum diski. SamRÁÐ er einnig boðið sem fylgiforrit í RÁÐ viðskiptahug- búnaði. Að sögn forráðamanna Víkur- hugbúnaðar hafa átt sér stað um- talsverðar viðbætur á RÁÐ bók- haldskerfunum, m.a. er komin í notkun netútgáfa af RÁÐ og hafi þeir með því haslað sér völl á sviði bókhaldskerfa fyrir stærri fyrir- tæki. í netútgáfunni er notuð svo- kölluð færslulæsing „record lock- ing“, þannig að margir notendur geta verið að vinna með sömu skrá samtímis. Verðbréfakerfíð Arður á markað DR. BENEDIKT Jóhannesson og Gísli Hjálmtýsson hafa hannað verðbrefakerfið Arð, sem er fyrsta kerfið á íslenskum mark- aði, sem vinnur „natvie“, þ.e. enginn hermibúnaður er notaður — vélin vinnur sjálf, að sögn Gísla. Þeir félagar unnu til verð- launa í hugmyndasamkeppni IBM fyrir tveimur árum, voru þá með frumdrög að kerfinu, sem þeir hafa síðan verið að fúll- hanna. Fyrir u.þ.b. ári tók fyrsta fyrirtækið, Almennar trygging- ar, kerfið í notkun. Kerfið er notað á millistæðir af IBM-tölvum, System/36, Sy- stem/38 og nú síðast á hina nýju IBM AS/400, þar sem kerfið vinnur „natvie“ eða sjálft, eins og áður segir og fullnýtir þar með kosti vélarinnar. Gísli Hjálmtýsson segir að Arður sé öflugt innheimtukerfi, sem hafi ýmsa upplýsingamögu- leika. Það geri stjórnendum fyrir- tækja kleift að fylgjast vel með greiðslustöðu hvers bréfs og hægt sé að láta kerfið útbúa tilkynnning- ar og ítrekanir til greiðenda. Sé bréf sent í innheimtu megi sjá upp- lýsingar á tölvuskjánum hvar bréfið sé staðsett, t.d. hvort það sé hjá Fólk í atvinnulífinu VSI hefur ráðið starfsmann til að sinna málefhum EB VINNUVEITNDASAMBAND íslands hefúr ráðið til starfa Kristján Jóhannesson rekstrarhagfræðing til að annast málefiii sem snúa að Evrópubandlaginu. Hann mun serstaklega fylgjast með þróun skatta- og fjármagnsmáia, auk þess fríverslun með vörur og þjónustu. Kristján lauk viðskiptafræði- námi frá Versl- unarháskólanum í Árósum 1987 og rekstrarhag- fræðinámi í markaðs- og út- flutningsmálum frá sama skóla í janúar sl. Kandidatsritgerð Kristján hans fjallar um íslenskan útflutning og innri mark- að EB. í henni er t.d. fjallað ítar- lega um hvaða þættir innri markað- ir bandlagsins geta haft bein og óbein áhrif á íslenskan útflutning. Mikilvægur hluti af starfi Kristj- áns mun fara í þátttöku EB-starfs Samtaka vinnuveitenda og atvinnu- rekenda í Evrópu, UNICE, sem Vinnuveitendasambandið á aðild að. -UNICE eru mjög öflug hagsmuna- samtök sem hafa veruleg áhrif á ýmsa þætti og málefni EB. Kristján er 27 ára að aldri, kvæntur Jóhönnu Júlíusdóttur og eiga þau þrjár dætur. Nýr markaðsstjóri hjá Frjálsu framtaki FRJÁLST framtok hf. hefur ráðið Harald Hjartarson í storf markaðs- stjóra fyrirtækisins. Haraldur er 41 árs að aldri. Hann stundaði nám í Iðnskólan- um í Reykjavík á árunum 1965—’69, var við ensku- og viðskiptanám í Richmond í Lon- Haraldur don á árunum 1981 og 1982 og stundaði nám við The Norwegian Institute of Market- ing and Export á árinu 1986. Auk þess hefur hann sótt námskeið m.a. hjá Scali Mc. Cable Sloves Inc. í New York og Time-Life. Haraldur starfaði sem verslunar- stjóri hjá Byggingavörudeild SÍS á árunum 1976—80, var markaðs- stjóri hjá Velti hf. á árunum 1980—85, framkvæmdastjóri Máts árið 1976 og framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Kristni Guðnasyni hf. á árinu 1987. Haraldur Hjartarson er kvæntur Jenny Irene Sörheller og eiga þau tvö börn. Iögfræðingi, í banka eða annars staðar. Með kerfi sé unnt að útbúa greiðslu- og/eða innheimtuáætlan- ir. Með því móti geti fjármagnseig- endur gert áætlanir um hvemig ráðstafa megi innheimtufjármagni. Þá fylgist kerfið með skuldastöðu einstakra greiðenda og sýni heildar- skuld greiðandans, hvort sem er í krónum eða í hlutfalli af heildar- eign. Einnig bjóði hugbúnaðurinn upp á að reikna raunávöxtun ein- stakra bréfa eða alls bréfasafnsins. Þannig sé hægt að fylgjast með raunverulegum árangri af fjármála- stefnu fyrirtækisins. Iðnaður íslensktraf- eindakerfí í verksmiðju íEyjum PÓLS tækni hf. á ísafírði hefiir hannað rafeindakerfi, sem mælir þunga í stórum tönkum. Hefúr fyrsto kerfið verið sett upp í Fiskinyölsverksmiðjunni í Vest- mannaeyjum. Þar hefiir kerfið verið tengt við Qóra tanka, en hægt er að tengja kerfið við allt að tíu tanka. PÓLS tankamælirinn notar skynjara, sem komið er fyrir í undir- stöðum tankans. Skynjarinn mælir síðan þunga/þrýsting þess magns, sem er í tankanum á hvéijum tíma. Aflestrarstöðvum er hægt að koma fyrir hvar sem er, t.d. hjá verk- stjóra á lager eða annars staðar. Til að fá uppgefið magn í tanki þarf viðkornandi að slá inn númer tanksins. Á aflestarskjánum kemur þá tala frá 0-10, sem sýnir magn- innihald. SNYRTIVÖRU-J ^YNNING A MORGUN miövikud. 22. mars kl. 14-19 \JL/ íá JðMyj PARIS SNYRTtVÖRUR SEM FAGFOLKIÐ VELUR KAUPSTAÐUR í MJÓDD snyrtivörudeild í PÁSKAVIKUNNI VERÐA VERSLANIR OPNAR SEMHÉRSEGIR: Þriðjudaginn 21.mars frá kl. 10-19 Miðvikudaginn 22. mars frá kl. 10-20 Matvöruverslun frá kl. 10-21 Laugardaginn 25. mars frá kl. 10-16 KRINGWN -VERSLUN OG SKEMMTUN í EINNIFERÐ! í KRINGLUNNI ER ALLTAF GOTT VEÐUR OG ÞAR ERU NÆG ÓKEYPIS BÍLASTÆÐI. ÞAÐ GERIR PÁSKAINNKAUPIN AUÐVELD OG ÁHYGGJULAUS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.