Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 47

Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 47 Gjafaflugbréf Flugleiða er nýr valkostur, bráðskemmtileg lausn á gjafavandanum. Þú getur haft það eins og þú vilt; gefið heila ferð, hluta ferðar eða verið með fleirum um gjöfina. Gjafaflugbréf Flugleiða er öllu ungu fólki upplyfting! FLUGLEIDIR Vistheimili fyrir Qölfatlaða íslandi, hefur ákveðið að leggja málefninu lið með því að leita eftir framlögum landsmanna til að koma upp varanlegum bústað, heimili, fýrir nokkra þeirra sem verst eru staddir, heilsufarslega og félags- lega. Það er ósk Lionsrnanna að þetta heimili rísi að Reykjalundi og að þar verði tryggt að viðkomandi einstaklingar geti búið við friðhelgi heimilis og einkalífs en jafnfrancit átt greiðan aðgang að þeirri þjón- ustu og endurhæfíngaraðstöðu sem til staðar er á Reykjalundi. Landsmenn hafa áður kynnst stórhug Lionsmanna. Ekki er að efa að þjóðin kunni að meta framtaks- semi þeirra að verðleikum og leggi fram nokkum skerf til umbóta fyr- ir þann hóp slasaðra sem í dag er hvað lakast settur. Höfundur er formaður Lækna- félags fslands ogyGrlæknir á Reykjalundi. alheill og örkumla geti verið augna- blik. Það hefur skort mikið upp á það hér á landi að hægt væri að bjóða viðeigandi búsetumöguleika þeim heilasköðuðum sem þarfnast mikill- ar aðstoðar og umönnunar. Gripið hefur verið til vistunar þeirra þar sem færi hefur gefíst. Ævilöng vist- un á sjúkradeild er síður en svo aðlaðandi framtíðarsýn fyrir þann slasaða eða aðstandendur hans. í mörg ár hafa verið til umræðu hugsanlegar úrbætur í búsetumál- um þeirra sem hér um ræðir. Ekk- ert hefur þó að svo komnu gerst raunhæft í þessum efnum, hvorki af hálfu ríkis eða sveitarfélaga. Nú hefur það hins vegar gerst að frjáls félagasamtök, Lions-hreyfíngin á Haukur Þórðarson eftírHauk Þórðarson í febrúarhefti Fréttabréfs Um- ferðarráðs er að fínna ýmsar tölu- legar upplýsingar um umferðarslys. Úr þeim má lesa eins og gengur bæði gleðileg tíðindi og dapurleg. Gleðilegt er það að slasaðir og látn- ir eftir umferðarslys voru árið 1988 nokkru færri en árið 1987 og þó sérstaklega að þeim fækkaði um- talsvert milli ára sem urðu fyrir miklum meiðslum. Dapurlegt er að dauðaslys í umferðinni voru fleiri árið 1988. í Préttabréfínu kemur einnig fram að tæplega þriðjungur þeirra sem slösuðust og létust í umferð- inni árið 1988 voru á aldrinum 17—24 ára en rúmur þriðjungur var á aldrinum 25—64 ára. Þannig eru 2 af hveijum 3 sem slasast í um- ferðinni á besta aldri, námsaldri og vinnualdri. Afleiðingar slysa eru að sjálf- sögðu jafn breytilegar og þeir ein- staklingar sem í þeim lenda. Stund- um hverfa afleiðingamar eins og dögg fyrir sólu, stundum lagast ástandið hægt og bítandi á löngum tíma, stundum eru afleiðingamar varanlegar. Skipulögð og öflug end- urhæfíngarstarfsemi til handa slös- uðum flýtir bata. Þeim mun nauð- synlegri er endurhæfing ef bati fæst ekki og til staðar verður varan- ieg fötlun. Tilgangur endurhæfíng- ar er þá að koma í veg fyrir að fötlunin leiði til skerðingar á al- mennri athafnafæmi, ekki síst vinnufæmi. Að jafnaði er að fínna alvarleg- ustu afleiðingar slysa hjá þeim sem skaddast í miðtaugakerfí, þ.e. í heila og mænu. Miðtaugakerfís- vefur endumýjar sig ekki. Þar grær ekki um heilt. Allir vita að í heila er yfírstjómkerfí líkamans. Þaðan stýrist jafnt andleg starfsemi óg líkamleg, t.d. allar líkamshreyfing- ar. Minni háttar sköddun í heila getur haft í för með sér umfangs- miklar afleiðingar á andlega sviðinu jafnt og því líkamlega, eða með öðrum orðum fjölfötlun. Því miður em þeir alltof margir sem ekki ná „I mörg ár hafa verið til umræðu hugsanleg- ar úrbætur í búsetumál- um þeirra sem hér um ræðir. Ekkert hefur þó að svo komnu gerst raunhæft í þessum efa- um, hvorki af hálfa ríkis eða sveitarfé- laga.“ starfsfæmi eða annarri athafna- fæmi eftir að hafa skaddast. Segja má að bilið á milli þess að vera [©JPerstorpForm SORPÍLÁT FYRIR HÚSFÉLÖG- STOFNANIR STERK - ÞRIFALEG HANDHÆG OG LÉTT NES PORTHF UMBOÐS OG HEILDVERSLUN Austurströnd 1 sími 62 11 90 Seltjarnarnesi Þú svalar lestraiþörf dagsins ásídum Moggans! ■ GEFÐU FUÚGANDI FERMINGARGJÖF!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.