Morgunblaðið - 21.03.1989, Síða 51

Morgunblaðið - 21.03.1989, Síða 51
Rósa Kolbeins- dóttir — Minning —"—""" »... ið þrek, en sjúkdómurinn var ólækn- andi og þótt hún hefði haft von fyrst á eftir þá kom að því að hún vissi að þetta var endirinn. Það þýðir ekki að deila við dómarann. En mér fannst hún dugleg og hörð af sér allan tímann þar til yfir lauk. Já, það er erfítt að kveðja vini og samferðafólk fyrir fullt og allt þó ég hafi þá trú að möguleiki sé á að hittast síðar. Ég bið góðan Guð að vera henni eilíflega. Minningin um hana lifír. Nú á kveðjustund vil ég votta dætr- um hennár, tengdasyni, bamaböm- um, föður og öðru skyldfólki dýpstu samúð. Pálína Magnúsdóttir að kveðja ömmu okkar. Amma okk- ar, Rósa Kolbeinsdóttir, lést laugar- daginn 11. mars sl. eftir erfíð veik- indi. Hún var aðeins tæplega 57 ára gömul þegar hún lést. Hún ólst upp á Auðnum á Vatns- leysuströnd. Ung giftist hún Gunna afa og bjuggu þau á Hjaltabakkan- um, en hann lést fyrir aldur fram fyrir tæpum 11 árum. Amma okkar mun ætíð verða í hugum okkar sem réttlát og góð kona. Hún var ætíð þar sem eitthvað var að gerast hjá fjölskyldunni. Við munum sakna hennar mjög mikið, sérstaklega finna til tómleika um jól, páska og aðrar gleðistundir, þar sem hún var alltaf fyrst til að gleðajst og fagna með okkur. Andlát hennar var okk- ur mikið áfall, þó svo að við vissum hvert stefndi. Hún á sinn stað í hjörtum okkar systkinanna. Með þessum orðum kveðjum við okkar ástkæru ömmu. Guð veri með henni, og megi hann varðveita föð- ur hennar og dætur. Tóta, Gunni, Rósa og Rúnar hennar vegna þess að það var gott að vita af henni hér í nánd við sig. Nú þegar hún er farin er allt svo tómlegt í húsinu og enginn getur fyllt hennar skarð. Það er sagt að maður komi í manns stað, en það gildir ekki þegar einhver fer sem maður vill alls ekki missa. Auðvitað læknar tíminn mesta sársaukann. Rósa var traustur nábúi og nú vil ég þakka henni fyrir samveruna í 20 ár. Á þessum tima hefur aldrei verið misklíð eða farið styggðaryrði okkar á milli, frekar þvert á móti, mikil vinátta og traust. Þótt við færum ekki inn á gafl hvor hjá annarri höfðum við góð samskipti, þá oftast í stigaganginum og stund- um sátum við tímunum saman í Fædd 3. apríl 1932 Dáin 11. mars 1989 Rósa var fædd í Alviðru í Ölfusi, dóttir hjónanna Kapítólu Siguijóns- dóttur, f. 21. okt. 1909 á Isafirði, d. 16. febr. 1984, og Kolbeins Guð- mundssonar, f. 2. júlí 1906 á Lóns- ejiri í Snæfjallahreppi við Ísaíjarð- ardjúp, en hann býr nú að Auðnum á Vatnsleysuströnd. Kolbeinn ólst upp á Lónseyri í stórum systkina- hópi en þegar við Rósa ræddum um bemskustöðvar hans kom ýmislegt í ljós sem snerti mitt fólk og okkur þótti gaman að. Bróðir minn var nefnilega a.m.k. eitt sumar á Lóns- eyri hjá foreldrum Kolbeins. Móðir mín fæddist í Snæfjallahreppi og bjó á ísafírði, en þaðan var móðir Rósu. Foreldrar mínir hljóta þess- vegna að hafa þekkt hennar fólk, álitum við. Móðir mín og einmitt þessi bróðir minn bjuggu um tíma á Vatnsleysuströnd þar sem Kol- beinn býr nú og hefur búið í um 50 ár. Rósa giftist 23. júlí 1953 Gunn- ari Svanhólm Júlíussyni, f. 23. júlí 1918 í Reykjavík, d. 16. apríl 1978, hæglætis og góðum manni. Þau eignuðust þijár dætur: Guðrúnu, f. 21. jan. 1950, gift Ásgeiri Sigurðs- syni, þau búa í Mosfellsbæ; Kol- brúnu, f. 9. okt. 1952, hún býr í Noregi; og Bimu f. 3. febr. 1955, sem býr í Reykjavík. Rósa og Gunn- ar fluttu sama dag og ég í húsið við Hjaltabakka 30 í Breiðholti fyr- ir 20 ámm og var það stór stund fyrir okkur öll. Við vomm fram- byggjar hér. Aðeins em eftir tveir fullorðnir fyrir utan mig í stiga- ganginum af tuttugu og tveggja manna hópi en þar af vom þrettán böm og unglingar, sem fluttu úr hreiðrinu hvert af öðm. Nú er ekk- ert bam í stigaganginum, og nú fyrst kemur löngun í mig að flytja burtu. Ég sakna Rósu mikið. Ég sakna Eitt sinn verða allir menn að deyja, eftir bjartan daginn kemur nótt. Eg harma það en samt ég verð að segja, að sumarið líður allt of fljótt. (Vilhj. Vilhjálmsson) Með þessum orðum kjósum við stiganum þegar samræðumar dróg- ust á langinn. Eftir að Rósa gekk í gegnum mikla sjúkraaðgerð missti hún mik- Kaupmannahöfii Islandsáhugi í Fredensborg Jónshús. I Fredensborgarskóla í sam- nefndum bæ á Norður-Sjálandi er beint tölvusamband við Hjalla- skóla í Kópavogi. Mun tölvan í Hjallaskóla vera gjöf frá IBM. Mikill áhugi er í danska skólan- um á þessum nýja möguleika og hafa 12 ára börnin í Fredens- borgarskóla haft ísland sem að- alnámsefni um nokkurt skeið. Þau komu ásamt kennurum sínum í heimsókn í Hús Jóns Sig- urðssonar og skoðuðu Jónssafn og höfðu áður komið í safn Árna Magnússonar við Njálsgötu. Þá var efnt til íslandskvölds í skólanum fyrir nokkra með foreldr- um, nemendum og kennurum. Þar vom sýndar litskyggnur að heiman og myndband um Island, borðaðar íslenskar pönnukökur og smáhand- iðnaðarsýningu var komið á. Auk þess var svo tölvan góða notuð, en hún verður áreiðanlega stór þáttur í að auka skilning milli ungu kyn- slóðanna í löndunum. - G.L.Ásg. ™ Enn fitjar SS upp á nýjungum. Nú bjóðum við JmU: tvær tegundir áf birkireykta hangikjötinu okkar, annars vegar bragðmilt og hins vegar bragðmikið hangikjöt. Birkireykt hangikjöt gefur ósvikið og ljúffengt bragð Pjóðlegur matur eins og hann gerist bestur. Nú getur þú valið um tvær tegundir. Önnur þeirra er áreiðanlega sú sem á þér finnstbest. OÍ RESTAURANT S f M I 1 7 75 9 Síldarvagninn + B-matseóill alla virka daga VESTURGÖTU 10, 101 REYKJAVÍK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 51

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.