Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 59
 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 „TWINS“ SKHAR ÖLLU SEM HÚN LOFAR! ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA“! TVIBURAR SCHWARZENEGGER DEVITO ITWÍIHS Only their mother «an tel thera aport. BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRA! Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báð- ir mæta. Sýna þarf nafnskírteini ef þeir eru jafn likir og Danny og Amold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghost- busters, Animal House, Legal Eagles). Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Ath. 3. sýn. daglega fram yfir páska. KOBBISNYR AFTUR! Ný, æðimögnuð spennumynd. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. JÁRNGRESIÐ „Betri leikur sjaldséður." ★ ★★Vz AI. Mbl. Sýnd í C-sal 5,7.30,10. Bönnuð innan 16 ára. MICH.A.EL I .'ACKSOH MOOHWALKER ■HH MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 í DJÖRFUM LEIK ★ ★★ AI.MBL. NÝJA DIRTY HARRY MYNDIN „DEAD POOL" ER HÉR KOMIN MEÐ HINUM FRÁBÆRA LEIKARA CLINT EASTWOOD SEM LEYNI- LÖGREGLUMAÐURINN HARRY CALLAHAN. Aðalhl.: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Lian Reeson, David Hunt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Metsölublaó á hverjum degi! FRUMSYNIR NÝJUSTU MYND DAVID CRONEMBERGS: JEREMY ÍHONS GENEVIEVE BUJi TVIBURAR AÐSKILNAÐUR ER LIFSHÆTTULEGUR „DEAD RINGERS" Eíþú sérð aðeins cina nrynd á tíu ára fresti, sjúðu þá Tvíbura". Marteinn St. Þjóðlíf. ★ ★ ★ ★. „Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verið betri". S.V. Mbl. ★★★. DEILDU ÖLLU HVOR MEÐ ÖÐRUM, STARFINU, FRÆGÐINNI, KONUNUM, GEÐVEIKJNNI.DAVID CRONENBERG hryllti þig með „THE FLY". Nú heltekur hann þig með „TVÍBURUM", besm mynd sinni til þessa. ÞÚ GLEYMIR ALDREI TVÍBURUNUM! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. FENJAFOLKIÐ Sýnd kl.5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 óra. BAGDADCAFÉ Vegna eftirspurnar Sýndkl. 6,7,9,11.15. Skemmtileg og fjórug frönsk verðlaunamynd. Rarim Allao- ui, Catkerine Wilkening. Leikstj:. Merzak Allouache. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 12 ára. IDULARGERVI Sýnd 11.15. GESTABOÐ BABETTU -ái 15. sýniugarvika! Sýnd kl. 5,7 og 9. PÁSKAMYNDm 1989 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: ÁYZTUNÖF HÉR ER HÚN KOMIN HIN SPLUNKU-NÝJA TOPP- MYND „TEQULLA SUNRISE" SEM GERÐ ER AF HINUM FRÁBÆRA LEIKSTJÓRA ROBERT TOWNE. MEL GIBSON OG KURT RUSSEL FARA HÉR Á KOSTUM SEM FYRRVERANDI SKÓLAFÉLAGAR - EN NÚNA ELDA PEIR GRÁTT SILFUR SAMAN. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUMI Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára. KOKKTEILL Sýndkl. 5,7,9 og 11. HINN STÓRKOSTLEGi „MOONWALKER" HVER SKELLTISKULDINNIA KALLAKANÍNU? Sif Ragnhildardóttir og Unnur Sólrún Bragadóttir fyrir utan verslun sína. Regnfatabúðin opnuð NÝLEGA var Regnfatabúðin opnuð á Laugavegi 21. Þetta er fyrsta sérverslun sinnar tegundar á íslandi. Verslunin leitast við að býður einnig upp á íslensk bama- og unglingaregnföt frá 66°N og sérvörur frá öðmm framleiðendum. hafa á boðstólum regnfatan- að fyrir alla aldurshópa og til margbreytilegra nota. Auk almenns regnfatnaðar og tískuregnfatnaðar mun verslunin bjóða upp á mótor- hjóla-, siglinga-, golf- og annan sportregnfatnað, ásamt regnhlífum, stígvél- um, regnvettlingum, regn- höttum og hjólaregnslám. Helsta vörumerki Regn- fatabúðarinnar er Rukka frá Finnlandi. Regnfatabúðin Eigendur Regnfatabúðar- innar eru Sif Ragnhildar- dóttir og Unnur Sólrún Bragadóttir. Þær reka einnig heildverslunina Unnur og Sif, sem annast m.a. heild- söludreifingu á Rukka-regn- fatnaði til landsbyggðarinn- ar. Heildverslunin er til húsa á Klapparstíg 26, 3. hæð. Ábendingar frá LÖGREGLUNNI: Númerin klippt af Lögreglan fjarlægir skráningarmerki af ökutælqum ef: 1. lögmæltar vátryggingar eru fallnar úr gildi. 2. vanrækt hefur verið að tilkynna eigendaskipti. 3. ökutæki eru ekki færð til skoðunar þegar krafist er. 4. ökutæki em til hættu fyrir umferðaröryggi. 5. vanrækt er að greiða þungaskatt. 6. vanrækt er að greiða bifreiðagjald. Alltaf er eitthvað um að lögreglan þurfi að fjarlægja skráningarmerki af ökutækjum vegna þess að ofangreind skilyrði hafa ekki verið uppfyllt. Eina ráðið til þess að koma í veg fyrir þau óþægindi og þann kostnað sem af afnúmeringum ieiðir er að virða þær reglur, sem í gildi era varðandi ofangreinda hluti. Sýnd kl. 7,9 og 11. Opifowr I* minm Sýnd kl. 5. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ilGw ÍSLENSKA ÓPERAN JH FRUMSÝNIR BRUÐKAUP FÍGARÓS GAMANLEIKUR eftir: William Shakespeare. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. 13. sýn. skirdag 23/3 kl. 20.30. 14. sýn. laugard. 25/3 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir! Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 50134. SÝNINGAR í BÆJARBÍÓI LEKFÉLAG HAFNARFJARÐAR ÁSTÍPARÍS eftir: W.A. MOZART Hljómsveitaistj: Anthony Hose. Leikstj.: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Æfingastjóri: Catherinc Williams. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Hiutverk: Kristinn Sigmnndsson, Ólof Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, HrafnhildnrGnðmnndsdóttir,Viö- arGnntiflnaanfi,T4rnnii Hafii4fliinH. ir, Signrönr Bjömsson, Sigriður Griindal, Inga J. Backman, Soffía H. Bjamleifsdóttir. Kór og hljóm- sveit íslenskn óperunnar. Framsýn. laugard. 1/4 kl. 20,00. 2. sýn. sunnud. 2/4 kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 7/4 kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. lfc.000- 19.00, simi 11475. Ath. styrktarfélagar hafa for- kanpsrétt til 22. mars. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsmgamiðill! ) f . * i 11 *r * % i THE DEAD P0DL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.