Morgunblaðið - 15.04.1989, Síða 18

Morgunblaðið - 15.04.1989, Síða 18
18 MQRGUNBLAÐIB LAUGARDA'GUR 15. ÁPRÍL 1989 í blaðauka Lundúnablaðsins The Sunday Times sunnu- daginn 9. apríl s.I er fjallað um hvalveiðar og hvala- vernd undir yfirskriftinni „Stríðið um hvalina“. Grein- amar em alls fímm auk íjölda litmynda. í greinun- um er m.a. fjallað um dráp á höfmngum við túnfísk- veiðar í Kyrrahafi og hval- veiðar íslendinga í vísinda- skyni auk þess sem saga hvalveiða er rakin og birtar upplýsingar um helstu hvalategundir. Höfúndur greinarinnar um hvalveiðar Islendinga er Ros Reeve, sem kom hingað til lands á síðasta ári er hún starfaði sem lausráðinn blaðamaður. Hún mun nú stjóma herferð Greenpeace-samtakanna gegn hvalveiðum íslend- inga. Grein Ros Reeve birtist hér í heild í íslenskri þýð- ingu, lesendum blaðsins til fróðleiks: „Stríðið um hvalina" er sameiginleg yfirskrift greinanna í Sunday Times. Grein Sunday Times um hvalveiðar íslendinga: Japanir o g Islendingar bandamenn í hvaladrápi Óvinsældir þjóðanna á alþj óðavettvangi taldar sambærilegar í blaðauka Lundúnablaðsins —--:................1 toie in tiie Imernatíonai Whaiíng niíTion reguliUoni which jUows xict loJdlI whalei under apecial per- ir tcieniific rctcarch, WHcii thtcom- on agrecd to íuipose a moratoríum immcrcial whaling, Japan and Nor- (mme3iátely lodgcd objcctions but id gavc evcry índicau'oQ oí abidíng e ban. Bchind thc sccnca, howcvcr, a cm atory was unfokiíng. According artan Julíusson, the IWC's former idic commissioncr, a commincc was diatcJy set up to formuJate a four- cicntiftc programmc; and in 1985, to try of the conservationists, this com- e announced its intcmion to hunt íll 800 whaJes. pem on thc IWC's own sciemific littce críticiicd the proposals, saying vould add nothing to our knowlcdac Abovo: buainess as usual at tbe loelandic wltallng atallon at Hvalfjordur wlth the remalna of tlia 60ft fln whale. RJght: t he ra» t of tfaa carcass being cut up ready for diapatoh to tho meat morketa ot Japan 1988 IWC mccting scathingly rcportcd. The meat from whalcs killed by tbc Ice- landcrs, purportcdly in thc namc of sci* cnce, is in fact soid to Japan. Hvaiur claims that it takci no profit but jiw cov- ers its cotu, witli thc rcmaindcr going inio a spccíal govcrnmcnt fund, According to Krístjan Lofuson, Hvalut's owncr, the rurnovcr for ihc 1986 scaton wai C3.2m (about £27,000 a whale). Hvaiur also ciaims tbat in accordancc with IWC ruksjonly 49 pcr ccnt of thc meatkocsto lapan.Thcrcst,accordingto Þessar myndir birtust einnig með grein Ros Reeve. Stærri myndin er tekin á vinnsluplaninu í hvalstöð- inni að afloknum skurði en í texta með minni myndinni segir að verið sé að vinna hvalkjöt til útflutnings til Japan. keiand >s Japan s inost loyal f,. aí!y in tbe internatonai w!ia!ing.war. VVíiite ciaímmg to . . J ohserve the cornrnercia! vvtiaiíng ban. it' continues to hunt and kiií whales tor wbat R savs are purposes of researcK, and to expon these 'findings’ to Jápan WiffSggí ’-r s OUUv.I oí . íhe íust wrw : '.>1 WX \'. ihr.»l t wus háf.Ictl tsshore at ríie’ ktrlaftvlív ttí'suúftii •.)( íívaior ,ú Hvaifjordur. cs ttoríh' fú-sx oi’Reykjavik. viu t' thtr lictiMrrs Jiipanotx. amoog sct Vv» tvoík, stnppiug away skm iibcor. skttíujíy uiekítng thcii' loog ■A iieasin# knivc*. wirh ao expcrrisc i ■■jcAi* of expcruAjcc. fíy murning cat whai'c rh {(tngci rcvogttts- 'itJLÍÍÍUttVi) liRVftíitl (hC íp/Jlt'i'I !s, ami :>Joft#í‘.5Ór whaí ceitMincd ot )»•:; *.vas thc 5,a« jH'or. !Ími fiad tt ■ the iOccI sitaii btu.kftr(i hy íh»: The Sunday Times sunnu- daginn 9. apríl s.l er fjallað um hvalveiðar og hvala- vernd undir yfirskriftinni „Stríðið um hvalina". Grein- arnar eru alls fimm auk ljölda litmynda. í greinun- um er m.a. Qallað um dráp á höfrungum við túnfisk- veiðar í Kyrrahafi og hval- veiðar íslendinga í vísinda- skyni auk þess sem saga hvalveiða er rakin og birtar upplýsingar um helstu hvalategundir. Höfúndur greinarinnar um hvalveiðar Islendinga er Ros Reeve, sem kom hingað til lands á síðasta ári er hún starfaði sem lausráðinn blaðamaður. Hún mun nú stjórna herferð Greenpeace-samtakanna gegn hvalveiðum íslend- inga. Grein Ros Reeve birtist hér í heild í íslenskri þýð- ingu, lesendum blaðsins til fróðleiks: slendingar eru tryggustu bandamenn Japana í alþjóðlega hvalveiðistríðinu. Þótt íslend- ingar kveðist virða bann við hval- veiðum í ágóðaskyni halda þeir áfram að veiða og drepa hvali. Að sögn íslendinga er þetta gert til að unnt sé að framkvæma rannsóknir en „niðurstöðurnar" eru fluttar út til Japan. Tóniist Eltons John hljómaði á planinu þann 12. ágúst s.l. er síðasti hvalur vertíðarinnar var dreginn á land í hvalstöð Hvals í Hvalfirfíi um 35 mílur norð-austur af Reykjavík. Hvalskurðarmennirnir þ.á m. nokkrir Japanir tóku þegar til starfa og hófu að skilja spikið frá kjötinu með skaftlöngum flensum sem léku í höndum þeirra enda vanir menn á ferð. Um morguninn var hvalur- inn með öllu óþekkjanlegur. Máva- ger hafði sest að innyflunum og við hlið hræsins lá skutullinn — stál- skaftið hafði bognað þegar hann hæfði hvalinn af gríðarlegu afli. Fómarlambið, 60 feta löng lang- reyður, var 295. dýrið sem Islend- ingar drepa frá því þeir hófu „vísindaáætlun" sína fyrir þremur ámm. Fái umhverfisvemdarsinnar sínu framgengt verður þetta jafn- framt síðasti hvalurinn sem íslend- ingar veiða. Með því að hundsa hvalveiði- bannið hafa Islendingar nánast kallað yfir sig sömu óvinsæidir og Japanir og þetta framferði þeirra hefur verið fordæmt á alþjóðavett- vangi. Forráðamenn Hvals, fyrir- tækisins sem á í hlut, eru vanir því að styr standi um starfsemi þess. í nóvember árið 1986 sökktu um- hverfísverndarsinnar tveimur af fjórum hvalbátum fyrirtækisins og unnu spjöll á verksmiðju þess. En flotinn er tekinn til starfa á ný og veiðir langreyðar og sandreyðar er' hvalirnir koma á miðin að sumar- Iagi í leit að æti. Deilan er ekki síst tilkomin vegna smugu í reglum Alþjóðahvalveiði- ráðsins, sem heimilar þjóðum að drepa hvali til að unnt sé að fram- kvæma vísindalegar rannsóknir. Norðmenn og Japanir lýstu yfir andstöðu sinni er hvalveiðiráðið ákvað að leggja bann við hvalveið- um í ágóðaskyni en Islendingar létu í það skína að þeir hygðust virða bannið. Ráðabruggið hófst hins vegar þá þegar að tjaldabaki. Að sögn Kjartans Júlíussonar, fyrrum fulltrúa Islendinga í Alþjóðahval- veiðiráðinu, var þegar skipuð nefnd sem falið var að móta vísindaáætlun til fjögurra ára og umhverfisvernd- arsinnar fylltust ofsabræði árið 1985 er nefndin kunngerði þá ákvörðun Islendinga að drepa 800 hvali.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.