Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989
6
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Ár
gnýsins. Fræðslumynd um lifn-
aðarhætti gnýsins. 2. Fararheill.
17.25 ► Sumar-
glugginn. Endur-
sýndurþáttur.
18.05 ► Evrópukeppni í knattspyrnu. Bein út-
sending frá síðari viðureign Stuttgart og Napólí í
Evrópukeppni félagsliða sem fram fer í Stuttgart.
Umsjón: Jón Óskar Sólnes.
16.45 ► Santa Barb-
ara.
17.30 ► Fangelsisrottan. Lífstíðarfangi er látinn laus
eftir 13 ára fangelsisvist. Flann snýr heim til móður
sinnarog dóttur ákveðinn í að hefja nýtt líf. Þau feðgin
hyggjast nú sækja féð er hann kom undan á sínum
tíma. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Brian Dennehy
og Martha Plimpthon.
19.00 ►
Myndrokk.
19.19 ►
19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
Tf
19.30 ► Evrópu- 20.10 ► 20.40 ► Grænir fingur. Um- 21.35 ► Smáþjóðaleikarnir á Kýpur. Upptaka frá 23.00 ► Ellefufrétt- 23.40 ► Dagskrárlok.
keppni 1 knatt- sjón Hafsteinn Hafliðason. keppninni fyrr um daginn. ir.
spyrnu. Bein út- Fréttir og 20.55 ► Maðurer nefndur 21.50 ► Leiðin heim. Myndin gerist í lok síðari 23.10 ► Leiðin
sending. veður. Gunnar Gunnarsson skáld. heimsstyrjaldarinnarog fjallar um ungandreng sem heim. Framhald.
Endursýning. erá heimleið eftirað hafa verið í haldi hjá Þjóðverjum.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttaum-
fjöllun.
20.00 ► Sög-
urúr
Andabæ.
Andrés önd og
félagar.
20.30 ► Falcon Crest. 21.20 ► Spenna í loftinu. 22.15 ► Viðskipti. 23.05 ► í leit að sjálfstæði. Ung stúlka í smábæ í
Þessir framhaldsþættir eru Lokaþáttur. Leikstjóri Antonia 22.40 ► Hrolltröð. Úr New Mexico sækir um skólavist í Los Angeles. Á
nú í fyrsta sinn sýndir í Bird. smiðju John Hurt. meðan hún bíður eftir svari kynnist hún stóru ástinni í
íslenskusjónvarpi. lífi sinu. Aðalhlutverk: Cliff De Young, Dianne Wiest, David Keith, Frances Sterhagen og Cathleen Quinland. 24.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttaýfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn. „Á Skipalóni" eftir
Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðsson les (3).
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir
9.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mataruppskriftir sem safnað er
í samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekið við óskum hlustenda á mið-
vikudögum kl. 17.00—18.00.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttis. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar.
13.05 í dagsins önn — Að taka próf. Um-
sjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Ákureyri).
13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr Töfra-
speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður
Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. Kór
Langholtskirkju, Viktoría Spans, Einar
Markan og Kariakór Reykjavíkur syngja
(slensk lög. (Af hljómplötum.)
15.00 Fréttir.
15.03 „EysúliggráSkagafirði." Fylgstmeð
vorkomu i Drangey ásamt Hauki Jóns-
syni. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) (Frá
Akureyri.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — BeckerGröndahl,
Svendsen og Grieg.
— Konsertetýður op. 57 nr. 1 í a-moll
og op. 58 nr. 2 í g-moll eftir Agathe Back-
er Gröndahl. Liv Glaser leikur á píanó.
— Rómansa í g-dúr op. 26 fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Johan Svendsen. Örnulf
Boye Hansen leikur með Fílharmóníu-
sveitinni í Osló; Ölvin Fjeldsted stjórnar.
— Konsert í a-moll op. 16 fyrir píanó og
hljómsveit eftir Edvard Grieg. Krystian
Zimerman leikur með Fílharmóníusveit
Berlínar; Herbert von Karajan stjómar. (Af
hljómplötum og diskum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón-
list. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Þorgeir Úlafsson.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónskáldin ungu. Kynnt verk eftir
Báru Grímsdóttur, Hilmar Þórðarson og
Ríkharð H. Friðriksson. Umsjón: Sigurður
Einarsson.
21.00 Lífið að baki bókstafnum. Ævar R.
Kvaran les úr minningum Einars Jónsson-
ar myndhöggvara.
21.30 Nýjungar í skólastarfi. Umsjón: Ás-
geir Friðgeirsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 „Vísindin efla alla dáð". Umsjón: Ein-
ar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstu-
dag kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. '
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi til
morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag-
blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtek-
ur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14.00.
14.05 Milli mála, Óskar Páll. Útkíkkið kl.
14 og rætt við sjómann vikunnar. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir, Ævar
Kjartansson og Guðrún Gunnarsdóttir.
Kaffispjall og innlit upp úrkl. 16.00, hlust-
endaþjónustan kl. 16.45. Bréf af lands-
byggðinni berst hlustendum eftir kl. 17.
Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18.
18.03Þjóðarsálin.
19.00Kvöldfréttir.
19.32 (þróttarásin. Umsjón: (þróttafrétta-
menn og Georg Magnússon.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi til morg-
uns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtek-
inn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta
tímanum" — Á sænskum nótum, þar sem
Sigurður Skúlason kynnir sænska visna-,
rokk- og ballöðusöngva. Að loknum frétt-
um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút-
varpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN — FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. Pott-
urinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
12.00, 13.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir
kl. 16.00 og 18.00.
18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst
þér? Þú getur tekið þátt í umræðunni og
lagt þitt til málanna. Ómar Valdimarsson
stýrir umræðunum.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Næturdagskrá.
RÓT-FM 106,8
9.00Rótartónar, Tónlist fram til hádegis.
11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
13.30 Opið hús hjá Baháíum. E.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Laust.
16.00 Samband sérskóla. E.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur
verður meðan verkfallið stendur.
17.00 Laust.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist-
ar.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda
og Margrét.
21.00 Barnatími.
21.30 Laust.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi
Rót.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Samtök græningja. E.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit
kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00.
10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00,
og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
18.00.
18.10 (slenskir tónar. (slensk lög leikin
ókynnt í eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
12.00 FB
14.00 FG
16.00 MR
18.00 MS
20.00 IR
22.00 FB
24.00 MR
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
17.00 Blessandi boöskapur I margvíslegum
tónum.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið
nk. laugardag.)
22.00 KÁ lykillinn. Tónlistarþáttur með
plötu þáttarins, lagi þáttarins og orði
þáttarins. Orð og bæn um kl. 23.30.
Umsjón: Ágúst Magnússon.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
Sumarfrí til 10. september.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
SIMPLE MINDS
STREET FIGHTIHG YEARS
Loksins er komin ný plata
frá þessari frábæru hljómsveit.
S T E I N A R
Póstkraf a: 91-11620
Næturganga
að er góður siður hjá ríkissjón-
varpinu að frumsýna íslensk
leikrit á stórhátíðum. Hvað sem
líður þjóðhagslegri hagkvæmni
slíkra hátíða þá er gott fyrir andann
að hverfa til innlendra sjónvarps-
leikrita. Þessi verk styrkja þjóðem-
iskenndina á tímum yfirþyrmandi
ásóknar erlends afþreyingarefnis.
Hvítasunnuleikrit ríkissjónvarpsins,
Næturganga eftir Svövu Jakobs-
dóttur, minnti okkur þannig á það
ísland er hvarf með komu bresku
og bandarísku heijanna er innleiddu
hér tæknibyltinguna. Það land má
ekki gleymast!
EfniÖ
Efni Næturgöngu Svövu var lýst
svo í prentaðri dagskrá: Verkið
ijallar um unga vinnukonu í sveit
fyrr á öldinni og ástir hennar og
vinnumanns á bænum. Hún gerir
uppreisn gegn hefðbundnum hátt-
um og fjallar leikritið um áhrif þess
á hennar eigin kjör og ástir þeirra
tveggja. Að nokkru leyti er verkið
byggt á sannsögulegum atburðum.
„Venjuréttur er sterkur," sagði
fógeti í verkinu er unga vinnukonan
leitaði réttar síns gagnvart hús-
bóndanum er varpaði henni á dyr
að næturlagi fyrir að neita að þjóna
vinnumanni, en slík þjónusta var í
raun ekki fyrirskipuð í ráðningar-
samningum. Þannig mátti túlka
samninga í þá veru að vinnukonu
bæri ekki fremur en vinnumanni
að inna slíka þjónustu af hendi að
afloknum vinnudegi. Vinnukonur
höfðu bara alltaf dregið sokka af
fótum vinnumanna og því kom ekki
til greina að víkjast undan slíkum
viðvikum.
Að mati undirritaðs minnir verk
Svövu okkur sem nú lifum á mikil-
vægi vendilega smíðaðra samninga
því annars getur „venjurétturinn“
orðið býsna skeinuhættur þeim er
minna mega sín í samfélaginu. Þá
má vafalítið túlka verk Svövu í þá
veru að venjurétturinn sé konum
afar óhagstæður — jafnvel nútíma-
konunni?
Rólegheit
Stefán Baldursson leikstýrði
Næturgöngunni. Stefán valdi afar
þjóðlegan og hefðbundinn frásagn-
arhátt er miðaði fyrst og fremst
að því að koma boðskap Svövu á
framfæri. Leikstjórinn átti ef til
vill ekki kost á öðru en beita hefð-
bundinni leikhússfrásögn því eins
og áður sagði var verkið að nokkru
leyti byggt á sannsögulegum at-
burðum — nánast heimildaverk að
formi og efni. En ef til vill hefði
ekki sakað að hleypa við og við á
sprett? Kvikmynd er nú einu sinni
kvikmynd en ekki bara leikrit á
fílmu. En Stefán Baldursson kann
að velja réttu leikarana í hlutverkin.
Edda Heiðrún Backman gæddi
vinnukonuna þróttmiklu lífi þrátt
fyrir hinn hæga frásagnarhátt og
Þór H. Túliníus hæfði líka prýðilega
í vinnumannshlutverkið. Helga og
Helgi voru nánast óhugnanleg í
hlutverkum bændahjónanna er
skákuðu í skjóli . . . venjuréttarins.
Sigríður Hagalín lék og vel hina
fátæku og réttlausu ekkju. Sigurður
Karlsson lék fógetann á Eyrar-
bakka en það hlutverk var svolítið
einkennilega mótað af hálfu höf-
undar því það var engu líkara en
yfirvaldið lifði á annarri öld svo
skilningsríkur var þessi maður. Og
raunar má líka segja um tilsvör
vinnukonunnar að þau hafi á stund-
um fremur tilheyrt vel menntaðri
nútímakonu. Hvað varðar sjónræna
og hljómræna umgjörð verksins þá
vakti hún ekki sérstaka athygli
undirritaðs nema ef til vill hinir
glerfínu og litfögru innviðir íbúðar-
húss ekkjunnar blásnauðu.
Ólafur M.
Jóhannesson