Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 69

Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 69
r MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 Deilan um Fossvogsdal: Skólinn á Til Velvakanda. Nú get ég ekki orða bundist. Ég er foreldri barns í Hjallaskóla í Kópavogi og sl. föstudag kom bam- ið heim úr skólanum með áríðandi bréf til mín. Þetta var tilkynning um baráttufund vina Fossvogsdals, undirrituð af bæjarstjórn Kópavogs, þar sem allir eru hvattir til að mæta og sýna samstöðu. Ég vil halda mig utan við þessa deilu um Fossvogsdalinn og sagði baminu mínu það. En svarið kom um hæl: „Já, en kennarinn sagði að þeir ætli að taka landið, blómin og hreina loftið og það viljum við ekki og ekki bflana heldur." Hveijir þessir þeirvoru vissi bamið reyndar ekki. Ef það á að að vera ópólitískur gera Reykvíkinga að grýlu bama Kópavogs þá er það nú heldur aumt, ég tala nú ekki um þar sem mitt bam á afa og ömmur í Reykjavík og hingað til ekki þótt þau vond. Það væri gaman að vita hvort fræðsluráð eða menntamálaráðu- neyti getur svarað mér um það hvort svona umræður eigi heima í kennslustofu 6 til 8 ára bama og hvaða hlutverki þær gegna. Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að skólinn ætti að vera ópólitísk stofnun og yfir allt svona þras hafin. Að endingu vil ég hvetja alla þá sem um Fossvogsdalinn fjalla að sýna yfírvegun og hafa það að leið- arljósi að kapp er best með forsjá. Foreldri BARÁTTUFUNDUR VINA FOSSVOGSDALS Laugardafllnn t. mai W. 141 Iþrtttahúai Snaalandssköia Vlnk FoMvogadai*. Mfc úr Mum »iattvjm, st)ómméiaAokkum. úr ýmaum b^srtéiðgum. töti S öSum sWn. twlur pé sanwlgMgu tfcoöun sö FOS8VOOSOALUR SKUU VERDA FÓLKITIL ANÆCklU OO VHDI8AUKA UM ÓKOWH* FRAMTlO! A*ókn sr I að Isggia þena Isnd und* bflsumtorö sén* og kunnugt sr. og yrði dahrtm þé skk) Isngur sú nénúrutts- og ÚUvtattrparadis ssm hann s< og é að vsröa um ökomna trsmað fyrtr twa suðvsssxhoms Isndsms og gssb hvsóan»vs aö BARATTUFUNOUB ViNA FOSSVOOSOALS laugartsginn 6. mal n.k. ' Hsunir PéJaaon, •orssfl bat|srst)Omar KOpavogs. Magnús HarAarson. tormaður Ipronstéisgs Kðpavogs Bryryóltur JOnason. skOgrssMsrtr«BÖ<ngur Futtrúi Ssrntskanns um vamdun Fossvogsdais ' Fundsrsttðrt: Krtsttén Guömundsaon. Skóishltómtwll s (fdm Ussursr C B)ömtdóttur og StmUndttkóla undlr tundsntsdnum og rartsr skýrt tyrtrpstm Bmfsntfóm Kópsvogt ALURVIN1R FOSSVOGS- DALS, UNGIRSEM ALDNIR, ERUHVATIIR TILADKOMA ÁfUNDMNOQ SYNA SAMSTÖÐUt! Er þér annt um húð þína? notaðu t>ASBbamed s eba me( 1® Seba Med hreinlælisvörurnar eru mildar 1 og alkalílausar og styrkja því og vernda | náttúrleg! varnarlag húðarinnar. s eba mei ■1 Seba Med vörurnar mæla með sér sjálfar. 1 Þeir scm kaupa þær einu sinni kaupa | þær aftur og aftur. s eba mei 18 Seba Mcd fæsl í apóickum osf bclri I mörkudum. llcildsölubirgdir: FRICO. Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-i-200+850 eða 0-5-1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, ■ lestum, sjó og fleira. SöcfiirCaygjyir ©@ VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 21480 Eru góðar fréttir engar fréttir? Til Velvakanda. Helgi Þorláksson, fv. skólastjóri, talaði um daginn og veginaí ríkisút- varpinu 24. aprfl sl. Drap hann þar á mörg mál og meðal annars sagði hann eitthvað á þá leið að hann saknaði frétta utan af landsbyggðinni og sérstak- I lega hinna „góðu frétta" sem hann 1 kallaði, eða það sem væri að gerast þar í uppbyggingu. „Slæmu frétt- irnar“ væru alltof margar. Þetta er líklega rétt. Ég hefi verið um 30 ára skeið fréttaritari útvarpsins hér í Stykkishólmi. Nokkur seinustu ár hefi ég um áramót tíundað velgengni okkar hér. Um sl. áramót tók ég mig til og vann úr því sem ég hafði skrifað niður um árið og bjóst til að flytja þetta, en þá bregður allt í einu svo við að þetta eru ekki fréttir og mér neitað um að flytja þennan pistil. Er ég gekk eftir af hveiju fékk ég lítið um svör og er það ekki tíundað hér, en aðal ástæðan var sú að ég sendi líka fréttir í Morgunblaðið, sem sagt ég væri of mikill Morgun- blaðsmaður, til að geta tilheyrt söfnuðinum á fréttastofunni. Þann- ig skildi ég þetta. Það er alveg rétt að ég er búinn að vera fréttaritari' Mbl. í 46 ár og eru það þeir sólar- geislar í samstarfi sem ég síst vildi missa. En kannski eru fleiri en ég sem senda góðar fréttir og þess- vegna koma svona fáar fréttir utan af landi í ríkisútvarpinu. Árni Helgason í . „Undii fjðp augu“ Bjóðum einkatíma (aðeins í sumar) ★ Fataval - framkoma - ganga. ★ Andlitssnyrting. ★ Hárgreiðsla. Persónuleg ráðgjöf aðeins eitt kvöld. Nánari upplýsingar í síma 36141 daglega frá kl. 16-19. Unnur Arngrímsdóttir Stjórn Ásmundarsafns samþykkti að láta gera eitt hundrað tölusettar afsteypur af verkinu Piltur og stúlka frá árinu 1931 eftir Ásmund Sveinsson. Myndin er nú til sýnis og sölu í ÁsmuncJarsafni. Upplýsingar eru veittar í Ásmundarsafni í síma 32155 frá kl. 13.00-16.00. ÁSMUNDARSAFN v. Sigtún - 105 Reykjavík s. 32155.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.