Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 Hálfrar aldar afmælishátíð Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur býðuröllum félagsmönnum, mökum og velunnurum SVFR að þiggja veitingar á afmælisdaginn. Komið beint úr vinnunni og gleðjist með okkur. Glæsilegar veitingar, söngur og glens er við fögnum merkum áfangaogupphafi „fengsællar“ vertíðar. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Reiðnámskeið sumarið 1989 Nr. 1 Þriðjud. Nr. 2 Þriðjud. Nr.3 Föstud. Nr. 4 Þriöjud. 30. maí til þriðjud. 6.júní til þriðjud. 16.júní til sunnud. 20. júní til þriðjud. Nr.5 Nr.6 Nr.7 Nr.8 Nr.9 Föstud. Þriðjud. Þriðjud. Þriðjud. Þriðjud. 30.júní 4. júlí 25. júlí 8. ágúst 15. ágúst til sunnud. til þriðjud. til þriðjud. til þriðjud. til þriðjud. 6. júní 13. júní 18. júní 27. júní 2. júlí 11.júlí 1. ágúst 15. ágúst 22. ágúst unglingar unglingar fullorðnir ungl.frh. keppnisgr. fullorðnir unglingar unglingar unglingar unglingar Ferðir með áætlunarferðum Hreppar-Skeið frá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík kl. 17:30 á þriðjudögum og frá Geldinga- holti kl. 9:30 á morgnana. Komið er í bæinn kl. 11:30. Þátttakendur fá fjölþætta þjálfun á hestbaki. Kennd verður undirstaða hestamennsku og meðhöndlun og umhirða hesta. Kennt er í gerði og á hringvelli. Einnig verða bóklegir tímar. Farið verður í útreiðartúra og leiki og kvöldvökur verða haldnar. Þátttakendur á öllum námskeiðunum mega koma með eigin hesta. Ferðir eru ekki innifaldar í námskeiðsgjaldi. Uþplýsingar og bókanir í Geldingaholti, sími: 98-66055. ^25ára 1964/1989 PHestamióstöðin Geldingaholt Reiðskóh, tamning, hrossarækt og sala Gnúpverjahreppi, Árnessýslu, sími 98-66055 Alþýðubandalagið og BHMR-verkfallið Staksteinar glugga í helgarviðtal Þjóðviljans við Svavar Gestsson menntamálaráðherra um BHMR-verkfallið. Ennfremur í frásögn Verðbréfamarkaðarins um hugmyndir um að selja hlutabréf danska ríkisins í ýmsum fyrirtaekjum. Töfðu innan- flokkserjur lausn BHMR- verkfallsins? Lengi hafa staðið hatröm átök í Aljþýðu- bandalaginu. Olafur Ragnar Grímsson flár- málaráðherra er talinn fara fyrir annarri fylk- ingunni, Svavar Gestsson menntamálaráðherra fyrir hinni. Þá pólitisku holjarslóðarorustu, sem hér um ræðir, þekkja flestir. BHMR er að visu eitt og Alþýðubandalagið allt annað. Engu að siður tefja sumir að innan- flokksátökin í Alþýðu- bandalaginu hafi teygt anga sína inn í BHMR- deiluna, magnað hana upp og tafíð lausn hennar — með viðblasandi afleið- ingum fyrir þorra lands- manna, skólafólk, sjúkl- inga og atvinnulif. Að koma öðru vísi að deil- unni Af framangreindum sökum var fróðlegt að glugga í viðtal Þjóðvilj- ans við Svavar Gestsson um helgina, ekki sizt það sem lesa má milli lína, eða m.ö.o það, sem látið er að liggja. Svavar fer að vísu eins og köttur í kring um hcitan graut í svörum sinum. Hann ýjar að en talar hvergi hreint út. Dæmi: ★ „Þetta er mjög erfið deila fyrir Alþýðubanda- lagið. Það reynir nú kannski fyrst verulega á flokkinn, hvort hann dug- ar í átökinn af þessu tagi . ★ „Sem fográðherra menntamála kem ég allt öðru vísu að þessu en fjármálaráðherra...“ ★ Aðspurður um, hvort ekki hefði mátt „koma í veg fyrir að málið færi í þann harða hnút“, sem raun varð á: „Órugglega. Það er alltaf hægt að segja að það hefði mátt gera hitt og þetta, en ég kann ekki að benda á neitt eitt í því efni.“ Hinnharði hnútur deil- unnar Menntamálaráðherra tínir til innihaldslítil svör. Þó stendur eftir sú stað- hæfing hans að „örugg- lega“ hefði mátt koma í veg fyrir þann „harða hnút“, sem deilan hljóp í. En hveijir hnýttu þennan „harða hnút“? Þeir sem réðu framvindu deilunnar vóru ijármála- ráðherra aimarsvegar og BHMR-forystan hinsveg- ar. Við hvom deiluaðil- ann á menntamálaráð- herra þegar hann talar um hnútinn, sem koma mátti í veg fyrir? Var hnúturinn máske löngu hnýttur í margfrægum innanhússátökum Al- þýðubandalagsins? Landsmenn, sem bíða lausnar á deilunni, lofo ekki verklag ráðherra Alþýðubandalagsins. Forystuniönnum þess er að sjálfsögðu heimilt að iðka sinn pólitiska hana- slag á heimavettvangi. Það kastar hinsvegar tólfunum ef það er hann sem bitnar á starfsemi skóla og sjúkrahúsa f landinu í formi „hnúts“ á kjaradeilu sem „örugg- lega“ hefði mátt koma S veg fyrir. Einkavæðing 1 maíhefti fréttabréfs Verðbréfomarkaðar Iðn- aðarbankans segir m.a.: „Það hefúr löngum verið haft á orði á íslandi að lítið þýddi að leita fyr- irmynda um sölu ríkis- fyrirtækja hjá Dönum, danska ríkið ætti óvíða mikinn hlut í atvinnu- rekstri. Þetta er raunar rétt, svonefhd atvinnu- fyrirtæki eru oftast ekki í eigu opinberra aðila í Danmörku. Engú að síður hefur danska stjórnin viðrað hugmynd- ir sínar um sölu á hluta- bréfúm í hvorki meira né minna en 250 fyrir- tækjum — allt frá flug- höfnhmi i Kastrup, sem nýlega hefúr verið stækkuð og endurbætt, til prentsmiðju þeirrar sem prentar kort fyrir landmælingar danska ríkisins. Meðal hlutabréf- anna sem áformað er að sejja er 50% hlutur danska ríkisins í DDL, sem aftur á tvo sjöundu hluta í SAS-flugfelaginu á móti Norðmönnum og Svíum.“ Nýttlífívið- skipti með hlutabréf Fréttabréfið heldur áfram: „Raunar er það ekki svo að náðst hafi pólitísk samstaða á þjóðþingi Dana um sölu allra þess- ara 250 fyrirtækja og nákvæm söluáætlun hef- ur ekki verið lögð fram. Meðal annars mun vera mikið deilt um það hvort selja skuli hlut hins opin- bera í höfnum landsins vegna hættunnar á auknu atvinnuleysi. Minna þessar deilur nokkuð á umræður hér á landi um einkavæðingu. Hlutabréfomarkaður- inn í Danmörku er ekki stór en viðskipti gengu afor vel þar á síðasta ári. Danir leggja engar hömlur á viðskipti út- lendinga með hlutabréf og það sem helzt háði viðskiptum þar á siðasta ári var hve framboð á hlutabréfúm var lítið. Með einkavæðingu von- ast Danir til að nýju lifi verði hleypt í viðskipti með hlutabréf í Kaup- mannahöfo." HAGBLUNOS DENISON HEFURDU VERÐSKYN? Þá skaltu líta nánar á þetta... VÖKVADÆLUR ☆ Ollumagn frá 19-318 l/mín. ☆ Þrýstingur allt að 240 bar. ☆ Öxul-flans staðall sá sami og á öðrum skófludælum. ☆ Hljóðlátar, endingargóðar. ☆ Einnig fjölbreytt úrval af stimpildælum, mótorum og ventlum. ☆ Hagstætt verð. ☆ Ýmsar gerðir á lager. ☆ Varahlutaþjónusta. ☆ Hönnum og byggjum upp vökvakerfi. SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skelðarási, Carðabæ símar 52850 - 52661 EK 2034 eldavélin 4 plötur 1 hitastýrð, 3 hrað- suðuplötur, yfir- og undirhiti, blástursofn, grill, sjálfhreinsi- búnaður. Blomberg Verð kr. 53.900,-L Staðgr. 51.200,- GÓÐ KJÖR. Þetta eru 2 af 5 gerðum eldavéla. Einar Farestveit&Co.hf. EK 2139 eldavélin Glerhelluborð, 4 hitafletir, ein með yfirsuðuvörn, ofn með yfir- og undirhita, blástur. Blomberq Verð kr. 73.900,- Staðgr. 70.200,- GÓÐKJÖR. BORGARTÚN 28, SfMAR: (91) 16995 OQ 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.