Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 43
43 MORGÚNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 Fjalar sigraði í A-flokki gæðinga Hvitasunnukappreiðar Fáks: FÁKSMENN héldu sitt árlega hvítasunnumót um helgfina í mjög svo fjölbreytilegu veðri. Var það allt frá því að vera ágætis vorveð- ur yfir í snjókomu. Mótið hófst á fimmtudag og lauk á annan í hvítasunnu og tókst vel í alla staði. Að venju mætti mikill fjöldi knapa til leiks með úrval góðra hesta. I A-flokki gæðinga sigruðu Fjalar frá Fossvöllum, eigandi hans er Þórdís Sigurðardóttir en knapi var Atli Guðmundsson. Snjall frá Gerðum sigraði í B-flokki gæð- inga, eigandi er Unn Kroghen en knapi var Aðalsteinn Aðalsteins- son. í bamaflokki sigraði Sigurður V. Matthíasson á Bróður frá Kirkjubæ en í unglingaflokki sigr- aði Hjörný Snorradóttir á Þymi frá Söðulsholti. I töltkeppninni bar hæstan hlut Aðalsteinn Aðalsteinsson á Snjalli frá Gerðum. Góð þátttaka var í skeiðgreinum kappreiða en hið sama verður ekki sagt um stökkið og brokkið. í 150 metra skeiði sigr- aði Símon frá Hofstöðum, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, á 15,7 sekúndum. Vani frá Stóru-Laugum, eigandi og knapi Erling Sigurðsson, sigr- aði í 250 metra skeiði á 23,6 sek- úndum. Fjalar firá Fossvöllum og Atli Guðmundsson höfðu betur í úrslitum A-flokks gæðinga í jafiiri keppni við Aðalstein Aðalsteinsson og Dagfara frá Hrogni. RAÐAUGIÝSINGAR Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar verður haldinn sunnudaginn 21. maí að lok- inni messu í Bústaðakirkju kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Sóknarnefndin. ÝMISLEGT Innritun fyrir skólaárið 1989-90 Innritað er á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Við innritun skulu nýnemar leggja fram vottorð frá því prófi er þeir luku síðast. Símar á skrifstofu eru 51490 og 53190. Eftirtalið nám er í boði við skólann: - Almennt iðnskólanám fyrir samnings- bundna iðnnema. - Grunndeild og framhaldsdeild fyrir hár- greiðslu og hárskurð. - Grunndeild málmiðna og framhaldsdeild í iðnvélavirkjun. - Grunndeild rafiðna og framhaldsdeild í rafeindavirkjun. - Grunndeild tréiðrra. - Fornám með starfsnámsívafi. Námið er ein önn og ætlað nemendum er þurfa að bæta árangur í almennum námsgreinum. Auk almenna námsins fer fram verklegt nám í vinnustofum skólans og kynning starfsgreina. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun með tölvu (CAD). Boðnir verða áfangar fyrir tækniteiknara og tæknimenn í notkun AUTOCAD-forrita. Ennfremurframhaldsáfangar með áherslu á sérhæfingu á ákveðnum teiknisviðum. - CNC-tækni (CAM). Áfangar úr námsefni iðnvélavirkja er fjallar um sjálfvirkni smíða- véla verða í boði fyrir iðnaðar- og tækni- menn. - Meistaraskóli. Raðhúsalóðir í Vesturbæ Til sölu eru þrjár raðhúsalóðir á besta stað í Vesturbæ. Framkvæmdir hafnar, þar með búið að skipta um jarðveg og byrjað á sökkl- um, teikningar tilbúnar. Snöggir framkvæmdamenn, notið tækifærið og sendið fyrirspurn fyrir 19. maí inn á aug- lýsingadeild Mbl. merkta: „Raðhúsalóðir - 8053“. Verslunarmiðstöðtil sölu Til sölu er verslunarhús í Reykjavík með 10 fyrirtækjum sem leigja fyrir u.þ.b. 17 millj. á ári. Verð 125-130 millj. Algjörum trúnaði heitið þeim sem óska eftir upplýsingum. Fyrirspurnir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Trúnaður - 8115“ fyrir 19. maí. SJÁLFSTŒDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Egill FUS, Mýrasýslu Opinnfundur Opinn fundur verður haldinn miðvikudaginn 17. maí 1989 kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Brákabraut. Gestur fundarins verður Skúli Bjarnason, læknir. Dagskrá: 1. Styrktarmannakerfi. Skúli Bjarnason kynnir kerfið fyrir fundar- mönnum. 2. Umhverfisverndarátak SUS. 3. SUS-þing á Sauðárkróki. Félagar, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn 60 ára Kvöldfagnaður Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík halda kvöldverðarfagnað i tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins á Hótel íslandi fimmtudaginn 25. maí nk. kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30. Dagskrá: 1. Hátíöin sett. Áslaug Friðriksdóttir, formaður afmælisnefndar. 2. Borðhald. Hátíðarræða: Davið Oddsson, borgarstjóri. 3. Skemmtiatriði: Þingmenn og borgarfulltrúar flokksins sjá um þann lið. 4. Dans: Hljómsveit Ingimars Eydal. 5. Veislustjóri verður Geir Haarde, alþingismaður. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda I tilefni af 35 ára afmæli félagsins verður haldinn félagsfundur fimmtu- daginn 18. maí kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð. Guðrún Magnúsdóttir sýnir silkiblómaskreytingar. Gestur fundarins verður frú Salóme Þorkelsdóttir. Eddukonur fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Stjórnin Selfoss - Árnessýsla Fundur með Þorsteini Pálssyni verður hald- inn fimmtudaginn 18. mai 1989 kl. 20.30 í Inghóli á Selfossi. Sjálfstæðisfélögin á Selfossi Sjálfstæðisfélögin í Árnessýslu. Sjálfstæðiskonur í 60 ár Áfangar og markmið Fundur í Valhöll, Háaleitisbraut 1,17. maí kl. 17.15. Dagskrá: Guðrún Zoega, formaður Hvatar, setur fundinn. Ræðumenn: Björg Einarsdóttir, bókaútgefandi Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Sigríður Þórðardóttir, varaformaður LS Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins Umræður. Önnur mál: Kosning fulltrúa Hvatar á 17, landsþing Landssambands sjálfstæðis- kvenna, sem haldið verður í Viðey 9.-11. júní nk. Þórunn Gestsdóttir, formaður LS, slítur fundi. Léttur kvöldveröur verður á boðstólum. Hvöt, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Kjhnnsla Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s: 28040. ¥ ÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Auðfarekku Z 200 Kópavogur Samkoma i kvöld kl. 20.30. Paul Hansen prédikar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Efni: Siðustu tímar - end- urkoma drottins, Garðar Ragn- arsson. Náttúrulækningafélag Hafnarfjarðar Aðalfundur Aðalfundur Náttúrulækningafé- lags Hafnarfjarðar verður hald- inn í kvöld, miðvikudag 17. mai, kl. 20.30 í veitingahúsinu Gaflin- um. Venjuleg aðalfundarstörf. SltftCI auglýsingar Erindi: Sveinn Rúnar Hauksson, læknir: Heilbrigöismál. Linda Jóhannsdóttir, grasalækn- ir, situr fyrir svörum: Grasalækn- ingar. Undirbúningsnefnd. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Norsk nasjonalfest i kvöld 17. mai kl. 20.00. Majór Njáll Djur- huus talar og barnagospel syng- ur. Veitingar. Hátiðin fer fram á norsku. Allir eru velkomnir. Vakningasamkomur verða haldnar með majór Njáli Djur- huus fimmtudags- og föstudags- kvöld kl. 20.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. MJ Útivist Miðvikudagur 18. maí kl. 20. Heiðmörk-Elliðavatn. 2. ferð i kynningu Útivistar á gönguleiö úr Bláfjöllum niður i Grófina. Létt ganga um Heiðmerkurfriðland. Byrjað við Skógarhliðarkrika. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Þórsmörk 19.-21. maí. Nú hefjast helgarferðir i Þórs- mörk og verða um hverja helgi fram i október. í sumar verða dagsferðir á sunnudögum og einnig er boðið upp á orlofs- dvöl. Góð gisting í Útivistarskál- unum Básum. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Útivist, ferðafélag m ÚtÍVÍSt, Giolmni 1 Fimmtudagur 18. maí Myndakvöld - ferða- kynning Siöasta myndakvöld vetrarins verður i Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 109 á fimmtu- dagskvöld 18. mai kl. 20.30. Dagskrá: 1. Myndir úr ferðum siðari hluta vetrar og i vor m.a. frá Þórs- mörk, Skaftafelli og jöklaferðum ásamt myndum frá síðustu hvitasunnuferð i Öræfasveit. 2. Ferðakynning. Kynntar verða margar spennandi helgar- og sumarleyfisferðir sem eru á ferðaáætlun Útivistar. Af þeim má nefna Vestfirska sólstöðuferð 21.-25. júni; 8 Hornstrandaferðir i júli og ágúst; Nýr hálendishring- ur 22.-29. júli; Gönguferðir frá Eldgjá í Þórsmörk; Norðaustur- landsferð 10.-15. ágúst o.fl. Einn- ig verður minnt á ferðasyrpur i styttri ferðum. Allir eru velkomnir meðan hús- rými leyfir. Góðar kaffiveitingar kvennanefndar I hléi. Ferðist inn- anlands með Útivist í sumar. Tilvalið tækifæri til að kynnast Útivist og Útivistarferðum. Sjáumst! Útivist, ferðafélag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.