Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989
31
Varði doktorsrit-
gerð í búvísindum
Tónleikar í Duus-húsi
Kristján Kristjánsson líffræð-
ingur varði doktorsritgerð
(Ph.D.) við Landbúnaðarháskól-
ann í Kaupmannahöfh þann 15.
Hjúkrunarfélag íslands:
Gefur 500 þús-
und í vinnu-
deilusjóð
Hjúkrunarfélag íslands gaf ný-
lega 250 þúsund krónur til
vinnudeilusjóðs Félags háskóla-
menntaðra hjúkrunarfræðinga.
Aður hafði Hjúkrunarfélagið
gefið háskólamenntuðum hjúk-
runarfræðingum aðrar 250 þús-
und krónur í vinnudeilusjóðinn.
Háskólamenntaðir hjúkruna-
rfræðingar eru nú í verkfalli og
eru í samfloti með öðrum BHMR-
félögum. Hjúkrunarfélagið hins-
vegar hefur nýlega gert kjara-
samning fyrir hönd sinna félags-
manna.
Jón Ingi Guðmundsson lést í
Landakotsspítala 5. maí síðastlið-
inn. Hann fæddist á Patreksfírði
16. september 1909 sonur hjón-
anna Guðrúnar Jónsdóttur og
Guðmundar Jónssonar járn-
smiðs. Níu ára gamall fluttist
hann með foreldrum sinum til
Hafiiarijarðar og ólst þar upp.
Jón Ingi hóf nám í málaraiðn í
Reykjavík árið 1924. Hann stund-
aði nám í Det Tekniske Selskabs
Skole í Kaupmannahöfn í eitt ár
og lauk þaðan sveinsprófi 1929.
Jón Ingi var sundkóngur íslands
1917-29 og var í hópi ólympíufara
til Berlínar 1936. Hann lauk kenn-
araprófi í sundi 1938 og var skipað-
ur sundkennari við Austurbæjar-
mars sl. Titill ritgerðarinnar er
„Investigations on the Possibi-
lities of using the solitary bee
osmia rufa L. as a pollianator
of cultivated corps“.
Frá 1984 til og með 1988 hefur
Kristján stundað rannsóknir á
villtum býflugum og möguleikum
á að nota þær til frævunar á
nytjaplöntum, bæði á ökrum og L
gróðurhúsum.
Niðurstöður rannsóknar hans
hafa m.a. sýnt að villtar einbýlis-
flugur er hægt að ala upp og nota
sem frævara.
Danskir ávaxtabændur og gróð-
urhúsabændur eru þegar byijaðir
að nota „Osima-býflugur til fræv-
unnar með góðum árangri.
Þannig getur heildaruppskera
INNLENT
skólann 1945. Jón Ingi var þekkt-
astur fyrir starf sitt sem sund-
kennari og þjálfari í sundíþróttinni
m.a. hjá sundfélaginu Ægi og KR.
Hann tók mikinn þátt í félagsmál-
um og sat í stjórn ýmissa félaga,
svo sem sundfélagsins Ægis, Þjóð-
dansafélags Reykjavíkur, Samkórs
Reykjavíkur, Félags Höfðahverfis-
búa, Kirkjukórs Háteigssóknar og
Kennarafélags Austurbæjarskól-
ans. Hann söng í áðumefndum kór-
um og Fílharmoníukórnum.
Jón Ingi var tvíkvæntur. Fyrri
kona hans var Sigurbjört Klara
Lúthersdóttir og eignuðust þau tvö
böm. Seinni kona hans var Svava
Kristjánsdóttir og eignuðust þau
fjögur börn.
Dr. Kristján Kristjánsson
ákveðins ávaxtar aukist um tugi
prósenta.
Kristján lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum við tjömina
1976, B.SC.-prófi frá Háskóla ís-
lands árið 1980 og 4. árs verkefni
1983.
Hann hefur síðan verið við nám
og störf við landbúnaðarháskólann
í Kaupmannahöfn (Den kongelige
veterinær og landbohöjskole)
síðastliðin ár.
Dr. Kristján er sonur hjónanna
Kristjáns Þorvaldssonar og
Guðnýjar Eyjólfsdóttur.
Útför Jóns Inga verður gerð frá
Langholtskirkju föstudaginn 19.
maí kl. 13.30. Jarðsett verður í
Gufunesgarði.
Hljómsveitirnar Eftirlitið og
'Október halda tónleika á Duus-
húsi í kvöld klukkan 22.30.
í hljómsveitunum em Hanna
Steina söngkona úr Dá og Vund-
erfoolz, Árni Daníel hljómborðsleik-
ari sem spilaði áður með Q4U,
Taugadeildinni og Mamma var
Rússi, Rikki fyrmm gítarleikari
Fræbbblanna og Ingólfur bassaleik-
ari úr Svefnpurrkunum auk Gunn-
ars trommleikara.
Helstu frammámenn Eftirlitsins
em þeir Davíð Freyr Traustason
fyrmm söngvari Rauðra flata og
Gunnar Hilmarsson einn keppenda
um titilinn Herra ísland. Auk þeirra
skipa hljómsveitina þeir Lárus og
Ingi á gítar og trommur. Meðal
annars munu þeir kynna efni af
plötu sem er væntanleg í júní.
FORELDRAR
7-12 ára barna!
Innritun stendur yfir á
Sumardvalarheimilið að
Kjarnholtum Biskupstungum.
Reiðnámskeið, íþrótta og leikjanámskeið,
sveitastörf, skoðunarferðir, sund,
kvöldvökur og margt fleira.
5 ára farsæl reynsla og hundruð
ánægðra barna eru okkar meðmæli.
Öll tilskilin leyfi.
Varist ótrygga ævintýramennsku við val
á dvalarstað fyrir ykkar börn.
1. 28. maf- 3. Júnf (1 vika)
ATH! Nokkur pláss laus á þetta spennandi vomámskeið.
Sauðburður og vorkoman í sveitinni eru engu lík!
2. 4. Júní - 10. Júnf (1 vika) - FULLT
3.11. Júnf - 17.]úní (1 vika) - NOKKUR PLÁSS LAUS
4.18. Júní - 24. Júnf (1 vika) -FULLT
5. 25. Júnf - 7. Júlf (2 vikur) - NOKKUR PLÁSS LAUS
6. 9. Júlf - 21. Júlf (2 vikur) - NOKKUR PLÁSS LAUS
7. 23. Júlf - 4. ágúst (2 vikur) - NOKKUR PLÁSS LAUS
8. 7. ógúst- 13. ógúst (1 vika) - NOKKUR PLÁSS LAUS
9.13. ógúst - 19. ógúst (ungl. námsk.) - NOKKUR PLÁSS LAUS
10. 20. ógúst - 26. ógúst (ungl. námsk.) - NOKKUR PLÁSS LAUS
Innritun og upplýsingar á skrifstofu SH
verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði.
________________Sími: 652221________________
Missið ekki af okkar síðustu
plássum í sumar!
Jón Ingi Guðmundsson
sundkennari látinn
VIÐ KK il M SAMIJ
MEÐ SIGGU BEINTEINS, GRETARIOG STJORNINNI
A BENIDORMIJUNI. 3 VIKUR 37 250 kr. 31/5 21/6
REYKJ
FJORIFERÐUM
Hljómsveitin Stjómin, Grétar Örvarsson og
Sigga Beinteins verða á Benidormströndinni í
Júnimánuði og skemmta farþegum
Ferðaskrifstoru Reykjavíkur. Þar verður
sungið, dansað, trallað og leikið fram á nótt.
...ósvikin íslandsstemming á Benidorm
sólarsjröndinni hvítu
Urvalsgóð íbúðagisting á besta stað á
Benidormströndinni og góð fararstjóm.
Hafðu samband strax...fjörið er mest hjá
Ferðaskrifstofu Reykjavíkur.
Orfá sæti laus 31 mai og 21 júní. "J
Verð: 37 250 kr. per. mann I
Tveiri fullorðnir meö tvö börn nbúðagistingu
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR^
AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVlK • SlMI 91-621490 . TELEX 3180 REK TRA