Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 33 Morgunblaðið/Bjami Forsætísráðherrar Svíþjóðar og íslands, Ingvar Carlsson og Steingrímur Hermannsson, ræða við fréttamenn að loknum viðræðu- fundi í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun. Viðræður EFTA og EB; Samstarf við EB verði svo náið sem unnt er - segir Ingvar Carlsson EFTIR viðræðufund þeirra í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun ræddu Ingvar Carlsson, forsætísráðherra Svíþjóðar, og Steingrímur Her- mannsson forsætísráðherra við fréttamenn. Carlsson var spurður hvort hugsanlegt væri að innganga ríkja Fríverslunarsamtakanna (EFTA) í Evrópubandalagið (EB) yrði smám saman að einskæru formsatriði, þar sem ráðgert væri að stórauka samvinnu og samræmingu á milli ríkjasambandanna. „Nei, markmið okkar er ekki að EFTA-löndin gangi í EB,“ sagði Carlsson. Hann sagði að á fúndi forsætisráðherra EFTA-landanna í Ósló hefði verið ákveðið að halda áfram samstarfinu en um leið að semja um eins nána samvinnu við EB og mögulegt er. Komið yrði á fót sérstökum stofnunum EFTA til að annast þessi mál. Ingvar Carlsson vísaði algjörlega á bug að Svíar Hefðu einhveijar efa- semdir um getu íslendinga til að taka að sér forystu í ráðherranefnd EFTA. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra mun gegna þvi embætti frá 1. júní til áramóta, að Svíar taka við. „Á næstu tólf mánuð- um mun reyna hvað mest á þessa nefnd í samningaviðræðum við EB,“ sagði Carlsson. Hann sagði að Sviar vonuðust til að EFTA yrði með ýmsum ráðum gert kröftugra og hæfara til að semja við EB, t.d. kæmi til greina að styrkja skrifstofu ráðherranefndarinnar, fundir for- sætisráðherra samtakanna yrðu tíðari og sérstakir sendiherrar skip- aðir til að fást eingöngu við sam- skipti ríkjasambandanna tveggja. Ráðherramir vom spurðir um hvalveiðar. Carlsson sagði að af- staða Svía væri að banna ætti veið- ar, ef stofnar væm í útrýmingar- hættu en þeir væm ekki í gmndvall- aratriðum á móti hvalveiðum. Steingrímur Hermannsson útskýrði afstöðu íslendinga: „Við erum ekki hvalveiðiþjóð. Hvalveiðar skipta engu máli fyrir efnahag Islands, en við álítum að jafnvægi verði að ríkja í náttúmnni, að hvalir geti ekki ver- ið undanskildir i því jafnvægi." Ráðherrarnir kváðust vona að aukið jafnvægi geti komist á við- skipti milli landanna, en íslendingar kaupa mun meira af Svíum en þeir af okkur. Steingrímur hafði þetta um viðskiptin að segja: „Það ríkir jú frjáls verslun á milli landanna og nú verða útflytjendur okkar bara að vera duglegri en þeir hafa verið.“ i Reuter Sjálfboðaliðar huga að kínverskum námsmönnum sem verið hafa í mótmælasvelti frá því í síðustu viku til að leggja áherslu á kröfúr sínar um umbætur á sviði efnahags- og stíórnmála. mótmælum umbótasinna. í gær- kvöldi hafði verið ákveðið að Gorb- atsjov héldi á fund Li Peng, forsætis- ráðherra Kína, í Alþýðuhöllinni en vegna mótmælanna var talið heppi- legra að forsætisráðherrann sækti Gorbatsjov-hjónin heim í gestabú- staðinn. Er þeir Gorbatsjov og Li Peng skáluðu fyrir vináttu ríkjanna tveggja í gærkvöldi ríkti sama hátí- ðarstemmningin á Torgi hins him- neska friðar. ,',Eftir þetta verður ástandið í ríkjunum tveimur aldrei aftur það sama,“ sagði sovéskur blaðamaður við breskan starfsbróður sinn. „Líkt og heima er lýðræðið í sókn hér. Kerfið sem fyrri leiðtogar töldu að þeir hefðu þröngvað upp á okkur um aldur og eilífð riðar til falls“. Kauptu ekki vatnsrúm fyrr en þú hef ur prófaö AVANTI-7 mm Avanfi-! nýjasta o vatnsdýn Hún hefu inleika oc tica vatni AVANTI-T dýnan kostar: Stærð cm 180 x 200 120 x 200 90 x 200 Verð LaPPir. Höfóaqafl 2 náttborð 58.830,- 3.200,- 8.080,- 8.720,- 78.830,- 46.790,- 1.600,- 11.150,- 8.720, 68.260,- 38.750,- 1.600,- 4.480,- 4.360,- 49.190,- Hvergi eru hagstæóari afhorgunarskilmálar. Komdu og veltu þér heimsins bestu vatnsdýnu. lítrum íaðrargerðir. Þess vegna er hægt að setja hana í hvaða sterkt rúm sem er. AVANTI-7 dýnan er með stífan kant eins og hvert annað rúm. AVANTI-7 er með þykka yfirdýnu sem þú getur þvegið. AVANTI-7 dýnan er rúm því að þú þarft að- einsað kaupaundir hana lappirnar og velja höfðagafl og náttborð. Kannski áttu þetta allt saman í gamla rúminu. AVANTI-7 selst með skiptirétti Ef þú ert ekki ánægð(ur) þá velur þú þér bara nýja dýnu - vatnsdýnu, fjaðradýnu, springdýnu, svamp- dýnu eða latexdýnu. JÚrvalid er hvergi meira en i Húsgagnahöllinni. Húsgagna-Siöllin REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.