Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBIJVÐH)' MIÐVIKÚDAGUK 17. MÁÍ 1989 15 Tónleikar í Tón- listar skólanum Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika í dag klukkan 20.30 í húsnæði skólans á Lauga- vegi 178 (inngangur frá Bol- holti). Tónleikamir em burt- fararpróf Margrétar Theódóm Hjaltested, víóluleikara, frá skól- anum. A tónleikunum flytur Margrét verk eftir J.S. Bach, Joseph Joach- im, Jónas Tómasson, Ernest Bloch og Paul Hindemith. Krystina Cortes leikur með á píanó og Málfríður Konráðsdóttir á sembal. Margrét hefur stundað nám við Tónlistarskólann frá 1981 og notið leiðsagnar Helgn Þórarinsdóttur, víóluleikara. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir. Margrét Theódóra Hjaltested, víóluleikari. GARÐUR s,62-1200 62-1201 Skipholti 5 2ja-3ja herb. Furugrund - einstaklíb. Vorum aö fá i einkasölu fallega ein- staklíb. i kj. í þriggja hæða blokk. Mjög ról. staöur. Kjörin (b. t.d. fyrir skólafólk. Verð 2,5-2,6 millj. Ásvallagata. 2ja herb. 44,3fm ib. á 1. hæð i stelnh. Laus. Heiðargerði. 2ja herb. 61.4 fm mjög björt og falleg risíb. (ósamþykkt) i tvib. Góður garður og staður. Verö 3,8 millj. Miklabraut. 2ja herb. mjög góð ib. á 2. hæð. íb. er góð stofa, stórt svefnherb., gott eldhús og sturtubaðherb. Allt í mjög góðu lagi. Verð 4 millj. Rauðarárstígur. Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtil. 2ja- 3ja herb. ib. á efstu hæð og i risi í blokk. Mikiö endurn. Mjög hent- ug íb. fyrir ungt fólk. Verð 4,5 millj. Blöndubakki. 3ja herb. 81,1 fm íb. á 1. hæð í blokk. Mjög vel staðsett íb. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Verð 4,9 millj. Hamraborg. 3ja hfjrb. falleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 4,6 millj. Stóragerði. stór 3ja herb. 95,8 fm íb. á efstu hæð í blokk. Tvennar svalir. Mjög rúmg. stofa. íb. og sameign í mjög góðu ástandi. Tilboð óskast. 4ra-6 herb. Engjasel. 4ra herb. endaíb. 102,4 fm á 1. hæð í blokk. íb. er stofa, 3 svefnherb., sjónvarpshol, baðherb. og þvherb. Bilgeymsla fylgir. Góð (b. Mikið útsýni. Hraunbær. 4ra herb. rúmg. endaíb. á 2. hæð. Þvottaherb. i Ib. Verð 5,7 millj. Fálkagata. Góð4ra herb. íb. á 2. hæð í blokk. (b. er stofa, 3 svefnherb., eldh. og baðherb. 2 geymslur. Suð- ursv. Verð 6,3 millj. Laugarnesvegur. 4ra herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Tvær saml. stofur. 2 svefnherb. Mikið fallegt útsýni. Verð 5.3 millj. Hverfisgata. 4ra herb. snyrtil. íb. á 1. hæð i blokk. Hagstætt verð. Gaukshólar. 5-6 herb. endaíb. á 4. hæð í lyftuh. Tvennar sv. Þvottaherb. á hæöinni. Bílsk. Ath. 4 svefnherb. Útsýni. Verð 6,9 millj. Bugðulækur. 5 herb. ca 120 fm íb. á 2. hæð í fjórb- húsi. (b. er tvær saml. stof- ur, 3 svefnherb., rúmgott eldhús og baðherb. Bílsk. Sérhiti. Verð 7 millj. Miðleiti. Vorum að fá i einka- sölu stórgl. 130 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Ib. er fallegar stof- ur, 2 mjög rúmg. herb. (geta veriö 3), stórt eldhús með vandaðri innr. og öllum tækjum, baöherb. og þvherb. íb. er öll hin vandað- asta og sameign lika. Bílgeymsla. Mjög góður staöur. Suðursv. Klapparstígur. Efri hæð og ris, alls 144,6fm, ffjórbhúsi. Eign- in er í dag tvær íb. Kjörið tæki- færi fyrir þá sem vilja búa í mið- bænum. Hagst. verð. Raðhús - Einbýli Alfhólsvegur. Einbhús á tveimur hæðum 275 fm með innb. bílsk. 2ja herb. íb. á jaröhæö. Gott hús. Góður garður. Mikið útsýni. Verð 13 millj. Seljahverfi - parhús sem er tvær hæðir og ófrág. kj. Ath! 5 svefnherb. Atlar innr. vandaöar og fallegar. Stór innb. bílsk. Mjög rólegur og góður staður. Hafnarfjörður - raðh. Tvílyft 150 fm raðhús auk bílsk. 4 svefnherb. Mikið endurn. gott hús m.a. nýtt eldhús. Ath! mögul. skipti á stórri blokkarib. með bílsk. Verð 9,5 millj. Rjúpufell. Endaraðhús, eln hæð, 128,8 fm auk bílsk. Húsið er stofa, 4 svefnherb., eldhús, bað, þvottaherb. o.fl. Góður garð- ur. Verð 8,3-8,4 millj. Raðhús - Grafarvogur. Vorum að fá í einkasölu mjög vel hannaö endaraðhús á góðum stað i Grafarvogi. Húsið er tvílyft. Á efri hæð eru stofur (gert ráð fyrir arni), 2 svefnherb., baðherb. og rúmg. eldhús. Á neðri hæð eru 2 herb., baðherb., þvottaherb., forstofa, bilsk. og garðskáli. Sam- tals meö bilsk. 192,5 fm. Húsið selst fokh., frág. að utan eöa tilb. u. trév. eftir ósk kaupanda. Vönd- uð vinna. Teikn. á skrifst. Austurströnd. 4ra herb. 113 fm íb. með sérhita og -inng. Selst tilb. u. trév. Til afh. fljótl. Seltjarnarnes. Einbhús - fokh. Til sölu hæð og ris m. innb. bilsk. samtals 203 fm. Til afh. strax. Skipti mögul. Annað Iðnaðarhúsnæði. Ca 89 fm iðnaðarhúsn. i kj. á góðum stað í Vesturbænum. Verð 2,5 millj. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. if | FASTEIGN ASALA | Suðurlandsbraut 10 | a.; 21870—687808—68787* Ábyrgð - Rcynsla - Öryggi \ Seljendur! Vegna mikillar sölu und-1 anfarið bráðvantar allar gerðir eigna á skrá Raðhús GRUNDARTANGI V. 5,3 | Fallegt 65 fm endaraðh. Mögul. stækkun. Ræktuð lóð. Mikið áhv. Sérhæðir GNOÐARVOGUR V. 9,2 I 6 herb. 140 fm glæsil. sérh. 1. hæð sem I skiptist í 4 svefnherb., 2 saml. stofur, I eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. | Parket. 35 fm bílsk. Mikið útsýni. SUÐURGATA HF. V. 10,4 | Lúxus sérh. á 1. hæð, 160 fm, í nýi. húsi. Gólfefni eru marmari, parket, korkur og | teppi. Gólf flísal. í bflsk. Laus e. 3 mán. 4ra-6 herb. HÁAGERÐI V. 5,21 Snotur 3ja-4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð | í góðu raðh. Nýl. eldhinnr. 1,3 millj. áhv. ÁSGARÐUR V. 7,1 | Góð 120 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Frá- bært útsýni. Stórar geymslur. Góður | bflsk. Ekkert áhv. NORÐURÁS V. 7,7 I Vorum að fá i sölu gullfallega 136 fm I 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt I 36 fm bflsk. Hital. í plani. Lóð fullfrág. | Áhv. 1,8 millj. VESTURBERG V. 5,41 Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. [ Parket á gólfum. Mögul. að taka 2ja | herb. íb. uppí kaupin. Ekkert áhv. HÁAGERÐI V. 5,3 I Góð 3ja-4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð | í fallegu raðh. Mikil sameign í kj. 3ja herb. HRINGBRAUT V. 4,7 I Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Allar innr. | nýl. Herb. í kj. fylgir. Ekkert áhv. RAUÐARÁRST. V. 4,0 I Góð 3ja herb. íb. í risi. íb. er mikið | endurnýjuð. UGLUHÓLAR V. 4,7 I Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Nýtt parket | á gólfum. Stórar sv. Mikið útsýni. HRINGBRAUT V. 5,2 I Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. | er öll endurn. Auka herb. í kj. fylgir. 2ja herb. MÁVAHLÍÐ V. 2,8 | 2ja herb. 58 fm íb. í kj. Laus 1. júní. Ekk- ert áhv. VANTAR Erum með fjárst. kaupanda að einbhúsalóð í Suðurhlíöum Kóp. FANNAFOLD V. 7950 t>. Vorum að fá glæsil. endaraðhús í sölu I sem selst tilb. u. trév. og máln. Skilast | í sept.-okt. 1989. í GRAFARVOGI Vorum að fá í sölu 2ja-7 herb. íb. í fallegu fjölbhúsi. íb. er allar m/sólstofu. Sérþvottah. í íb. Verð og grkj. við allra hæfi. Byggaðili: Mótás hf. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Iðnaðarhúsnæð ÁLFABAKKI Vorum að fá i sölu á 2. og 3. hæð I skrifsthúsn. alls um 380 fm. Húsið er I nu þegar tilb. u. trév. 2. hæð er 200 [ fm. 3. hæð 180 fm. Húsn. hentar vel | sem læknastofur. Góð bílast. Hllmar Valdlmareaon ha. S87226, wr Sigmundur Böðvareaon hdl., ■■ l Ármann H. Banadiktsson ha. 681982. HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OGI ■ ■ SKIPASALA am Reykjavikurvegi 72. ■ Hafnarfirði. S-54511 I smíðum Suðurvangur. Tvær 3ja herb. ib. 93 fm nettó á 1. hæð. Til afh. tilb. u. trév. í næsta mán. Verð 5,5 millj. Einn- ig 3ja og 4ra herb. íb. 98-116 fm til afh. í febrúar. Fagrihvammur. Aðeins eftir þrjár 4ra herb. íb. og þrjár 6 herb. íb. hæð + ris. Verð frá 5,1 millj. Lækjargata - Hf. 2ja-6 herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. Hringbraut - Hf. 146 fm neðri- sérh. auk bílsk. Til afh. strax fokh. Verð 5,8 millj. Dofraberg. 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. ib. sem skilast tilb. u. trév. Stuðlaberg. Til afh. strax 150 fm parh. að mestu tilb. u. trév. Verð 6,2 m. Traðarberg - fjórb. Aðeins eftir ein 4ra herb. 112 fm íb. og ein 6 herb. 153 fm hæð + ris. Álftanes. 163 fm einbhús, 45 fm bflsk. Fokh. innan fullb. að utan. Verð 6,3 millj. Miðskógar - Álftanesi. i79fm einbhús auk 39 fm bílsk. Skilast í ágúst nk. Fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 6,6 millj. Einbýii - raðhus Ljósaberg. Glæsil. nýl. 220 fm einb- hús á einni hæð ásamt bílsk. 5 svefn- herb. Skipti mögul. á raðh. Verð 14 millj. Breiðvangur. Mjög faiiegt 173 fm endaraðh. ásamt bílsk. Mikið áhv. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 10,5 millj. Álfaskeið - laust strax. 133 fm einbhús á einni hæð. 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Ekkert áhv. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 9,5 millj. Smyrlahraun. 150 fm endaraðh. á tveimur hæðum í góðu standi. Álfhólsvegur. Glæsil. nýtt 105 fm parh. á tveimur hæðum. 2 svefnherb. Nýtt húsnlán 3,6 millj. Verð 8,0 millj. Reykjavíkurvegur. Mikið endurn. 117 fm einbhús. Áhv. nýtt húsnstjl. Verð 6 millj. Hraunbrún. 131 fm einbhús. Mikið áhv. Verð 5,9 millj. Brekkubyggð - Gbæ. 75 fm nettó endaraðh. Sérgarður. Gott út- sýni. Áhv. húsnmálalán 1,3 millj. Verö 5,4 millj. Fagridalur - Vogum. Mjög faiiegt 130 fm timburh. 50 fm bílsk. Fallegur garður. Verð 6,5 millj. 5-7 herb. Suðurgata Hf. - Nýl. sérh. Óvenju glæsil. 160 fm sérh. + bflsk. Verð 10,3 millj. Einnig 160 fm sérh. Verð 9,3 millj. Skipti mögul. á eign i Rvík. Breiðvangur - sérh. Faiieg 142 fm nettó neðri sérh. 4 svefnherb. Auka- pláss í kj. 40 fm bílsk. Verð 8,7 millj. 4ra herb. Sléttahraun m. bílsk. 102,5 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. 22 fm bflsk. Verð 6,0 millj. Hjallabrekka - Kóp. Mikið end- urn. 116 fm 4ra herb. neðri hæð. Allt sér. Verð 7,1 millj. Flúöasel - nýtt lán. Faiieg 101,7 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. + aukah. Húsnl. 2,5 millj. Verð 6,2 millj. Suðurvangur. 111,4 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 6 millj. Hjallabraut. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Laus 1. ág. nk. Verð 6,0 millj. Hringbraut Hf. - nýtt lán. 100 fm 4ra herb. rishæð. Gott útsýni. Nýtt húsnlán 1,6 millj. Verð 4,9 millj. Herjólfsgata. Góö112fm efri hæð í tvíb. auk bílsk. Aukaherb. í kj. Mann- gengt ris. Byggingaréttur dþ samþ. teikn. á stækkun á risi. Stórar suöursv. Falleg hraunlóð. Útsýni. Verð 6,3 millj. 3ja herb. Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. 78,1 fm nettó íb. á 6. hæð. Áhv. 1,1 millj. Verð 4,5 millj. Vitastígur - Hf. Mjög falleg 85 fm sérh. sem skiptist í tvær stofur og svefnherb. Verð 4,4 millj. Brattakinn. Ca 70 fm 3ja herb. risíb. Verð 3,3 millj. Brattakinn. 3ja herb. miðhæð. Nýtt eldhús. Verð 3,2 millj. Merkurgata. 3ja herb. risíb. Nýtt eldh. Gott útsýni. Verð 3,5 millj. Hverfisgata Hf. - Laus strax. 70 fm nettó 3ja herb. aðalhæð. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,0 millj. 2ja herb. Suðurbær Hf. - sérbýli. 2ja herb. íbúöir á jaröhæð. Allt sér. Verð frá 4,3 millj. Öldutún. 2ja herb. 70 fm nettó jarð- hæð. Allt sér. Verð 4,2 millj. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsími 53274. Lögmenn: Guðm. Kristjánsson, hdl., Hlöðver Kjartansson, hdl. | EB Búm AB SKOÐA BÍLINN MNN? Síðasta tala númersins segir til um skoðunarmánuðinn. Láttu skoða í tíma - öryggisins vegna! BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. Hægt er að panta skoðunartíma, pöntunarsími í Reykjavík er 672811. YDDA Y8.12/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.