Morgunblaðið - 17.05.1989, Page 12

Morgunblaðið - 17.05.1989, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1989 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna: Jón Ingvarsson endurkjörinn formaður stjórnar VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS HRAUNBRÚN - RAÐH. Glæsil. 182 fm nettó endaraðh. á tveim- ur hæðum þ.m.t. bílsk. Arinn í stofu. Fullb. og vönduð eign. Verð 11,2 millj. SVALBARÐ - LAUST 8 herb. 200 fm einb. á tveimur hæðum. 42 fm bílsk. Húsið er mjög mikið endurn. HRAUNBRÚN - RAÐH. Glæsil. 184,5 fm raðh. á tveimur hæð- um þ.m.t. bílsk. Arinn í stofu. Sökklar undir sólst. Góð staðsetn. TÚNHVAMMUR Vorum að fá í einkasölu 6 herb. 220 fm raðhús á tveimur hæðum þ.m.t innb. bílsk. Eignin er ekki fullb. en vel íbhæf. SUÐURGATA - HF. 5 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt fokh. viöbygg. Áhv. húsnmálalán 2,6 millj. Verö 5,7 millj. HÁABARÐ - EINB. Nær fullb. 6 herb. 156 fm einb. (timb- ur). Bílskréttur. Verö 9,5 millj. BREIÐVANGUR Gott 6 herb. 140 fm endaraðhús á einni hæð auk bílsk. og geymslu. Suðurverönd. STUÐLABERG - RAÐH. 131 fm raöh. á tveimur hæðum. Bílsk. Verð 5,6 millj. Afh. frág. að utan. NORÐURVANGUR Vorum að fá í einkas. gott 176 fm einb. þ.m.t bílsk. Vel staðsett eign í lokaöri götu við hraunjaðarinn. GARÐAVEGUR - EINB. Mikið endurbyggt einb. á tveimur hæðum samt. 110 fm. 36 fm bílsk. Ekkert áhv. Ákv. sala. Skipti á 2-300 fm einb. mögul. KELDUHVAMMUR - LAUS Falleg 6 herb. 174 fm íb. Bílsk. Verð 8,7 millj. HELLISGATA 6 herb. 161,1 fm efri hæð og ris. Vel staðs. steinh. Mjög mikið endurri. Bílskréttur. Verð 8,2 millj. VANTAR - VANTAR Vantar fyrir traustan kaupanda sérh. í Hafnarfirði, helst með 4 svefnherb. LANGEYRARV. - EINB. Mikiö uppgert eldra einb. á tveimur hæðum. Gróðurhús. Verð 4,5 millj. KELDUHV. - SÉRH. Góð 5 herb. 127 fm miðhæð í þríb. MELÁS - GARÐABÆ Góð 5-6 herb. 138,9 fm sérh. Innb. bílsk. Áhv. ný húsnmálalán. Verð 8,2 m. SLÉTTAHRAUN - SÉRH. 5 herb. 130 fm neðri sérh. í tvíb. Rúmg. svefnherb. Rúmg. bílsk. Vel staðsett eign. Verð 8,3 millj. BREIÐVANGUR Góð 5-6 herb. íb. á 3. hæð. Bílsk. Verð 7,5 millj. HÓLABR. - SÉRH. 5 herb. 125 fm neðri hæð í tvib. auk 50 fm í risi. Bilskr. Verð 6,9 m. BREIÐVANGUR Falleg 5-6 herb. ib. á 2. hæð i góðu fjölbhúsi. Verð 6,8-6,9 millj. LANGEYRARV. - SÉRH. Góð 5 herb. 120 fm neðri hæð í tvíb. Allt sér. Verð 6,5 millj. Skipti agskil. á 2ja herb. íb. BREIÐVANGUR Mjög góð og vel staðs. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 1. hæð. Verð 6,0-6,1 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 5 herb. 125 fm endaíb. á 3. hæð. Bílsk. Verð 6,5 millj. SUÐURVANGUR - LAUS 3ja herb. 96 fm íb. á 3. hæð. Verð 5,0 m. REYKJAVÍKURVEGUR Falleg 2ja herb. 46 fm íb. Verö 3,5 m. HOLTSGATA HF - LAUS 2ja herb. 55 fm ib. Verð 3,5 millj. NORÐURBRAUT - HF. Góð 3ja herb. 51,8 fm nettó. íb. I risi. Mikiö endurn. Verð 3 millj. MIÐVANGUR Góð 2ja herb. 60 fm íb. Verö 3,9 millj. SELVOGSGATA 2ja herb. 45 fm ib. á jarðhæð. Verð 2,3 m. ALFASKEIÐ Góð einstaklib. á 3. hæð. Bilskréttur. Verð 3,0 millj. Gjörið svo vel að líta inn'. Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Askriflaniminn er 83033 AÐALFUNDI Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna lauk fyrir skömmu, en á honum gætti mjög óánægju fundarmanna með rekstrarskilyrði frystingarinnar. í ályktun fundarins eru stjóm- völd harðlega átalin fyrir að- gerða- og skilningsleysi á stöð- unni. Jón Ingvarsson var endur- kjörinn formaður sljómar sam- takanna. Litlar breytingar urðu á stjóm Sölumiðstöðvarinnar. Eina breyt- ingin á aðalstjóm var sú, að Gísli Konráðsson, fráfarandi forstjóri Útgerðarfélags Akureyringa, gekk úr stjóm og í hans stað kom Gunn- ar Ragnars, sem tekur við af Gísla hjá ÚA. Jón Ingvarsson var endur- kjörinn formaður stjómar. Meiri breytingar urðu á varastjórn. Knút- ur Karlsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Kaldbaks á Grenivík, gekk úr stjóm og í hans stað var kjörinn Finnbogi Jónsson, fram- kvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum kom í stað Eyjólfs Martinssonar, framkvæmdastjóra ísfélags Vestmannaeyja, og Jón Friðjónsson, framkvæmdastjóri Hvaleyrar í Hafnarfirði, í stað Guð- mundar Guðmundssonar, fram- kvæmdastjóra Hraðfrystihúss Þór- kötlustaða í Grindavík. í ályktun fundarins segir meðal annars svo: „Ríkisstjómir síðustu ára hafa kreppt þannig að frysting- unni, að fjölda fyrirtækja er að blæða út og mörg byggðarlög horfa fram á greiðsluþrot og framfærslu opinberra sjóða. Þessu verður að snúa við. Frystihúsin verða að hagnast, því að ekki er hægt til lengdar að lifa á erlendu lánsfé og með verðbólgu umfram nágranna- löndin.“ GIMLIGIMLIIGIMLIGIMLI Raðhús og einbýli LYNGHEiÐI Vorum aö fá í sölu ca 136 fm einb. á einni hæð ásmat 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Skemmtil. suðurgarður. Skipti mögul. á góðri sérhæð m/bflsk. Mætti vera í byggingu. Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 j.j, I Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 j.j . MIÐHÚS - GRAFARV. Stórglæsil. ca 180 fm einb. ásamt 32 fm bílsk. Afh. frág. að utan, fokh. aö innan. Góð staðsetn. SVEIGHÚS Vorum aö fá í sölu fallegt ca 180 fm einb. ásamt 33 fm bílsk. Skilast frág. aö utan, fokh. að innan. Góður suðurgarður fylgir. Teikn. á skrifst. LANGAMÝRI - GBÆ Ca 270 fm raðh. ásamt tvöf. innb. bílsk. Arinn í stofu. Afh. tilb. u. trév. aö innan. Áhv. veödeildarlán. Teikn. á skrifst. SUÐURGATA - HF. Glæsil. ca 100 fm hæðir í fallegu tvíbhúsi ásamt bílskúrum. Húsið skilast fullfrág. að utan og málað. íb. fokh. eöa tilb. u. trév. að innan. Verð fokh. m/bílsk. 4,980 millj. Verð tilb. u. trév. m/bílsk. 5,950 millj. VESTURGATA Höfum til sölu 3ja herb. íb. í nýju þríbhúsi á góðum stað við Vesturgötu. Afh. tilb. u. trév. að innan. Teikn. á skrifst. GRETTISGATA Eigum til skemmtil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju fimmbýlishúsi. íb. fylgir bílsk. Skilast tilb. u. trév. Einnig 3ja herb. íb. á 3. hæð. Skilast tilb. u. trév. að innan. Teikn. á skrifst. SELTJARNARNES Glæsil. ca 100 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýju þríbhúsi. Afh. tilb. u. tróv. m. frág. sameign. Verð 5,5 millj. GRAFARVOGUR - PARH. Glæsil. ca 147 fm parh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. og garðskála. Húsið afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Einnig 3ja herb. 75 fm parh. MELAS - GBÆ SKIPTI MÖGULEG Ca 170 \m parh. á tveimur hœðum ásamt 30 fm bllsk. 4 svefnherb. Sklpti mögul. á minni eign. Verfl 8,3 millj. MIÐBÆRINN Stórglæsil. ca 155 fm einb. á tveimur hæö- um. Allt nýuppgert. Eign í algjörum sérfl. Saunaklefi. FANNAFOLD - EINB. Nýtt 185 fm einbhús, hæð og ris með innb. bflsk. Húsið er mjög vel skipul. og nær fullb. aö innan. Mjög góð staðs. Áhv. ca 3,9 millj. langtímalán. Verð 10,6 millj. ASBUÐ - EINB. Ca 240 fm einb. á tveímur hæðum. Innb. tvöf. bílsk. „Stúdióib." á neðri hæð. Skipti mögul. á minni eign. Verö 10,6 mlllj. BRATTAKINN - HF. Fallegt ca 160 fm einb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. ásamt 50 fm bílsk. Nýl. parket og gler. Áhv. 1900 þús. hagst. lán. Verð 8,7 millj. BREKKUHVAMMUR Glæsil. 170 fm einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. Húsiö er í mjög góðu standi. Glæsil. garður. Mögul. að yfirtaka mjög hagst. lán. Skipti mögul. HÓLABERG Glæsil. ca 200 fm einb. á tveimur hæðum ásamt ca 90 fm vinnustofu m/nýtanl. risi. Húsið er nær fullb. Fráb. aöstaða fyrir t.d. heildsölu, verkstæði, ýmis konar þjónustu jafnvel séríb. Skipti mögul. á minni eign. 50% útborgun. BÍLSKÚR - HLÍÐAR Höfum til sölu ca 30 fm 10 ára gamlan fullfrág. bílsk. á góðum stað við Hamrahlíö. Uppl. á skrifst. I smíðum SKÓLAVÖRÐURSTÍGUR - NÝJAR ÍBÚÐIR Höfum til sölu stórglæsil. 2ja og 3ja herb. íb. á 2. og 3. hæð í mjög glæsil. húsi sem verið er að reisa. Á þaki hússins veröur mjög sérst. þakgarður. íb. skilast tilb. u. trév. með fullfrág. sameign. Hagst. verð. Teikn. á skrifst. Einnig er til sölu ca 100 fm verslunarhæð. PARHÚS - GRAFARV. Glæsil. ca 147 fm parh. á einni hæð ásamt innb. bilsk. Skilast fokh. að innan, frág. að utan. Stór og góð lóð fylgir. Teikn. á skrifst. .Einni 75 fm parh. Skilast fokh. að innan, frág. að utan. FANNAFOLD - PARH. HRÍSMÓAR - GBÆ Ný, glæsil. 120 fm (nettó) ib. á 1. hæð i fallegu sexlb. stigahúsi ásamt innb. bílsk. Glæsil. innr. Áhv. ca 2,5 millj. við veðdeild. Glæsil. ca 125 fm parh. á einni hæð m/innb. bílsk. 3 svefnherb. Skilast frág. að utan, fokh. aö innan eftir ca 1-2 mán. Verð 5,2 millj. ÞINGÁS Glæsil. ca 190 fm einb. 32 fm bílsk. Mjög fallegt og vandað hús. Skilast frag. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. GRETTISGATA Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæö. Allar innr. nýjar. Raflagnir, ofnalagnir. Nýtt tvöf. gler. Ákv. sala. Verð 5,4 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Hagst. áhv. lán. Verð 5,0-5,2 millj. ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. ásamt stæði í bílsk. Suðursv. Nýl. parket. Verð 5,5 mlllj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. með stórkostlegu út- sýni. Ný teppi. Verð 5,0-5,2 mlllj. FLÚÐASEL Stórglæsil. ca 102 fm (nettó) íb. á 1-Tiæð ásamt stæði í btlskýli. Nýjar innr. I eldh. og baði. Vandað bllskýli. Ákv. sala. ÁLFHEIMAR Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýtt parket. Verð 6,6 millj. 5-7 herb. íbúðir SIGTUN Falleg 125 fm hæð ásamt bílskrétti. Suð- ursv. Verö 7,6 millj. FLÚÐASEL Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði i bilskýli. 4 svefnherb. Áhv. ca 1400 þús hagst. lán. BUGÐULÆKUR Falleg 6 herb. sérh. í fallegu þríbhúsi. 4 svefnherb. 50 fm geymslurými á jarðh. Skipti mögul. á minni eign. VANTAR SÉRHÆÐ Höfum fjárst. kaupanda að 120-160 fm sérh. í Hlíöum eða Austurhæ. Kópavogur kemur til greina. Mjög góðar greiðslur í boði. SOGAVEGUR Falleg 115 fm efri hæð I góðu tvíbhúsi. Nýtt þak. 3-4 svefnherb. 18 fm íbherb. f kj. Bilskréttur. Verð 6,5 mBlj. BARUGATA Glæsil. ca 80 fm (nettó) 3ja herb. ib. á 4. hæð I góðu fjölbhúsl. (b. er mik- ið endurn. m.a. baðherb., gólfefni, skápar, eldhús að hluta til o.fl. Suð- ursv. Verð 4,6 mlllj. GRENIMELUR Glæsil. 160 fm sérhæð í nýl. fallegu húsi á fráb. staö. Góðar stofur. 4 svefnherb. Góð- ur bílsk. fylgir. GRETTISGATA Glæsil. 125 fm uppgerö íb. á tveimur hæð- um. Góö staðsetn. Eign í sérfl. 4ra herb. íbúðir DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu standi. Áhv. ca 2,0 millj. hagst. lán. Laus í júlí. Verð 4,8 millj. SNORRABRAUT - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. íb. er ný máluð í góðu standi. Laus. Verð 4,2 millj. ENGJASEL Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sér þvottah. Hagst. áhv. lán. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. VÍÐIMELUR - SÉRH. Falleg 4ra herb. sérh. á 1. hæð ásamt rúmg. bílsk. Sérinng. Góðar stofur. TJARNARGATA Falleg ca 114 fm (nettó) íb. á 2. hæð ásamt 25 fm íb. herb. í kj. með aögangi aö snyrt. Nýl. rafmagn og ofnalagnir. Verð 7-7,3 millj. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Sér- þvottah. Ekkert áhv. Verð 5,7 millj. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 4ra herb. íb. 3. hæð. 26 fm bílsk. íb. er öll endurn. Áhv. ca 1800 þús húsnstj. Verð 5,9 millj. 3ja herb. íbúðir KARASTIGUR Glæsil. nýuppgert lítiö einb. Laust strax. Lyklar á skrifst. ÞINGHÓLSBRAUT Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. Bílskrétt- ur. Parket. Verð 4,8 millj. SELÁS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskplata. Áhv. 1500 þús. v/veödeild. Verð 5,1-5,2 millj. DRÁPUHLÍÐ Falleg 3ja herb. risíb. í góðu standi. Parket. Áhv. hagst. lán. Verð 3,7 millj. AUSTURSTROND Glæsil. ný 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Stæði í bílskýli fylgir. Fallegt útsýni. Verð 5,6-5,7 millj. SKAFTAHLIÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. ca 96 fm nettó í mjög fallegu fjórbhúsi. Sérinng. Nýtt gler. Fallegur garður. Eign í toppstandi. Verð 4,9 mlllj. HRAUNBÆR Stórgl. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Parket. Skipti mögul. á 2ja herb. VESTURBÆR Glæsil. 90 fm (nettó) íb. á 2. hæð með sér- inng. Nýtt parket. Áhv. ca 1800 þús. MIKLABRAUT Mjög falleg 3ja-4ra herb. risíb. í steinh. Suð- ursv. Ný teppi. Hátt brunabótamat. Verð 3,8-3,9 millj. VESTURBERG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Suð- ursv. Húsvörður. Verð 4,6 millj. ENGJASEL Glæsil. 3j aherb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bflskýli. ca 1500 þús. Verð 5,2 millj. >il. 3j ah /li. Áhv. 2ja herb. íbúðir BALDURSGATA Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í endurb. húsi. Sérinng. Allt nýtt. Verð 5,0-5,2 mlllj. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 4,6 mlllj. HRINGBRAUT Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt auka- herb. í risi. Skuldlaus. Verð 4,6 mlllj. KLEPPSVEGUR Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suöursv. Endurn. bað. Skuldlaus. Verð 4,5 mlllj. SELTJARNARNES Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Góður garður fylgir húsinu. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. ib. á 6. hæð i lyftuh. Rúmg. svefnherb. Áhv. ca 1300 þúa hagst. lán. Verð 4,4 milij. VANTAR 3JA - GRAFARVOGUR - SELÁS Höfum mjög fjárst. kaupanda aö 3ja-4ra herb. íb. í Grafarvogi eða Seláshverfi. Góð greiðsla v/samning. HOFTEIGUR Falleg 3ja herb. risíb. Mjög góöur garður. Verð 4,2-4,3 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Falleg 3ja herb. íb. í kj. í góöu fjölbhúsi. Áhv. ca 1500 þús. hagstæð lán. Verð 4,2-4,3 millj. VANTAR EIGNIR MEÐ NÝJUM HÚSNÆÐISLÁNUM Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum. Mikil eftirspurn. Fjárst. kaupendur. SPOAHOLAR Falleg 84 fm (nettó) íb. á jarðh. m/sér garði. Góðar innr. Verö 4,1-4,2 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð 48,5 fm ósamþ. íb. Nýir gluggar. End- urn. rafm. Ákv. sala. ÞANGBAKKI Glæsil. 40 fm (nettó) einstaklingsíb. á 2. hæð. Parket. Áhv. 1330 þús v/veðd. LEIFSGATA Falleg 86 fm íb. í kj. Áhv. ca 1700 þús. hagst. lán. BRAGAGATA Góð 57 fm (nettó) íb. á 3. hæð. Verð 3,0 mlllj. MIÐBÆRINN Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Nýl. parket. Endurn. þak. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 3,7 millj. ORRAHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í eftirs. lyftuh. Parket. Verð 3,950 millj. FURUGRUND Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Ljósar innr. Verð 3960 þús. ESPIGERÐI Falleg 2ja herb. endaíb. á 1. hæð m. sér- garöi. Mjög fallegt útsýni. Verð 4,5 mlllj. ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. gler. Nýmðluð samelgn utan sem innan. Verð 3,8 millj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Sér- inng. af svölum. Mjög rúmg. og vel skipul. íb. EFSTIHJALLI - 2JA - AUKAHERB. í KJ. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 15 fm aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. AUSTURBERG Gullfalleg ca 70 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Mjög fallegt útsýni. Ákv. sala. VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. ib. i Rvík eða Kóp. Staðgr. við samnlng. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.