Morgunblaðið - 17.05.1989, Síða 42

Morgunblaðið - 17.05.1989, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Patreksfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. flfoingiiaiIMbiMfe Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Sölufólk (Bóksala um allt land) Getum bætt við góðu og helst vönu sölu- fólki til sölu á bókum og ritverkum frá öllum helstu bókaforlögunum. Góðir tekjumögu- leikar. Upplýsingar: Þórhallur í síma 689133 Söluskrifstofa Bjarna og Braga Bolholti 6. Kennarar Kennara vantar til starfa við grunnskólann á Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina er kennsla yngri barna. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. FmCJOF OC RAÐNINGAR Ert þú að fara í nám eða langar þig til að skipta um starf? Náms- og starfsráðgjöf Ábendis aðstoðar þig við að finna nám eða starf sem er líklegt til að veita þér ánægju. Hafðu samband og kynntu þér bandaríska áhugasviðsprófið SCII. Athyglisvert próf, sem er tekið á tölvu og ber áhugasvið þitt saman við fjöldan allan af störfum. Próf sem byggist á áratuga löng- um rannsóknum bandarískra vísindamanna í fremstu röð. Tímapantanir í síma 689099 frá kl. 9-15 alla virka daga. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. júlí eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um laun, húsnæði o.fl. hjá hjúkr- unarforstjóra sjúkrahússins í síma 92-14000. Atvinna Laghentur, stundvís og duglegur starfskraftur óskast til aðstoðar í litunardeild. Framtíðar- starf. Upplýsingar í verksmiðju. Málningarverksmiðja Slippfélagsins, Dugguvogi 4. Vélstjóri óskast á togara frá Siglufirði. Upplýsingarísímum 96-71200 og 96-71691. Þormóður rammi hf. Matreiðslumaður Hótel ísafjörður óskar að ráða matreiðslu- mann til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 94-4111. RAÐAUGi YSINGAR TILKYNNINGAR Breyttur opnunartími Fangelsismálastofnun ríkisins verður opin frá kl. 8.00 til kl. 16.00 frá 16. maí 1989 til 30. september 1989. Fangelsismálastofnun ríkisins, 10. maí 1989. 13 '^7' Kópavogsbúar Munið sýningu á hugmyndum um skipulag á Fífuhvammslandi í íþróttahúsinu, Digra- nesi. Sýningin verður opin til 21. maí nk., virka daga frá kl. 17-21 og um helgar frá kl. 14-18. Bæjarskipulag Kópavogs. KENNSLA VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritun á haustönn 1989 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1989 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 5. júní nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður. Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarða- réttindi samkvæmt íslenskum lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast til leigu Óskað er eftir íbúð til leigu handa rithöfundi eins til tveggja herbergja í 12-14 mánuði. Upplýsingar á Hótel Lind, herb. nr. 221 eða í síma 623350 mil.li kl. 17.00 og 19.00. Erum á götunni! Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi heitið. Öruggar greiðslur í boði. Vinsamlegast hringið í síma 72441. • BÁTAR-SKIP Humar Kaupum humar á komandi humarvertíð. Greiðum kr. 980,- fyrir 1. flokk og kr. 420,- fyrir 2. flokk. Upplýsingar í síma 92-14666. Kvóti óskast Viljum kaupa kvóta. Seljendur, vinsamlega hafið samband í símum 95-3209 og 95-3203. Hólmadrangur hf., Hólmavík. TIL SÖLU Til sölu flökunarvél, Baader 189 í mjög góðu ástandi. Leiga kemur einnig til greina. Upplýsingar í símum 11870 og 19520 virka daga og á kvöidin í síma 76055. Beitusíld Til sölu og afgreiðslu strax góð beitusíld. Upplýsingar gefnar í símum 97-41456 og 97-41255. Bergsplan hf., Reyðarfirði. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Tækniteiknarar Aðalfundur félagsins verður haldinn 18. maí kl. 20.30 í Naustinu við Vesturgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Matreiðslumenn - matreiðslumenn Áríðandi félagsfundur verður.haldinn fimmtu- daginn 18. maí kl. 15.00 á Óðinsgötu 7. Dagskrá: 1. Kynntir verða kjarasamningar milli ASÍ og VSÍ. 2. Önnur mál. Enn eru lausar nokkrar vikur í sumarhúsnunum. Stjórn félags matreiðslumanna. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu í tilefni af aldarafmæli Gunn- ars Gunnarssonar, skálds, fimmtudaginn 18. maí nk. kl. 17.30. Ávörp flytja Svavar Gestsson, menntamála- ráðherra og Steinunn Sigurðardóttir, vara- formaður Rithöfundasambands íslands. Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor, flytur erindi um skáldskap Gunnars Gunnarssonar. Leiklestur úr Svartfugli: Þorsteinn Gunnars- son, Jakob Þór Einarsson, Sigurður Karlsson og Gísli Rúnar Jónsson flytja. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Arnar Jónsson les kafla úr Fjallkirkjunni og flytur Ijóð eftir Guðmund Böðvarsson. Gísli Halldórsson flytur Ijóð eftir Hannes Pétursson. Gunnar Kvaran leikur einleik á selló. Kynnir verður Kristbjörg Kjeld. Dagskráin er opin öllum. Aðgangur ókeypis. Menntamálaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.