Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 19

Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 19
Toyota Carina II hefur í 20 ár hlotið hæstu einkunnir jafnt í fjölmiðlum sem hjá notendum. Toyota Carina II er stór bíll, búinn kraftmikilli 16 ventla vél, rafgalvaniseruðu „Exelite" stáli, þægilegri fjöðrun og góðri hljóðeinangrun. Um er að ræða þrjár útgáfur: XL Sedan, XL Liftback og GL Liftback. Carina II - bíll með meira en þú sérð! ÓIRÚUGAN ÚTBÚNAD • Vél: 1600 cc, 16 ventla, 95 DIN hestöfl • Vökva- og veltistýri (leöurklætt*) • Rafmagnsrúöur* • Miðstýrðar huröalæsingar • Rafdrifnir og upphitaðir útispeglar* t • Samlitir stuðarar • Vindskeiðar að framan og aftan* • Upphituð framsæti* • Hiti í framrúðu* • Snúningshraðamælir • Stereoútvarp, segulband, 4 hátalarar* (XL-útgáfur = stereoútvarp, 2 hátalarar) • Stillanlegur tímarofi á þurrkum • Afturrúðuþurrka með tímarofa • Farangursgeymsla og bensínlok opnað innan frá • Höfuðpúðar á fram- og aftursætum • Armpúði í aftursæti* • Sanserað lakk * Innifalið í GL Liftback. TOYOTA FJOLVENTLA VÉLAR .Á ÚIRÚIEGU VERDI! Carina II kostar aðeins frá kr._ 890.000 ** Verð miöast við staðgreiðslu án afhendingarkostnaðar. Getur breyst án fyrirvara. TOYOJA AUK/SÍA k109d2t-150

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.